Morgunblaðið - 04.09.2013, Page 29

Morgunblaðið - 04.09.2013, Page 29
DÆGRADVÖL 29 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. SEPTEMBER 2013 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 4 9 5 9 5 2 1 4 2 7 3 2 9 2 7 3 6 7 9 7 4 5 2 4 9 4 8 6 1 5 7 1 2 7 4 9 4 1 6 2 5 8 5 4 8 1 6 7 9 5 9 8 7 3 6 8 2 5 8 6 5 4 3 7 4 8 1 8 1 5 3 2 9 4 1 8 5 1 7 9 4 6 2 3 6 4 9 3 8 2 5 7 1 3 2 7 1 6 5 4 8 9 7 9 3 5 2 6 1 4 8 2 6 4 8 7 1 9 3 5 5 1 8 4 3 9 2 6 7 4 8 2 9 1 7 3 5 6 1 3 5 6 4 8 7 9 2 9 7 6 2 5 3 8 1 4 3 5 1 8 2 6 9 7 4 8 6 2 9 7 4 1 3 5 7 9 4 3 1 5 8 6 2 6 1 8 4 9 2 3 5 7 5 2 7 6 3 8 4 9 1 4 3 9 1 5 7 2 8 6 9 7 3 5 4 1 6 2 8 1 8 5 2 6 3 7 4 9 2 4 6 7 8 9 5 1 3 6 3 1 4 9 7 5 2 8 5 7 4 3 8 2 1 6 9 2 9 8 6 5 1 4 3 7 8 1 7 9 2 4 6 5 3 3 2 5 7 6 8 9 1 4 9 4 6 5 1 3 8 7 2 1 5 2 8 3 9 7 4 6 4 6 9 2 7 5 3 8 1 7 8 3 1 4 6 2 9 5 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 geðslag, 8 gustur í húsum, 9 gjálfra, 10 kjaftur, 11 rugga, 13 búa til, 15 böggull, 18 ísbrú, 21 endir, 22 tappagat, 23 látin, 24 sög. Lóðrétt | 2 geðvonska, 3 rudda, 4 blóts, 5 hindra, 6 spil, 7 vegur, 12 storm- ur, 14 afkvæmi, 15 afturkreistingur, 16 skrifa, 17 flatfótur, 18 röng, 19 bárur, 20 hnoss. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 stagl, 4 útlát, 7 galin, 8 fágæt, 9 dós, 11 tært, 13 lafa, 14 íhuga, 15 nísk, 17 sekk, 20 odd, 22 pjakk, 23 aldin, 24 rætur, 25 tarfi. Lóðrétt: 1 siglt, 2 aular, 3 land, 4 úlfs, 5 lygna, 6 totta, 10 ólund, 12 tík, 13 las, 15 núpur, 16 skart, 18 eldur, 19 kunni, 20 okur, 21 datt. 1. Rf3 Rf6 2. g3 d5 3. Bg2 e6 4. 0-0 Be7 5. c4 0-0 6. d4 dxc4 7. Re5 Rc6 8. Bxc6 bxc6 9. Rxc6 De8 10. Rxe7+ Dxe7 11. Dc2 c5 12. Dxc4 cxd4 13. Dxd4 e5 14. Dh4 Hb8 15. b3 Hd8 16. Bg5 Hd4 17. e4 Ba6 18. Hc1 Db4 19. a3 Dxb3 20. Rc3 Rxe4 21. Rxe4 Df3 22. He1 f5 23. Be3 Hxe4 24. De7 Bb7 25. Dc7 Staðan kom upp í stórmeist- araflokki á svokölluðu Fyrsta- laugardagsmóti sem lauk fyrir skömmu í Búdapest í Ungverjalandi. Bandaríkjamaðurinn Erik Santarius (2.263) hafði svart gegn ungverska stórmeistaranum David Berczes (2.548). 25. … Hc4! 26. Dxc4+ Bd5 27. Dxd5+ Dxd5 28. Bxa7 Ha8 svart- ur hefur nú unnið tafl. 29. Be3 Ha4 30. Bb6 f4 31. Bc7 Dd7 32. Bxe5 f3 33. Kh1 Ha5 34. g4 Dxg4 35. Hg1 Dh4 36. Bxg7 Kf7 37. Hae1 Hg5 38. Be5 Hxg1+ 39. Hxg1 Dxf2 og svartur innbyrti vinninginn nokkru síðar. