Morgunblaðið - 11.05.2013, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 11.05.2013, Blaðsíða 29
FRÉTTIR 29Erlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. MAÍ 2013 Geimfarar í Alþjóðageimstöðinni urðu í gær varir við ammoníakleka. Vegna þessa undirbúa þeir „geim- göngu“ sem áætluð er í dag, en geim- farar þurfa að fara utan á sjálfa stöð- ina til að laga lekann. Geimferðastofnun Bandaríkjanna (NASA) leggur áherslu á að hin fjöl- þjóðlega áhöfn, sem er bæði frá Rúss- landi og Bandaríkjunum, sé ekki í hættu vegna lekans sem þó er sagður mjög alvarlegur. Sex geimfarar eru um borð í Alþjóðageimstöðinni. Chris Hadfield, yfirmaður áhafnar sagði við stjórnstöð að áhöfnin horfði á „jafnt og þétt útstreymi ammoníaks“ út í geiminn. Hadfield „tísti“ seinna úr geimstöðinni og sagði að böndum hefði verið komið á lekann og ástand- ið væri stöðugt. „Stöðin mun halda áfram að virka og áhöfnin er ekki í neinni hættu,“ segir í yfirlýsingu frá NASA. Amm- oníakið sem lekur er notað til að kæla orkukerfi geimstöðvarinnar. Þess má geta að í nóvember síðastliðnum lak ammoníak úr þessum sama hluta stöðvarinnar. Sex tíma „geimganga“ „Mikil breyting á áætlun, geim- ganga á morgun [í dag]. Chris og Tom eru að gera geimbúningana tilbúna. Allt gengur eins og í sögu og und- irbúningur áhafnarinnar fyrir göng- una er á áætlun. Ég er stoltur stjórn- andi svo hæfileikaríkrar og skemmtilegrar áhafnar,“ sagði Had- field í „tísti“ sínu utan úr geimnum í gær. Interfax fréttastofan segir að tveir geimfarar muni halda í sex tíma „geimgöngu“ um hádegisbilið í dag og gera við lekann utan á stöðinni. AFP Leki Sex rússneskir og bandarískir geimfarar eru um borð í stöðinni. Alvarlegur leki í Alþjóðageimstöðinni  Áhafnarmeðlimir ekki í hættu Aukablað um bíla fylgir Morgunblaðinu alla þriðjudaga GÆÐI - ENDING - ÁNÆGJA WWW.WEBER.IS Spirit S-310 Premium NÝTT 2013
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.