Morgunblaðið - 27.04.2013, Blaðsíða 57
MENNING 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. APRÍL 2013
KVIKMYNDAÚRVALIÐ ER Í SAMBÍÓUNUM
ÁTOPPNUM Í ÁR
KYNNTUÞÉRMÁLIÐ Á
EGILSHÖLLÁLFABAKKA
IRONMAN33D KL.1-2:50-3:40-5:20-6:20-8-9-10:40
IRONMAN32D KL. 2:50 -5:20 -8 -10:40
IRONMAN3VIP KL. 2:50 -5:20 -8 -10:40
OLYMPUSHASFALLEN KL. 5:30 -8 -10:30
BURTWONDERSTONE KL.3:40-8-10:10
SIDEEFFECTS KL.5:50
WRECK-ITRALPH ÍSLTAL KL.1:30
OZ:GREATANDPOWERFUL KL.3
ÖSKUBUSKAÍVILLTAVESTRINUÍSLTAL KL.1
KRINGLUNNI
JÚLÍUSSESAR ÓPERA KL. 16:00(LAU)
IRONMAN3 3D KL. 2:50 - 5:20 - 8 - (9:10 LAU)
10:40 - (11:50 LAU)
OLYMPUSHASFALLENKL.3(SUN)-5:30(SUN)-8-10:30
OBLIVION KL. 10:10(SUN)
ÓFEIGURGENGURAFTURKL.3:40-5:50-8(SUN)
IRONMAN3 3D KL. 2:40 - 5:20 - 7 - 8 - 10:40
IRONMAN3 2D KL. 1:40 - 3 - 4:20 - 9:40
OLYMPUSHAS FALLEN KL. 5:30 - 8 - 10:30
OBLIVION KL. 5:30 - 8 - 10:30
ÓFEIGURGENGURAFTURKL.3
NÚMERUÐ SÆTI
KEFLAVÍK
IRONMAN 3 KL. 3D:5:20 - 8 - 10:40 2D:2:50
THE CALL KL. 8
LATIBÆR Í BÍÓ ÍSLTAL KL. 1:30
OLYMPUSHASFALLEN KL. 10
BURTWONDERSTONE KL.5:50
THECROODS ÍSLTAL KL.3:40
AKUREYRI
IRONMAN 3 3D KL. 2:50 - 5:20 - 8 - 10:40
IRONMAN 3 2D KL. 2:50
OLYMPUS HAS FALLEN KL. 8 - 10:40
ÓFEIGURGENGURAFTUR KL. 6
H.S. - MBL
WALL STREET JOURNAL
TIME
STÓRMYNDIN SEM TEKIN
VAR UPP Á ÍSLANDI
T.K., KVIKMYNDIR.IS
H.V.A. FRÉTTABLAÐIÐ
MÖGNUÐ GRÍNMYND
STEVE CARELL JIM CARREY
FRÁ LEIKSTJÓRA TRAINING DAY
OG HANDRITSHÖFUNDINUM KATRÍN BENEDIKT
GRJÓTHÖRÐ SPENNUMYND
Í ANDA DIE HARD
ROBERT DOWNEY JR. GWYNETH PALTROW
BEN KINGSLEY GUY PEARCE
FRÁ ÞEIM SEM FÆRÐU OKKUR
KEMUR FYRSTA STÓRMYND SUMARSINS
EMPIRE
HOLLYWOOD REPORTER
MJÓLKURÍS
GAMLI ÍSINN
Skalli • Ögurhvarfi 2 • 203 Kópavogi • Sími 567 1770 • Opið alla daga kl. 10 - 23
Úthlutað var í tíunda sinn úr Minning-
arsjóði prófessors dr. phil. húsameist-
ara Guðjóns Samúelssonar við hátíðlega
athöfn í húsakynnum Hönnunarmið-
stöðvar Íslands í Vonarstræti 4b í gær.
Alls bárust átta umsóknir um styrki
úr sjóðnum í ár, þar af sex vegna rann-
sókna og útgáfu bóka/rita, ein vegna
stuttmyndagerðar og ein vegna varð-
veislu myndbandsupptaka. Samkvæmt
stofnskrá sjóðsins er tilgangur hans „að
útbreiða þekkingu á húsagerðarlist í ís-
lenskum anda“.
