Morgunblaðið - Sunnudagur - 02.06.2013, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - Sunnudagur - 02.06.2013, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2.6. 2013 Ferðalög og flakk S trax við komuna til Denver er ljóst að borgin er að mörgu leyti ólík mörg- um öðrum bandarískum borgum. Á 16th street, sem er aðalverslunargata borgarinnar, á maður kost á að ferðast upp og niður götuna með strætisvögnum sem ganga þar á fárra mínútna fresti og eins óamerískt og það hljómar þarf ekkert að borga fyrir farið. Þetta gerir borgina sem er mátulega stór furðu gönguvæna þar sem stutta stund tekur að komast á milli staða og það sem meira er án þess að vera uppgefinn á sál og líkama eftir að hafa gert sitt besta til að halda í við íslenska H&M-svelta húsmóður, eða að hafa þurft að takast á við framandi almennings- samgöngur sem hafa ósjaldan vafist fyrir undirrituðum og sogið í sig dýrmæta orku- dropa á ferðalögum. En orkan er dýrmæt auðlind á stað sem er tæpum tveimur kíló- metrum yfir sjávarmáli. Framandi matargerð og sjálfbruggandi barir Þannig tekur stutta stund að ferðast á milli staða eins og Larimer st. þar sem finna má m.a. góða veitingastaði og skemmtilega kaffi- húsamenningu. Matar- og drykkjarmenning þeirra Coloradobúa eða Coloradans eins og þeir vilja láta kalla sig kemur ekki síður á óvart en t.d. mætti nefna að barir þar teljast þar tæplega barir með börum ef þeir brugga ekki sinn eigin bjór! Stærðarinnar brugg- tunnur eru víða staðsettar fyrir aftan barinn auk þess sem fjölmörg brugghús af öllum stærðum og gerðum eru staðsett á víð og dreif um ríkið. Sá sem þetta skrifar gerði sitt besta til að smakka hverja einustu tegund sem í boði var og ljóst að þörf er á annarri og lengri ferð til þess að því verðuga verkefni verði lokið svo sómi sé að. Maturinn í Colorado kemur ekki síður á óvart og á meðal þess sem við „MILE HIGH CITY“ OG COLORADO KOMA Á ÓVART Klettafjöllin kalla ÞAÐ ER ÝMISLEGT HÆGT AÐ GERA Í DENVER OG COLORADO-RÍKI Á ÞREMUR DÖGUM EN Á DÖGUNUM HÉLT HLJÓMSVEITIN OF MONSTERS AND MEN TÓNLEIKA Á GOÐSAGNAKENNDUM TÓNLEIKASTAÐ VIÐ RÆTUR KLETTAFJALLANNA SEM VAR KJÖRIN ÁSTÆÐA TIL AÐ FERÐAST UM SVÆÐIÐ SEM KEMUR SVO SANNARLEGA Á ÓVART. Hallur Már Hallsson hallurmar@mbl.is Í Klettafjöllunum er kunnugleg náttúrufegurð enda hafa margar bíómyndir verið teknar þar upp. Boulder hefur yfirbragð smábæjar þó þar búi um 100 þúsund manns. Hallur Már Hallsson og Elva Rósa Skúladóttir á tónleika- staðnum goðsagnakennda. Klassísk hönnun frá 1960 Hægt að velja um lit og áferð að eigin vali Íslensk hönnun og framleiðsla r. 24.300 E 60- Verð frá k
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.