Morgunblaðið - 20.08.2013, Page 33
MENNING 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. ÁGÚST 2013
KVIKMYNDAÚRVALIÐ ER Í SAMBÍÓUNUM
Á TOPPNUM Í ÁR
KYNNTU ÞÉR MÁLIÐ Á
EGILSHÖLLÁLFABAKKA
WERETHEMILLERS KL.3:20-5:40-6:30-8-9-10:30
WERETHEMILLERSVIP KL.3:20-5:40-8-10:30
HUMMINGBIRD KL.8-10:20
RED2 KL.5:40-8-10:30
SKRÍMSLAHÁSKÓLINN ÍSLTAL3D KL.3:20
SKRÍMSLAHÁSKÓLINN ÍSLTAL2D KL.3:20-4-5:40
MONSTERS UNIVERSITY ENSTAL2D KL.10:30
WORLDWARZ2D KL.5:40-8
SAMMY2 ÍSLTAL2D KL.3:40TILBOÐ400KR.
KRINGLUNNI
WERE THE MILLERS KL. 5:40 - 8 - 10 - 10:30
RED 2 KL. 8
GAMBIT 2 KL. 8
SKRÍMSLAHÁSKÓLINN ÍSLTAL3D KL. 5:40
SKRÍMSLAHÁSKÓLINN ÍSLTAL2D KL. 5:40
WORLD WAR Z 2D KL. 10:30
WERE THE MILLERS KL. 5:30 - 8 - 9 - 10:30
2 GUNS 2 KL. 5:30 - 8 - 10:30
RED 2 KL. 8 - 10:30
STRUMPARNIR 2 ÍSLTAL2D KL. 5:40
PACIFIC RIM 2D KL. 6
NÚMERUÐ SÆTI
ÞRIÐJUDAGS
TILBOÐ Í DAG
GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR MYNDIR
AKUREYRI
WERE THE MILLERS KL. 5:40 - 8 - 10:30
HUMMINGBIRD KL. 10:30
RED 2 2 KL. 8
SKRÍMSLAHÁSKÓLINN ÍSLTAL3D KL. 5:40
KEFLAVÍK
WERETHEMILLERS KL.8-10:20
2GUNS KL.8-10:30
SMURFS2 ÍSLTAL3D KL.5:40
SKRÍMSLAHÁSKÓLINN ÍSLTAL2D KL.5:40
STÓRKOSTLEG TEIKNIMYND FRÁ SNILLINGUNUM HJÁ DISNEY/PIXAR
ROGER EBERT
SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI Í 2D OG 3D
B R A D P I T T
SPRENGHLÆGILEG.
BESTA GRÍNMYND ÁRSINS!
VIRKILEGA FYNDIN!
COSMOPOLITAN
JULIANN GAREY / MARIE CLAIRE
SCOTT MANTZ / ACCESS HOLLYWOOD
JAFNVEL SKEMMTILEGRI EN
FYRRI MYNDIN
CHICAGO SUN-TIMES
JENNIFER ANISTON, JASON SUDEIKIS
OG ED HELMS Í FYNDNUSTU GRÍNMYND ÞESSA ÁRS
H.G., MBL
V.G., DV
ÞRI
ÐJU
DAG
STI
LBO
Ð
ÞRI
ÐJU
DAG
STI
LBO
Ð
ÞR
IÐJ
UD
AG
ST
ILB
OÐ
ÞR
IÐJ
UD
AG
ST
ILB
OÐ
ÞR
IÐJ
UD
AG
ST
ILB
OÐ
ÞR
IÐJ
UD
AG
ST
ILB
OÐ
14
12
Roger Ebert
Empire
Entertainment
Weekly
Stórkostleg teiknimynd frá snillingunum hjá
Disney/Pixar
Sýnd með íslensku í 2D og 3D
SÝND Í 3D OG 2D
MEÐ ÍSLENSKU TALI
FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR
LITTLE MISS SUNSHINE
& JUNO
H.G. - MBL
HHH
V.G. - DV
-bara lúxus sími 553 2075
www.laugarasbio.is
POWE
RSÝN
ING
KL. 10
:15
Þriðjudagstilboð
Þriðjudagstilboð
Þriðjudagstilboð
Þriðjudagstilboð
Þriðjudagstilboð
Þriðjudagstilboð
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
L
L
2 GUNS Sýnd kl. 5 - 8 - 10:15 (P)
THE WAY, WAY BACK Sýnd kl. 8 - 10:10
STRUMPARNIR 2 2D Sýnd kl. 3:50 - 6
R.I.P.D. 3D Sýnd kl. 10:10
SKRÍMSLA HÁSKÓLINN 2D Sýnd kl. 3:50 - 6
THE HEAT Sýnd kl. 8
ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR
10
12
TILBOÐSDAGUR
TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á
ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR
TILBOÐ Á ALLAR MYNDIR
ATH GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR MYNDIR
–BARA LÚXUS
www.laugarasbio.is
Gunnhildur Ásta Guðmundsdóttir
gunnhildur@mbl.is
Nýverið var opnuð sýning á högg-
myndum íslensku listakonunnar
Steinunnar Þórarinsdóttur í al-
menningsgarðinum Grant Park í
Chicago.
