Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.05.2013, Page 43

Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.05.2013, Page 43
73 vottaðir fjármálaráðgjafar hafa útskrifast Síðastliðinn fimmtudag bættust 36 manns í hópinn sem hefur útskrifast með vottun sem fjármálaráðgjafar einstaklinga. Til að hljóta vottun þarf að standast próf í grundvallarþáttum fjármálaráðgjafar. Boðið er upp á 180 klst. undirbúningsnám í tengslum við vottunina og sat stór hluti útskriftarhópsins námið að fullu. Vottunarnámið er samstarfsverkefni Samtaka fjármálafyrirtækja, Samtaka starfs- manna fjármálafyrirtækja, Háskólans í Reykjavík, Háskóla Íslands, Háskólans á Bifröst og atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins. Tilgangur þess er að efla fagmennsku og þekkingu starfsmanna íslenskra fjármálafyrirtækja. Við erum sannfærð um að vottun fjármálaráðgjafa mun skila viðskiptavinum fjármálafyrirtækjanna enn betri þjónustu á komandi árum. Við óskum nýútskrifuðum fjármálaráðgjöfum til hamingju með áfangann. Til hamingju! Súsanna Antonsdóttir Sigrún Hildur Guðmundsdóttir Jóhanna M. Oppong Jóhannesdóttir Brynjólfur Ægir Sævarsson Eva Stefánsdóttir Guðrún Elín Ingvarsdóttir Vigdís Björk Ásgeirsdóttir Friðjón Gunnlaugsson Hanna Dóra Jóhannesdóttir Ingibjörg Steina Eggertsdóttir Þórdís Anna Njálsdóttir H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.