Morgunblaðið - 05.04.2013, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 05.04.2013, Blaðsíða 56
56 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. APRÍL 2013 On the Road Kvikmynd byggð á samnefndri skáldsögu bítskáldsins Jacks Kerouacs. Hún fjallar um Sal Paradise, ungan rithöfund, sem kynnist rótlausum, ungum manni, Dean Moriarty og hispurslausri eiginkonu hans, Marylou. Þau leggja í ferðalag og ætla sér að njóta lífsins í botn. Leikstjóri er Walter Salles og í aðalhlutverkum eru Garrett Hedlund, Sam Riley, Kristen Stewart, Kirsten Dunst og Viggo Mortensen. Rotten Tomatoes: 44% Metacritic: 56/100 G.I. Joe: Retaliation 3D Í þessari framhaldsmynd þurfa liðsmenn sérsveitarinnar G.I. Joe enn og aftur að takast á við Zart- an og fleiri illmenni sem þjóna Cobra. Zartan tekst með klækjum að útrýma nær öllum sérsveit- armönnunum, en þeir sem eftir lifa einsetja sér að koma í veg fyr- ir áform Zartans og Cobra um heimsyfirráð. Rotten Tomatoes: 29% Metacritic: 41/100 Admission Hugljúf gamanmynd um Portiu Nathan sem vinnur við að fara yf- ir og meta umsóknir þeirra sem árlega sækja um skólavist í Princeton-háskólanum. Hún má eðli málsins samkvæmt ekki hygla þeim sem eru persónulega tengd- ir henni eða láta tilfinningar sínar hafa áhrif á valið. Á þetta reynir hins vegar þegar Portiu fer að gruna að einn umsækjendanna sé í raun hennar eigin sonur sem hún gaf til ættleiðingar strax við fæðingu. Leikstjóri er Paul Weitz, en í aðalhlutverkum eru Tina Fey og Paul Rudd. Rotten Tomatoes: 43% Metacritic: 49/100 Side Effects Side Effects er sálfræðitryllir úr smiðju Óskarsverðlaunaleikstjór- ans Stevens Soderbergh, sem hefur lýst því yfir að myndin verði hans síðasta. Myndin fjallar um Emily Taylor sem er hamingjusamlega gift fjármála- manninum Martin Taylor. Dag einn er Martin handtekinn grun- aður um misferli og í framhald- inu leitar Emily sér sálfræðiað- stoðar. Sálfræðingurinn gefur henni lyf sem hafa óvæntar aukaverkanir. Í aðalhlutverkum eru Rooney Mara, Channing Tat- um, Jude Law og Catherine Zeta-Jones. Rotten Tomatoes: 85% Metacritic: 75/100 Bíófrumsýningar Óvæntar aukaverkanir, erfitt val og hasar í ólíkum myndum Sturta Tina Fey og Paul Rudd í hlutverkum sínum í myndinni Admission Nemendur Tónlistarskólans í Reykjavík frumsýna söngleikinn Kolrössu eftir Þórunni Guðmunds- dóttur í leikstjórn höfundar í Iðnó í kvöld kl. 20. Hljómsveitarstjóri er Hrafnkell Orri Egilsson. „Verkið er byggt á þjóðsögunni um systurnar Ásu, Signýju og Helgu og foreldra þeirra. Ása og Signý vilja ólmar giftast og er að- aláhugamál þeirra að tensa sig til fyrir væntanlega biðla á milli þess sem þær níðast á Helgu, sem á engan vin nema hundinn Spak. Það dregur til tíðinda þegar myndarlegir menn birtast kvöld eftir kvöld og biðja systranna, en fljótlega kemur í ljós að það er maðkur í mysunni, því að menn- irnir eru í raun þríhöfða þurs. Þá kemur til kasta Helgu að reyna að bjarga málunum með aðstoð Spaks. Inn í þetta blandast trölla- flokkur, hefnigjörn álfkona og álagadómur,“ segir m.a. í tilkynn- ingu. Sýndar verða fimm sýningar fram til 14. apríl. Miðasala er á