Morgunblaðið - 11.05.2013, Blaðsíða 53
DÆGRADVÖL 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. MAÍ 2013
Þrautin felst í því að fylla
út í reitina þannig að í
hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður
að gerast þannig að hver
níu reita lína bæði lárétt
og lóðrétt birti einnig töl-
urnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Sudoku
2 4
7 1 3 9 4 6
3 6 2 9
2 4
4
9 3 8
1 6
2 7
6 3 8 9 2
7 3 9 5
6
6 5 7
1 4 5 8
3 4
9 1 7
2
8 4
4 1 7 6
3 7
4
4 5 3 8 9
4 5 6
9 7 5
1 3
7 4 5
6 1 3
3 4 7 8
4 7 8 2 6 9 5 1 3
2 6 3 4 1 5 7 8 9
1 5 9 3 7 8 6 2 4
5 3 6 1 9 7 8 4 2
8 9 2 5 4 6 3 7 1
7 1 4 8 3 2 9 5 6
9 4 1 7 8 3 2 6 5
6 8 5 9 2 1 4 3 7
3 2 7 6 5 4 1 9 8
2 9 8 4 7 6 1 5 3
4 3 1 2 8 5 6 7 9
5 7 6 3 9 1 8 2 4
1 6 5 9 2 4 7 3 8
3 4 7 1 5 8 2 9 6
9 8 2 6 3 7 4 1 5
7 1 9 8 6 3 5 4 2
6 5 3 7 4 2 9 8 1
8 2 4 5 1 9 3 6 7
7 6 8 2 9 1 4 3 5
3 1 5 7 8 4 9 2 6
2 4 9 5 3 6 1 8 7
9 3 1 8 2 7 6 5 4
4 5 2 6 1 3 7 9 8
8 7 6 9 4 5 2 1 3
5 2 4 3 6 9 8 7 1
1 8 7 4 5 2 3 6 9
6 9 3 1 7 8 5 4 2
Frumstig
Efsta stig
Miðstig
Lausn síðustu sudoku
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 salerni, 4 ný, 7 föl, 8 lyst-
arleysi, 9 spott, 11 tölustafur, 13 spil, 14
mjög gott, 15 naut, 17 hey, 20 á húsi, 22
aka, 23 hljóðfæri, 24 talaði um, 25 gálur.
Lóðrétt | 1 smábýlin, 2 stór, 3 jaðar, 4 í
fjósi, 5 prófað, 6 lítið herbergi, 10 þor, 12
rimlakassi, 13 stefna,15 hnikar til, 16 af-
káraleg vera, 18 hryggð, 19 með tölu, 20
heimskingi, 21 harmur.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 kostnaður, 8 gátur, 9 aumur, 10
fæð, 11 syrgi, 13 iglan, 15 gráta, 18 sarga,
21 not, 22 spaug, 23 akkur, 24 hlunnfara.
Lóðrétt: 2 ostur, 3 tarfi, 4 ataði, 5 urm-
ul, 6 Ægis, 7 hrun, 12 get, 14 góa, 15
gust, 16 áfall, 17 angan, 18 starf, 19 ríkur,
20 aurs.
1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4
Rf6 5. Rc3 d6 6. g4 h6 7. h3 a6 8.
Bg2 Rc6 9. Be3 Dc7 10. f4 Be7 11.
Dd2 Bd7 12. 0-0-0 Ra5 13. b3 Hc8 14.
Rce2 g6 15. Rg3 e5 16. Rde2 Bc6 17.
Kb1 Rd7 18. Hhf1 exf4 19. Rxf4 Re5
20. Rd5 Bxd5 21. exd5 f5 22. Bd4
Bg5 23. De2 f4 24. Re4 0-0
Staðan kom upp í B-flokki Tata
Steel-skákhátíðarinnar sem lauk í lok
janúar síðastliðnum í Wijk aan Zee í
Hollandi. Hollenski stórmeistarinn
Robin Van Kampen (2.581) hafði
hvítt gegn gamla brýninu og landa
sínum, Jan Timman (2.566). 25.
Rxd6! Dxd6 26. Dxe5 Dxe5 27. Bxe5
Hfe8 28. Hfe1 Bh4 29. He4 Bg3 30.
Bd4 og svartur gafst upp enda staða
hans gjörtöpuð. Eitt sterkasta skák-
mót sögunnar fer fram þessa dagana
í Stafangri í Noregi, sbr. nánar á skak-
.is.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Hvítur á leik.
