Morgunblaðið - Sunnudagur - 02.06.2013, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - Sunnudagur - 02.06.2013, Blaðsíða 33
Morgunblaðið/Kristinn Vinstra megin við borðið eru, frá vinstri, Hólmfríður, Björk og Sigríður Melrós. Kristín Þóra næst á myndinni og fjær, frá vinstri, Kristín Heiða, Ásta Lilja og Þorbjörg. 2.6. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33 6 eggjahvítur 3 dl döðlur 1 dl vatn 1 dl möndlur 1 dl kókosmjöl Stífþeytið eggjahvíturnar. Setjið 2 dl af döðlum og vatnið í pott og látið sjóða í nokkrar mínútur. Maukið síðan saman, annaðhvort með gaffli eða í hrærivél. Grófsaxið afganginn af döðl- unum og möndlurnar og blandið saman við döðlu- maukið ásamt kókosmjöli. Blandið öllu maukinu varlega saman við eggjahvíturnar, byrjið á að blanda 4-5 msk. af eggjahvítunum saman við maukið áður en afganginum er blandað varlega saman við með sleif eða sleikju. Bakið í 15-20 mínútur við 175°C, annaðhvort í smelluformi eða eldföstu móti. KREM 100 g suðusúkkulaði 1 dl kókosmjólk 4 bananar í sneiðum 1 lítil askja af bláberjum 1-2 dl kókosflögur Hitið kókosmjólkina í potti og hrærið brytjuðu súkkulaðinu saman við. Raðið bananasneið- unum ofan á kökuna og hellið súkkulaðiblöndunni yfir. Skreytið með bananasneiðum, kók- osflögum og bláberjum. Döðludásemd Þessi réttur er bæði bragðsterkur og örlítið sætur. Fyrir þau sem eru fyrir sterkan mat má auka kryddið en gæt- ið þess þó að sæta bragðið af döðl- unum fái einnig að njóta sín. ½ dl ólífuolía 1 kg kjúklingabringur 2 laukar 1 græn paprika 1 kúrbítur 200 g steinlausar döðlur 1 hvítlaukur, smátt skorinn 2 tsk. kóríanderduft 1 tsk. chiliduft 2 tsk. engiferduft 2 tsk. kumminduft 2 tsk. salt 1 dós kókosmjólk 3-4 msk. hunang 100 g kasjúhnetur 1 rauð paprika Skerið kjúklingabringurnar í bita, saxið lauk, og skerið papriku og kúr- bít í bita. Steikið kjúklinginn og laukinn upp úr olíunni á stórri pönnu. Bætið 1-2 dl af vatni á pönnuna og setjið síðan krydd og döðlur út í. Látið sjóða í nokkrar mínútur og bætið síðan kókosmjólk og hunangi á pönnuna ásamt papriku og kúrbít. Þetta er látið sjóða á vægum hita í 15-20 mínútur og undir lok suðutím- ans er kasjúhnetum bætt við og smátt skorinni rauðri papriku er stráð yfir um leið og rétturinn er borinn fram. Kjúklingur með döðlum og kókos
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.