midi.is. Þurs Meðal persóna verksins er þríhöfða þurs sem leitar kvonfangs. Söngleikurinn Kolrassa í Iðnó Einar Garibaldi Eiríksson opnar í dag kl. 18 sýningu á nýjum mál- verkum í Slippnum á Skólavörðu- stíg 25a. „Sýningin ber heitið Stautar og vísar titillinn til mynd- efnis verkanna er byggist á al- þjóðlegri táknmynd fyrir rakara- stofur, einskonar vafningum eða spírölum sem gjarnan snúast í hringi til að vekja athygli á starf- semi þeirra. Á sýningunni vinnur Einar frjálslega með vísanir í popplist, minimalisma og hug- myndalist, þar sem úrtölur, ofur- einfaldanir og húmor ráða ferð- inni,“ segir m.a. í tilkynningu. Sýning Einars Garibalda er sú þriðja í nýrri sýningaröð er FUGL (Félag um gagnrýna list) stendur að á þessum vetri, en markmiðið er m.a. að fá lista- mennina til að takast á við óhefð- bundin sýningarrými. Sýningin stendur til 31. maí nk. Stautar í Slippnum Einar Garibaldi Eiríksson Femínistafélag Íslands fagnar 10 ára afmæli sínu um þessar mundir og af því tilefni verður opnuð sögusýning um starf félagsins í Þjóðarbókhlöðunni í dag kl. 16. Sýningin er byggð á vinnu Karen- ar Ástu Kristjánsdóttur og Rósu Bjarkar Bergþórsdóttur sem skrásettu sögu Femínistafélags- ins á seinasta ári. Var skráningin unnin undir handleiðslu Þorgerð- ar Einarsdóttur, prófessors í kynjafræði við Háskóla Íslands, og styrkt af Nýsköpunarsjóði námsmanna. Uppsetning sýningarinnar er styrkt af Hlaðvarpanum. Sýn- ingarstjóri og hönnuður sýningarinnar er Kolbrún Anna Björnsdóttir og er sýningin hluti af námi hennar í hagnýtri menningarmiðlun við HÍ. Sögusýning um Femínistafélag Íslands Auður Styrkársdóttir hjá Kvennasögusafni og Kolbrún Anna Björnsdóttir sýningarstýra. Hörku spennumynd -bara lúxus sími 553 2075 www.laugarasbio.is Páskamyndin 2013 Stórkostleg ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna og 3D ÍSL TAL FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA! EIN FLOTTASTA SPENNUMYND ÁRSINS! Tilboð í bíó GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar 12 12 L L L 12 12 G.I. JOE 2: RETALIATION 3D Sýnd kl. 5:50 - 8 - 10:15 I GIVE IT A YEAR Sýnd kl. 8 - 10 THE CROODS 3D ÍSL TAL Sýnd kl. 4 - 6 THE CROODS ÍSL TAL Sýnd kl. 4 - 6 SNITCH Sýnd kl. 8 IDENTITY THIEF Sýnd kl. 10:20 FLÓTTINN FRÁ JÖRÐU Sýnd kl. 4 SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%GLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS EIN FLO TTASTA SPENN UMYND ÁRSINS G.I. JOE RETALATION 3D KL. 5.30 - 8 - 10.30 12 G.I. JOE RETALATION 3D LÚXUS KL. 5.30 - 8 - 10.30 12 ADMISSION KL. 5.40 - 8 - 10.20 L I GIVE IT AYEAR KL. 8 - 10.15 12 SAFE HAVEN KL. 8 12 THE CROODS 3D ÍSL. TAL KL. 3.30 - 5.45 L THE CROODS 2D ÍSL.TAL KL. 3.40 - 5.45 L 21 AND OVER KL. 10.30 14 FLÓTTINN FRÁ JÖRÐU 2D KL. 3.30 L GI JOE KL. 8 - 10.15 16 ADMISSION KL. 8 - 10.15 L I GIVE IT AYEAR KL. 5.50 L SAFE HAVEN KL. 5.50 12 ADMISSION KL. 5.30 - 8 - 10.30 L ON THE ROAD KL. 8 16 THE CROODS 2D ÍSL.TAL KL. 5.45 L SAFE HAVEN KL. 8 - 10.30 12 SNITCH KL. 10.40 16 / JAGTEN KL. 5.30 - 8 -10.30 12 ANNAKARENINA KL. 5.15 12 FÓR BE INT Á T OPPINN Í USA!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.