Morgunblaðið - 25.03.2013, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 25.03.2013, Blaðsíða 33
DÆGRADVÖL 33 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 25. MARS 2013 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 6 3 9 4 2 2 4 3 7 1 7 5 4 5 1 9 3 6 7 4 5 9 5 1 2 4 5 5 2 7 1 1 6 1 2 8 7 5 6 1 3 2 3 4 4 7 2 7 2 8 3 3 8 2 7 1 2 5 1 4 6 9 3 4 8 6 5 4 2 9 1 2 7 1 6 5 6 7 2 9 3 4 8 1 3 2 8 6 4 1 7 5 9 1 9 4 5 8 7 3 6 2 6 8 2 3 1 5 9 4 7 9 5 3 8 7 4 2 1 6 4 7 1 9 2 6 5 3 8 7 1 6 4 3 2 8 9 5 8 3 5 7 6 9 1 2 4 2 4 9 1 5 8 6 7 3 4 8 5 1 9 7 2 3 6 3 9 7 2 4 6 5 1 8 6 2 1 3 5 8 4 7 9 5 7 9 4 2 1 6 8 3 2 1 4 8 6 3 9 5 7 8 3 6 5 7 9 1 4 2 9 6 3 7 1 5 8 2 4 1 4 8 9 3 2 7 6 5 7 5 2 6 8 4 3 9 1 1 6 3 7 5 2 8 9 4 5 4 7 6 8 9 3 2 1 8 9 2 1 3 4 7 6 5 3 8 9 5 7 1 6 4 2 7 2 6 4 9 8 1 5 3 4 5 1 3 2 6 9 7 8 6 7 8 2 4 3 5 1 9 2 3 5 9 1 7 4 8 6 9 1 4 8 6 5 2 3 7 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 erkifífl, 8 fægja, 9 hljóðfæri, 10 vindur, 11 hvellandi, 13 vagn, 15 ástand, 18 þunn skýjahula, 21 tré, 22 ljúki, 23 menga, 24 velmegnunin. Lóðrétt | 2 setur í gang, 3 hávaði, 4 bjálka, 5 gramur, 6 háðs, 7 sjóða, 12 heiðurs, 14 bókstafur, 15 kjöt, 16 skræfa, 17 flakks, 18 dynk, 19 reiðri, 20 einkenni. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 grand, 4 hroll, 7 undur, 8 ósm- ár, 9 gæf, 11 gort, 13 árás, 14 aflar, 15 skóp, 17 afar, 20 ung, 22 rómur, 23 ró- andi, 24 kerfi, 25 tjara. Lóðrétt: 1 grugg, 2 andar, 3 durg, 4 hróf, 5 ormur, 6 lurks, 10 æxlun, 12 tap, 13 ára, 15 strók, 16 ólmur, 18 flaka, 19 reifa, 20 urði, 21 græt. 1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. e4 Rxc3 6. bxc3 Bg7 7. Bg5 0-0 8. Rf3 c5 9. Hc1 Bg4 10. d5 h6 11. Be3 Rd7 12. Be2 e6 13. h3 Bxf3 14. Bxf3 exd5 15. exd5 He8 16. 0-0 Hxe3 17. fxe3 Dg5 18. De1 Re5 19. De2 c4 20. Hcd1 Rd3 21. Be4 Rc5 22. Bc2 Be5 23. d6 Dg3 24. Dxc4 Dxe3+ 25. Hf2 Hf8 26. Kf1 Dxc3 27. Dxc3 Bxc3 Staðan kom upp í efstu deild síðari hluta Íslandsmóts skákfélaga sem lauk fyrir skömmu í Hörpu. Finnski stór- meistarinn Tomi Nyback (2.600) hafði hvítt gegn Guðmundi Stefáni Gísla- syni (2.336). 28. Bxg6! Re6 svartur hefði einnig tapað eftir 28. … fxg6 29. Hxf8+ Kxf8 30. d7. 29. Bf5 Rd8 30. He2 b5 31. d7 b4 32. He8 Kg7 33. Hd3 og svartur gafst upp. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Orðarugl                         ! "  # $ % &  '                                                                                                                                                                       !        "                  #         $             Læstur hjartalitur. S-Allir Norður ♠2 ♥D1093 ♦D87 ♣G9862 Vestur Austur ♠9763 ♠KDG54 ♥G852 ♥K6 ♦K652 ♦G1094 ♣3 ♣54 Suður ♠Á108 ♥Á74 ♦Á3 ♣ÁKD107 Suður spilar 3G. Besti samningurinn er ótvírætt 5♣. En leiðin þangað er torsótt eftir opnun suðurs sá 2G. Þá mun norður láta nægja að spyrja um háliti í leit að hjartafitti og leggja síðan niður rófuna í 3G. Einhvern veginn þannig gengu sagnir á 7 borðum af 8 í landsliðskeppni BSÍ. Spaði út (sjöan) og sagnhafi telur upp í átta slagi. Er sá níundi sjáan- legur? Það er smá möguleiki á innkasti. Suður dúkkar fyrsta spaðann, tekur þann næsta og slagina fimm á lauf. Þá eru sex spil á hendi. Austur heldur eftir þremur spöðum, ♥K6 og einum tígli. Suður leggur næst niður ♦Á og sendir vörnina síðan inn á spaða. Hjartaliturinn er læstur, svo það er sama hvor mótherjinn tekur fjórða varnarslaginn. Í lokin verður annar hvor að spila hjarta og gefa níunda slaginn (austur frá kóngnum eða vestur frá gosanum). Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 25. mars 1959 Íslensk flugvél lenti í fyrsta sinn á Mallorka. Þetta var Sól- faxi, sem var með sextíu ferða- menn í páskaferð. 25. mars 1968 Bandarísk herþota af gerðinni F 102 hrapaði um einn kíló- metra frá Skarði í Landsveit. Flugmaðurinn skaut sér út úr vélinni og bjargaðist. Dag- blöðin sögðu að í þotunni hefðu verið 24 litlar eldflaugar. 25. mars 1975 Samþykkt var að friðlýsa Vatnsfjörð í Barðastrand- arsýslu. Friðlandið er um eitt hundrað ferkílómetrar. Hrafna-Flóki nam land í Vatnsfirði „og nefndi landið Ísland,“ eins og sagði í Land- námu. 25. mars 2000 Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland.is var haldin í Perl- unni, í fyrsta sinn. Elva Dögg Melsteð bar sigur úr býtum. Claudia Schiffer fyrirsæta var í dómnefnd. 25. mars 2001 Schengen-samstarf fimmtán Evrópuríkja tók gildi. Mark- mið þess er að tryggja frjálsa för einstaklinga um innri landamæri samstarfsríkjanna og að styrkja baráttuna gegn alþjóðlegri afbrotastarfsemi. Breytingar á mannvirkjum og búnaði á Keflavík- urflugvelli vegna þessa verk- efnis kostuðu 800 milljónir króna. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist … Rögnurök Nýtum okkar ódýru endur- nýjanlegu, vistvænu orku til atvinnusköpunar innanlands með því t.d. að reisa ylver vítt og breitt um landið til ræktunar á t.d. gúrkum og/ eða tómötum, en afrakstur er um 100 kg/fm/ár og ef reist yrði t.d. 20 ha ylver, Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is fengjust um 20 þúsund tonn af vistvænu grænmeti, sem gæfi um 4-5 milljarða í gjaldeyri. Slík starfsemi er mjög vistvæn, mannfrek og tiltölulega lágur stofnkostn- aður. Stóreflum skógrækt, sem skapar mörg störf við heilsu- samleg vinnuskilyrði svo og til að auka upptöku koltví- ildis úr lofti. Myndi ásýnd lands breytast úr örfoka landi í frjósaman jarðveg, mönnum og málleysingjum til ánægju og yndisauka. Væri t.d. hægt að ráða þús- undir atvinnulausra til þessa, því betra er það fyrir huga og hönd, en sitja auðum höndum heima. Ragna Garðarsdóttir. Segja má að maður geti dottið bæði upp og niður, út og suður í lofttómi, en þar sem þyngdaraflið gildir fer varla hjá því að maður detti fyrst og fremst niður á við. Því nægir stundum að detta bara úr tré, úr stiga, af baki, af stól eða láta e-ð detta. Málið Ta kt ik / 38 79 / no v 12 Pöntunarsími: 535 1300 Allt fyrir verslanir Draghálsi 4 - 110 Reykajvík Sími: 535 1300 - Fax: 535 1305 - verslun@verslun.isFjöldi samsetningarmöguleika  æðáðöþ ðæð öáá æýð óð   ðáæð  Grænmetishillur Innkaupavagnar - ýmsar stærðir Kæli- og frystitæki Framstillingakælir - 5 stærðir. Einn vinsælasti kælirinn í dag. Kælir - 370 ltr. - +2/+12 - LED lýsing - Stærð 2015 x900 x 840 Lagervagn með körfu Kæli- og frystiklefar burðargeta 2,3 tonn Verslunarhillur Kassaborð Kjöt- og fiskborð Brettatjakkur Tilboðsskilti innkaupakörfur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.