Morgunblaðið - 25.03.2013, Blaðsíða 11
Hún María Manda (Mandý) hannar
og framleiðir sjálf sérstök ferming-
arkort sem eru þónokkuð öðruvísi
en kortin sem eru á markaðnum.
Auk þess er hún með fermingar-
pakkakort eða merkispjöld, sem eru
nýjung á kortamarkaðinn. Mandý
stofnaði fyrirtækið MMhönnun um-
búðasmiðju árið 2011, en hún sér-
hæfir sig í umbúðahönnun og býður
upp á hönnun í formi umbúða og
grafíska hönnun umbúða fyrir stóra
og smáa framleiðendur. Sérstök
áhersla er lögð á þjónustu við litla
og meðalstóra framleiðendur, hönn-
uði, handverksfólk og aðra sem vilja
pakka vöru til markaðssetningar í
litlu magni.
Kortin hennar Mandýar
Kort Á þessum kortum sitja fermingarbörnin í kyrtlunum, sæl og glöð.
Öðruvísi ferm-
ingarkort og
merkispjöld
Merkispjald Litríkt og flott.
Morgunblaðið/Styrmir Kári
Skáld Hermann Jóhannesson segist skrifa heilmikið bæði fyrir ruslafötuna og skúffuna.
tungumálinu að fást við vísnagerð.
En nú orðið líða stundum mánuðir
án þess að ég setji saman vísu. Það
hægist um í því eins og öðru með
aldrinum,“ segir Hermann og bætir
við að engin sögupersóna bók-
arinnar sé hagmælt eins og höfund-
urinn, en það helgist af því að allt sé
það mjög jarðbundið fólk.
Þegar Hermann er spurður að
því hvort hann sé með aðra skáld-
sögu í smíðum, segir hann engan
hörgul vera á hugmyndum að sögum
í hans kolli. „Það er aldrei að vita
hvort ég sinni þeim eitthvað, það
veltur á ýmsu. Ef bókin um Oln-
bogavík selst ekki neitt, þá tek ég
því sem ábendingu um að ég eigi
ekkert að vera að þessu. Ég læt við-
tökurnar því ráða framhaldinu. Ég
hugsa að ég gæfi stráknum í þessari
bók alveg frí og segði ekkert meira
af honum, heldur skrifaði allt aðra
sögu um allt annað fólk. Eitthvað
verður maður að dunda við í ell-
inni.“
En hlutirnir fara að
taka nokkuð óvæntar
stefnur þegar kaup-
félagsstjórinn kemur
heim úr veikindafríi og
skellir í lás. Síðan fara
málin að flækjast.
DAGLEGT LÍF 11
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 25. MARS 2013
PÁSKATILBOÐ Í TENGI
GÆÐI ÞJÓNUSTA OG ÁBYRGÐ - ÞAÐ ER TENGI
Smiðjuvegi 76 • Kópavogi • Sími 414 1000 • Baldursnesi 6 • Akureyri • Sími 414 1050
Opið virka daga frá 8 -18 laugardaga frá 10 -15 • www. tengi.is • tengi@tengi.is
FRÁBÆR TILBOÐ SEM ÞÚ MÁTT EKKI MISSA AF
Handsturtuhaus
FONTE 67 mm
VERÐ KR. 850.-
Tvöfaldur sturtubarki,
lengd 1,5m
TILBOÐ KR. 1.450.-
Eldhústæki
TEKA MF-2
VERÐ KR. 8.900.-
Geberit salerniskassi
Geberit Delta 20 þrýstispjald
Sphinx salernisskál
Hæglokandi seta fylgir
VERÐ KR. 49.900.-
Tilboð þessi gilda til 28. mars 2013
Verð áður kr. 62.990,-
Upphengt salerni
- allur pakkinn