Morgunblaðið - Sunnudagur - 02.06.2013, Page 47

Morgunblaðið - Sunnudagur - 02.06.2013, Page 47
5 svo það megi finna þá hratt og örugglega, stangirnar eru notaðar til að staðsetja þá í flóðinu og skóflurnar til að grafa þá upp – nema hvað. En Halldór segist ekki hafa heyrt í flóð- inu fyrr en það var við það að hrifsa hann með sér. „Og ég var ekki kátur með það, þar sem ég er ekki þekktur fyrir að detta!“ segir hann brosandi. „Ég var með tvöfalt, hárband og húfu, þannig að ég heyrði ekki í því. Það var hljóðlaust og læddist inn á mig. Þetta var tiltölulega grunnt flóð, en sama hvar menn eru þá er nauðsynlegt að hafa varann á. Við vorum búnir að taka snjóprófíla á efri leiðum, þar sem við höfð- um farið um, og það var ekki mikil snjó- flóðahætta á þessu svæði.“ Þegar teknir eru „snjóprófílar“, þá er grafið í snjóinn og lamið eftir fastmótuðum aðferðum á afmarkaðan hluta hans, til að at- huga hvernig lögin eru, hversu fastur hann er í sér og hvort hætta sé á flekaflóði. Halldór hefur stundað skíðamennsku frá barnsaldri og eignaðist fyrstu fjallaskíðin árið 1985. 8 6 7 2.6. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 47 

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.