Þeir sem hljóta styrk úr sjóðnum í ár
eru Dennis D. Jóhannesson og Hjördís
Sigurgísladóttir arkitektar en þau hlutu
500.000 kr. styrk til að hefja undirbún-
ing að útgáfu rannsóknarverkefnisins
Íslensk byggingarsaga – áhrif frá Bret-
landseyjum;
Guðni Valberg arkitekt og Anna
Dröfn Ágústsdóttir sagnfræðingur, en
þau hlutu 500.000 kr. styrk vegna út-
gáfu bókar er nefnist Reykjavík eins og
hún hefði getað orðið og Pétur H. Ár-
mannsson arkitekt sem hlaut 400.000
kr. styrk vegna útgáfu yfirlitsrits um
ævi og verk Gunnlaugs Halldórssonar
arkitekts.
Stjórn sjóðsins skipa arkitektarnir
Sigríður Ólafsdóttir sem er formaður,
Sigurður Einarsson, Ásmundur H.
Sturluson, Guðmundur Gunnarsson og
formaður Bandalags íslenskra lista-
manna, Kolbrún Halldórsdóttir.
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Styrkþegar Guðni Valberg, Hjördís Sigurgísladóttir, Anna Dröfn Ágústs-
dóttir og Dennis D. Jóhannesson. Pétur H. Ármannsson var fjarverandi.
Fengu styrk úr Minningar-
sjóði Guðjóns Samúelssonar
Nokkur strætisvagnaskýli í Reykja-
nesbæ fengu andlitslyftingu í tilefni
sumarkomunnar. Aðfaranótt sumar-
dagsins fyrsta var hlutum eins og t.d.
gardínum, ýmsum húsgögnum, sjón-
varpi, blöðum, bókum og myndum
komið fyrir í skýlunum. Þannig var
þeim á einni nóttu breytt í nokkurs-
konar sumarhús þar sem farþegar eða
gangandi vegfarendur geta tyllt sér,
tekið bók í hönd og notið þess að
slappa af á meðan beðið er eftir
strætó. Um er að ræða samstarfs-
verkefni Geðræktarmiðstöðvarinnar
Bjarganna, Nytjamarkaðarins Komp-
unnar, Reykjanesbæjar og myndlist-
armannsins Guðmundar R Lúðvíks-
sonar.
Strætóskýlum breytt í sumarbústaði
Griðastaður Strætisvagnaskýlum í Reykjanesbæ hefur verið breytt í
sumarhús, en þau fá að standa svo breytt í nokkra daga til viðbótar.
Í næstu viku verður opnuð í Mod-
erna Museet í Malmö sýning þar
sem verkum Ragnars Kjartanssonar
og norska meistarans Edvards
Munch verður stillt upp saman á
sýningu sem er hluti „Nordic 2013“-
listahátíðarinnar.
Á sýningunni er ellefu metra
löngu neónverki Ragnars, „Scand-
inavian Pain“, komið fyrir á skemmu
sem Ragnar hefur látið smíða inn í
safnið. Í skemmunni eru verk eftir
Munch síðan til sýnis.
Þetta verk Ragnars er í eigu
safnsins og segir í tilkynnningu frá
safninu að Ragnar muni taka þátt í
sýningunni á margskonar hátt, sem
„þunglyndur æringi“.
Tveimur dögum eftir opnunina
verður Ragnar kominn til New
York, þar sem hin kunna rokksveit
The Nationals tekur þátt í gjörningi
hans í PS1 og leikur látlaust í sex
klukkustundir lag sitt, „Sorrow“, í
einum úthaldsgjörninganna sem
Ragnar verður sífellt þekktari fyrir.
PS1-liststofnunin í Queens er
hluti Museum of Modern Art-
safnsins, MoMA, og gjörningurinn
sem nefnist „, A Lot of Sorrow“ er
liður í dagskrá sem nefnist „Sunday
Sessions“.
Sýningarstjóri í Gautaborg
Þá hefur verið tilkynnt að Ragnar
verði einn fimm sýningarstjóra Al-
þjóðlega myndlistartvíæringins í
Gautaborg í haust, en hann stendur
yfir dagana 7. september til 17. nóv-
ember. Ragnar vinnur að sínum
hluta sýningarinnar í samstarfi við
Andjeas Ejiksson, sem mun vera
listamaður og listrýnir í Stokkhólmi.
Yfirskrift tvíæringsins er „Play“,
eða Leikur, og er stefnt að því að
finna á ný hið róttæka ímyndunarafl
sem leynist innan listsköpunar, með
allrahanda samtímaverkum.
Morgunblaðið/Golli
Víðförull Verk Ragnars Kjartanssonar má víða sjá á næstunni.
Verk í PS1 í New
York og í Moderna