Morgunblaðið - 29.08.2013, Síða 11
Liríkt Heklað
hálsmen, rauð-
ir og róman-
tískir hnéháir
heklaðir sokk-
ar og svuntan
Tóta, en upp-
skriftin að
henni er sú
eina í bókinni
sem ekki er
eftir Tinnu.
Tóta amma
hennar heklaði
slíka svuntu
fyrir dóttur
sína. Tóta var
sú sem kenndi
Tinnu að hekla.
GRAL Listafólkið í Grindvíska atvinnuleikhúsinu á æfingu, Bergur Þór, Eva Vala, Erling, Benedikt Karl og Sólveig.
ábreiðu hugsun. Ég hef stundum
líkt þessu við að leikhús sem eru
að setja upp gömul eða ný erlend
verk við hljómsveit sem gefur
bara út lög eftir aðra. Það er búið
að skrifa þetta og þetta er bara
tilbúið og þá þarf bara læra text-
ann og klæða sig í búning. Allt
hitt er nefnilega svo skemmtilegt
og ég vil ekki missa af því.“
Guðbergur ólíkindatól sem
kemur inn á ská
Erling vill ekki gefa það upp
hvort höfundurinn sem hann leik-
ur eigi að endurspegla Guðberg
sjálfan en brosir í kampinn þegar
spurningin er borin upp. „Þetta er
náttúrlega textinn hans og það er
ekki hægt að líta framhjá því.
Þetta er nánast menningarsögu-
legur viðburður því Guðbergur
hefur aldrei skrifað leikrit áður en
hann hefur verið ansi fyrirferð-
armikill prófíll í íslenskri menn-
ingu í hálfa öld. Í verkinu slær
ákveðinn tón sem hvergi er að
finna annars staðar. Guðbergur er
ólíkindatól sem kemur alltaf inn á
ská og potar í skáldskap, menn-
ingu og sögu. Það er gríðarlega
gaman að fá að glíma við þetta.
Hann nálgast þetta alveg á sínum
forsendum sem skáldskap og okk-
ar vinna hefur verið að finna þess-
um skáldskap frásagnarmáta sem
er við hæfi. Allar setningar og
samskipti eru mjög gildishlaðin og
er gífurlega mikið undir í hverri
línu.“
Frumkvæði sem kemur
innan frá heillandi
Listafólk í leikhópnum GRAL,
Grindvíska atvinnuleikhúsinu, á
eins og nafnið gefur til kynna
tengingu við Grindavík. Þrátt fyrir
að hafa verið í skyndi tekinn inn í
hópinn á Erling enga tengingu við
bæjarfélagið. Það liggur því beint
við að spyrja hvort honum finnist
hann vera útundan í hópnum?
„Síður en svo. Þau fara mjög vel
með mig. Þegar ég var í Hafn-
arfjarðarleikhúsinu var æfingaferl-
ið þannig að maður flutti bara inn
í leikhúsið. Nú er ég gamli mað-
urinn sem fær bara að mæta hálf-
tíma fyrir boðaða æfingu og ég fæ
mér sæti og spyr, hvar er búning-
urinn, er ekki búið að þvo hann?“
En er Erling kominn til að vera í
GRAL? „Nei, nei. Ég er gestur en
ég held að það sé alltaf heitt á
könnunni fyrir mig og mér finnst í
rauninni svona frumkvæði sem
kemur innan frá mjög heillandi.“
Fær angistarkast yfir
níu til fimm vinnu
16 ára fór Erling í gullsmíða-
nám, upp úr tvítugu í leiklist og
hefur hann verið í skapandi störf-
um alla sína starfstíð. Þegar hann
er inntur eftir því hvort hug-
myndir séu aldrei af skornum
skammti og það sé ekki stundum
þreytandi að fá aldrei hvíld frá
skapandi störfum hristir hann höf-
uðið brosandi. „Ég kann ekkert
annað. Ef ég hugsa mér níu til
fimm vinnu fæ ég hroll og angist-
arkast. Hvað gerir fólk þegar það
vinnur níu til fimm? Þá þarf það
að finna sér alls konar áhugamál.“
Eiðurinn og eitthvað var
frumsýnd í Tjarnarbíói í gær.
