Morgunblaðið - Sunnudagur - 02.06.2013, Síða 27

Morgunblaðið - Sunnudagur - 02.06.2013, Síða 27
2.6. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27 0% VEXTIR - Húsgagnahöllin býður upp á vaxtalaus lán til allt að 12 mánaða – fyrir lifandi heimili – 99.990 FULLT VERÐ: 119.990 HAVANA HÆGINDASTÓLL Svart leður 149.990 FULLT VERÐ: 169.990 GYRO HÆGINDASTÓLL Hvítt, rautt eða svart leður 119.990 FULLT VERÐ: 139.990 GOHST HÆGINDASTÓLL Grátt, blátt, turkis og fjólublátt ákæði FÁÐU ÞÉR GOTT SÆTI! Sérlega vandaðir hægindastólar með snúningi. Leður eða áklæði. Fjölmargir litir og útfærslur. Fáguð skandinavísk hönnun www.husgagnahollin.is Öll framleiðsla Postulínu fer fram á verkstæði Guðbjargar og Ólafar hérlendis þó svo að efniviðurinn sé fenginn að utan. Postulínu-systur sérhæfa sig í hönnun og framleiðslu úr handrenndu postulíni og hafa áður framleitt hönnunarvörur á borð við kertastjaka, blómavasa og jólaskraut. * Vonir standatil að matar-stell Postulínu verði klárt fyrir HönnunarMars á nýju ári og stefna þær Postu- línu-systur að því að frumsýna hönn- unina í samstarfi við vel valið veitingahús. Hönnunarsjóður Auroru úthlutaði 9,6 milljónum króna til níu hönnunarverkefna á fimmtudaginn síðastliðinn. Styrkjunum er ætl- að að styrkja hönnuði til að koma hugmyndum sínum í framkvæmd sem og aðstoða við vöruþróun og markaðssetningu. Að þessu sinni bárust rúmlega 60 umsóknir af öllum sviðum hönnunar og segir í fréttatilkynningu að umsóknirnar beri þess merki að mikil gróska og framþróun eigi sér stað í verkefnum hönnuða hér á landi. Hönnuðirnir og hönnunarverkefnin sem hljóta styrk að þessu sinni eru: Slíjm sf. (1,5 milljón kr.), mannfélagslegt rannsókn- arverkefni hönnuðanna Eddu Kristínar Sigurjónsdóttur og Krist- ínar Gunnarsdóttur sem byggist m.a. á þróun þarabaða við Gróttu, Siggi Eggerts (1,5 milljón kr.), hönnuður og listamaður, til vinnu við gerð gagnvirks bókverks byggt á ævintýrinu um Búkollu, Postulína (1 milljón kr.), verkefni Guðbjargar Káradóttur og Ólaf- ar Jakobínu Ernudóttur, til þróunar og framleiðslu íslensks mat- arstells, Steinunn Sigurd ehf. (1,5 milljón kr.), hönnunarfyrir- tæki fatahönnuðarins Steinunnar Sigurðardóttur, til frekari þróunar á prjónavinnustofu og myndbandsgerð fyrir fyrir- lestraröð, Halldóra Arnardóttir (1,2 milljón kr.), doktor í arki- tektúr, til rannsóknar- og hönnunarverkefnis vegna bókar um verk og hugmyndir Kristínar Guðmundsdóttur, barnafatalínan AS WE GROW (1 milljón kr.), verkefni Margrétar Hlöðversdóttur, Guð- rúnar Rögnu Sigurjónsdóttur og Maríu Th. Ólafsdóttur, til mark- aðssetningar á fatalínunni erlendis, FÍLA (400 þúsund kr.), Félag íslenskra landslagsarkitekta, til uppbyggingar og þróunar gagna- grunns fyrir nýja heimasíðu, Sunna Örlygsdóttir (500 þúsund kr.), fatahönnuður, til starfsnáms hjá fyrirtækinu MariaLux í Amst- erdam, Hönnunarmiðstöð (1 milljón kr.), til skrásetningar og gerðar kynningarefnis um HönnunarMars. SVONA ÚTHLUTUÐUST STYRKIR AURORU Hönnunarsjóður Auroru hóf starfsemi árið 2009. Úthlutunin í vikunni var sú 10. frá stofnun og er stefnt er að því að úthluta næst í október. Ljósmynd/Valgarður Gíslason

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.