Morgunblaðið - Sunnudagur - 02.06.2013, Page 25

Morgunblaðið - Sunnudagur - 02.06.2013, Page 25
Hvers virði er þetta ? Søren Frichs Vej 34 D · DK-8230 Åbyhøj Tel +45 8818 1100 bruun-rasmussen.dk Boðið er uppá verðmat ... Miðvikudaginn 5. júní kl. 14-18 á Grand Hótel í Reykjavík Fimmtudaginn 6. júní kl. 14-17 í Menningarhúsinu Hofi Akureyri Við leitum að frímerkjum og mynt fyrir næstu uppboð okkar. Þar munu reynslumiklir sérfræðingar okkar gefa góð ráð og verðmeta frímerki, gömul umslög og póstkort svo og mynt, minnispeninga og gamla peningaseðla. Matið er án endurgjalds og án skuldbindinga með hugsanlega sölu á uppboði í huga. Fyrirfram greiðsla er möguleg. Boðið er uppá heimsókn í heimahús dagana 5.-7. júní, eftir því sem tími leyfir. Nánari upplýsingar veita Össur Kristinsson, 5554991 og 6984991 og Torben Ringtved +45 40324711, e-mail: tr@bruun-rasmussen.dk Íslenskur 10.000 kr. gull- peningur, gefinn út 1974 í tilefni af 1100 ára afmæli Íslandsbyggðar. Hamarshögg: 3.600 dkr.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.