Leikstjóri er Bergur Þór Ingólfs-
son. Með önnur hlutverk fara þau
Sveinn Ólafur Gunnarsson, Sólveig
Guðmundsdóttir og Benedikt Karl
Gröndal og Eva Vala Guðjóns-
dóttir hannar leikmynd og bún-
inga. Næsta sýning er í kvöld
klukkan 19 sem hluti af Lókal-
festival.
DAGLEGT LÍF 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. ÁGÚST 2013
Reykjavík
Skútuvogur 1
Sími 562 4011
Akureyri
Draupnisgata 2
Sími 460 0800
Gorenje frystiskápur
Áður 179.900 kr.
Hausttilboð 129.900 kr.
Gorenje frystiskápur F6151AW • Nýtanlegt rými frystihólfs 206 lítrar • Frystigeta 18kg/dag
Hljóðstyrkur 40 dB • Orkunýtni A+ • Breidd 60 cm, hæð 145 cm, dýpt 64 cm • 6 skúffur • 5 ára ábyrgð
PI
PA
R\
TB
W
A
·
SÍ
A
·
13
23
6
6
Þú sparar
50.000 kr.
Helgartilboðin
Fjarðarkaup
Gildir 29. - 31. ágúst verð nú áður mælie. verð
Svínalundir, kjötborð .................. 1.498 2.398 1.498 kr. kg
Svínabógur, kjötborð.................. 698 898 698 kr. kg
Hamborgarar m/brauði, 2x115g . 420 504 420 kr. pk.
Ali bayonneskinka...................... 1.198 1.495 1.198 kr. kg
Ali hunangskótilettur léttkrydd..... 1.698 1.998 1.698 kr. kg
Ali bacon, 3 þykktir .................... 1.798 2.577 1.798 kr. kg
Ali hunangsskinka silkisk., 180 g 429 614 429 kr. pk.
Hagkaup
Gildir 29. ágúst - 1. sept. verð nú áður mælie. verð
Ísl.naut mínútusteik ................... 3.374 4.499 3.374 kr. kg
Holta kjúklingaleggir í mangó/chi 699 999 699 kr. kg
Holta bbq-vængir, 800 g ............ 418 697 418 kr. pk.
Holta buffalóvængir, 800 g ......... 418 697 418 kr. pk.
Holta úrb. skinnl. bringur ............ 2.099 2.799 2099 kr. kg
Sveitabrauð .............................. 339 499 339 kr. stk.
Baguettebrauð, 400 g................ 249 319 249 kr. stk.
Krónan
Gildir 29. ágúst - 1. sept. verð nú áður mælie. verð
Grísagúllas................................ 998 1.498 998 kr. kg
Grísasnitsel ............................... 998 1.498 998 kr. kg
Grísakótilettur............................ 899 1.469 899 kr. kg
Grísahnakki úrb. sneiðar............. 899 1.698 899 kr. kg
Grísahakk ................................. 599 849 599 kr. kg
Grísahryggur m/pöru .................. 899 1.298 899 kr. kg
Grísaskankar............................. 399 469 399 kr. kg
Grísabógur hringskorinn ............. 599 798 599 kr. kg
Nóatún
Gildir 30. ágúst - 1. sept. verð nú áður mælie. verð
Lambahryggur af nýslátruðu ........ 1.998 2.298 1.998 kr. kg
Lambakótilettur, kjötborð............ 1.998 2.198 1.998 kr. kg
ÍM kjúklingalundir ...................... 2.252 2.649 2.252 kr. kg
Melóna kantalópa ..................... 299 469 299 kr. kg
Gæðab. heilkorna kubbur, 500 g 329 379 329 kr. stk.
Happy Day eplasafi .................... 195 229 195 kr. ltr
Happy Day appelsínusafi ............ 195 229 195 kr. ltr
Happy Day fjölvítamínsafi ........... 195 229 195 kr. ltr