Orðarugl
Austurblokkin
Auðnumaður
Déskoti
Fjármálalegs
Fljótaá
Forskeyttum
Hrifsuðu
Leikverk
Móðurmjólkur
Nýjabrumi
Ræktunarsjóði
Skyndikúrum
Tilraunaveiði
Umfanginu
Ydduðum
Þingeyringa
R U F K D I T O K S É D J E F I T T
U Y T S M E Z G Y A X I F M Q Ð B R
Ð R S P H R I F S U Ð U I U Q I A H
A G N I R Y E G N I Þ O F T J E M T
M M U Ð U D D Y S M F Q B T P V Q Y
U H K T M S T K A C Z D J Y W A P A
N F J Á R M Á L A L E G S E K N L Y
Ð R U K L Ó J M R U Ð Ó M K F U E U
U R P I Á A T Ó J L F J V S O A I I
A N J Y C Z P R L C A T D R B R K M
H O T Y W J D I U S G X Q O Q L V U
W A R M Z D H O Q O A Z Y F S I E R
V S Z O C A K B M R N T T E O T R B
N I N I K K O L B R U T S U A N K A
D R O F R Æ K T U N A R S J Ó Ð I J
R V Q Y N E U M F A N G I N U G Y Ý
G L D C B V S K Y N D I K Ú R U M N
G Q P G W X M Y J H R J U U B Y N U
Kalli kall. S-Allir
Norður
♠ÁDG65
♥10762
♦87
♣ÁG
Vestur Austur
♠103 ♠8742
♥Á5 ♥83
♦ÁKG1054 ♦62
♣942 ♣K10763
Suður
♠K9
♥KDG94
♦D93
♣D85
Suður spilar 4♥.
„Signaling Sam“ er félagi í spila-
klúbbi Franks Stewarts. Hann kann allar
reglurnar í vörn, en skilur þær illa. „Ég
hef séð hann kalla með dáninum,“ segir
Stewart.
„Kalli kall“ var í austur. Suður opnaði
á 1♥, vestur kom inn á 2♦, norður
sagði fyrst 2♠ og síðan 4♥ við 2G suð-
urs. Tígulásinn út.
Kalli „sýndi tvílit“ og vestur tók tvo
slagi á ♦Á-K og spilaði þriðja tíglinum í
von um yfirtrompun. Nei. Sagnhafi
stakk frá með tíunni og sótti hjarta-
ásinn. Henti svo síðar meir tveimur
laufum niður í spaða.
Það eru fleiri en Kalli sem misskilja
þessa stöðu. Hér á ekki að sýna lengd
af skyldurækni, heldur láta í ljós skoðun
á framhaldinu – með kalli eða frávísun.
Hvetjandi spil myndi biðja um þriðja tíg-
ulinn, en frávísun væri beiðni um annan
lit.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Stjórnvölur er „þverspýta á stýri sem stýristaumar eru festir í“. Kemur nær eingöngu
fyrir í sambandinu að vera eða sitja við stjórnvölinn. Hann getur skroppið úr höndum
manns í beygingum: Stjórnvölur, um -völ, frá -veli (eða -völ), til -valar.
Málið
11. maí 1911
Knattspyrnufélagið Valur var stofnað í
Reykjavík. Stofnendur voru fjórtán strákar
úr KFUM.
11. maí 1921
Vökulögin voru samþykkt á Alþingi. Sam-
kvæmt þeim áttu hásetar á togurum að hafa
„að minnsta kosti 6 klst. óslitna hvíld í sólar-
hring hverjum“, en áður höfðu sjómenn þurft
að standa vaktir í tvo til þrjá sólarhringa.
Hvíldartíminn var lengdur í 8 klst. árið 1928
og í 12 klst. árið 1955.
11. maí 1952
Tómstundaþáttur barna og unglinga í umsjá
Jóns Pálssonar hóf göngu sína í Útvarpinu.
Hann var á dagskrá í meira en áratug, yf-
irleitt síðdegis á laugardögum, og var mjög
vinsæll.
11. maí 1955
Kópavogur fékk
kaupstaðarréttindi
en Kópavogshrepp-
ur hafði verið skilinn
frá Seltjarn-
arneshreppi sjö árum áður. Íbúar voru þá um
3.300.
11. maí 2001
Vefsíðan Baggalútur var opnuð. Samnefnd
hljómsveit gaf út fyrstu plötu sína árið 2005.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson.
Þetta gerðist …
Hver þekkir stúlkuna?
Þekkir einhver til stúlkunnar sem er
önnur frá vinstri á myndinni? Hún heitir
Inga og dvaldi í Strassborg í Frakklandi
á árunum 1964-1965. Norska vinkonu
hennar, Vigdis Jakobsen Knudsen sem
býr í Hammerfest í Norður-Noregi, og
er til vinstri á myndinni, langar að hafa
uppi á henni. Þið sem getið gefið upplýs-
ingar vinsamlega hafið samband við
Þóru Ragnheiði: thrag-b@online.no eða
í síma +4747610687.
Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is