Innsetningin ber heitið
„Borders“, sem þýða mætti sem
„mörk“ í þessu tilfelli, og saman-
stendur af 26 styttum sem standa
saman í pörum víðs vegar um Solti
hluta garðsins. Stytturnar eru ým-
ist úr áli eða járni og endurspegla
manneskjur við hinar ýmsu athafn-
ir og hugrenningar í garðinum.
Þykir tilvalið að staldra við verkin
á leið sinni um svæðið og velta fyrir
sér tíma og rúmi í amstri dagsins.
Borders ferðast víða vestra
Stytturnar skapaði Steinunn
upprunalega til sýningar á Dag
Hammarskjöld Plaza-torginu nærri
höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna
í New York. Síðan hefur sýningin
verið sett upp í borgunum Dallas og
Seattle og er Chicago því fjórði án-
ingarstaður verkanna vestra að
þessu sinni.
Góður rómur hefur verið gerð-
ur að sýningunni og hún vakið
mikla athygli fjölmiðla ytra. Þykja
verkin falla vel að umhverfinu auk
þess sem þau vekja áhorfendur til
umhugsunar um stað og stund auk
listarinnar sjálfrar.
„Chicago er ein af leiðandi
borgum hvað höggmyndalistina
varðar og það hefur lengi verið á
dagskránni að sýna verk mín í
borginni,“ sagði Steinunn í tilkynn-
ingu um sýninguna. Þakkaði hún
jafnframt styrktaraðilum fyrir
þeirra aðkomu að uppsetningu
verksins í Chicago.
Borders er sett upp með stuðn-
ingi frétta- og upplýsingaveitunnar
Bloomberg. Einnig studdu ferða-
málayfirvöld í Chicago og mennta-
og menningarmálaráðuneytið á Ís-
landi uppsetningu verksins.
Sýning Steinunnar mun standa
í almenningsgarðinum til vors
2014.
Ljósmynd/Carol Fox og Associates Public
Höggmyndalist Sýning listakonunnar Steinunnar Þórarinsdóttur, Borders,
hefur vakið mikla athygli vestra. Fjölmiðlar fara um hana fögrum orðum.
Styttur Steinunnar
vekja athygli vestra
Kvikmyndirnar We’re The Millers
og 2 Guns fóru beint á toppinn
um helgina og ljóst að íslenskir
kvikmyndahúsagestir ætluðu ekki
að láta stórmynd Baltasar Kor-
máks, 2 Guns, framhjá sér fara.
Þetta er önnur stóra Hollywood-
mynd Baltasars sem stefnir óðum
í hóp bestu leikstjóra vestanhafs
ef marka má vinsældir mynda
hans úti. Ekki skemmir fyrir að
Denzel Washington og Mark Wa-
hlberg ná mjög vel saman í
myndinni, sem er bæði vel skrif-
uð og fyndin. 2 Guns minnir
óneitanlega á margar af bestu
hasargamanmyndum níunda og
tíunda ártugar síðustu aldar en
húmor og hasar eru í hárfínu
jafnvægi í myndinni.
We’re The Millers í leikstjórn
Rawsons Marshalls Thurbers
kemur inn í annað sætið eftir
helgina en þar fara með aðahlut-
verk þau Jennifer Aniston, sem
allir ættu að þekkja úr sjónvarps-
þáttaröðinni Friends, og Jason
Sudeikis úr Saturday Night Live
og The Cleveland Show.
Efstu myndir listans hafa báðar
fengið góða dóma gagnrýnenda
og ljóst að kvikmyndahúsagestir
hafa tekið myndunum vel.
Smurfs 2 og Monsters Univers-
ity falla báðar niður um sæti og
verma þriðja og fjórða sæti
listans að þessu sinni en um er að
ræða framhaldsmyndir sem báðar
hafa slegið í gegn hér heima og
erlendis.
vilhjalmur@mbl.is
Bíólistinn 9.- 11. ágúst 2013
Nr.
Var
síðast
Vikur
á listaKvikmynd
2 Guns
We´re The Millers
Smurfs 2
Monsters University
Wolverine (2013)
Grown Ups 2
Red 2
The way, way back
The Heat
The To do List
Ný
Ný
1
2
5
4
3
7
9
10
Ný
Ný
3
5
4
4
3
2
6
2
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
2 Guns á toppinn
Bíó Kvikmynd Baltasars Kormáks
slær í gegn hjá bíógestum.