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Orðarugl Aldarspegli Birgðastöðvar Biðill Einingarnar Gallharðri Gullverðlauna Gítarleik Innkoma Klósettsetuna Krossamýri Moldvarpa Rauðárflóðs Silungsá Svansins Viðskiptaaðila Þjóðsagnanna B I R G Ð A S T Ö Ð V A R S V G J X V S B K I E L R A T Í G I L G X D M A G V A T K R K L X L L Z Z P G N O C U C T Y A S L H I U O R G Q J M L J L D M E V I B T N J D H Q S X Z D X L J T A Ð X E G E N H D X C A C V D V C O I Y X S D N A M O K N N I A M E A B D U Á S Ð Ó L F R Á Ð U A R F R S G L B P G X Z X D P U L N S P N Ð N G Q V F L D S X K L C W B V A A L I Ð A A T P I K S Ð I V J F A C O A H R T G A L L H A R Ð R I W N E F U K L Ó S E T T S E T U N A H S S F N K R O S S A M Ý R I E T S U I X R A W R I L G E P S R A D L A B N H T B A H A N N A N G A S Ð Ó J Þ S P A N R A N R A G N I N I E K C K F U W P Q K B S Z Z H L Z G R M S O T O Umbun meistarans. S-Allir Norður ♠– ♥9863 ♦ÁG96543 ♣K5 Vestur Austur ♠9762 ♠1053 ♥K1074 ♥Á2 ♦K7 ♦D82 ♣D106 ♣G9842 Suður ♠ÁKDG84 ♥DG5 ♦10 ♣Á73 Suður spilar 4♠. Meistarinn er eitt og annað, sam- kvæmt Kelsey: Hann hefur næma til- finningu fyrir spilum, skynjar bylgjur borðsins vel, les hendur eins og eigin lófa, býr yfir innri ró munksins, er tor- trygginn á mannlega gæsku, ófyrirleit- inn blekkingasmiður, nákvæmur, tölvís og hagsýnn. Samtals níu kategóríur. Og til að jafna Aristótels bætir Kelsey þeirri tíundu við: andartaks innsýn í almættið – umbun meistarans fyrir allt erfiðið. Vestur hittir á hjarta út gegn 4♠ og vörnin tekur bókina með tveimur efstu og stungu. Austur spilar svo laufi í fjórða slag. Hvort sem meistarinn hefur heyrt getið um „samsetta trompþvingun“ eða ekki, þá drepur hann á ♣Á og tekur fimm sinnum tromp. Fimmta trompið þvingar vestur í þremur litum og austur í tveimur. Að skilja stöðuna á blaði er veraldleg nautn; að sjá stöðuna fyrir og fram- kvæma við borðið er andleg upplifun. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Hér skal lagt til að tekinn verði upp Dagur viðtengingarháttar þátíðar. Margir eru orðnir feimnir við hann og leggja stóra lykkju á leið sína til að forðast hann. „Ég vildi að þeir mundu bregðast við þessu“: Ég vildi að þeir brygðust við þessu! Málið 4. september 1949 Kirkjan í Möðrudal á Fjöllum var vígð. Jón A. Stefánsson bóndi byggði kirkjuna og skreytti. Meðal annars mál- aði hann altaristöfluna, sem sýnir Fjallræðuna. 4. september 1969 Björgvin Halldórsson var kosinn poppstjarna ársins á mikilli popphátíð í Laug- ardalshöllinni í Reykjavík og Ævintýri vinsælasta hljóm- sveitin. Hann var þá 18 ára. 4. september 1973 Bókstafurinn z var felldur úr opinberu máli, m.a. embætt- isgögnum og kennslubókum, samkvæmt auglýsingu menntamálaráðuneytis. 4. september 1984 Níunda og síðasta hrina Kröfluelda hófst. Hún stóð í tvær vikur. Þetta var öfl- ugasta gosið og í því rann hraun sem var 24 ferkíló- metrar. Eldarnir stóðu í níu ár, með hléum. 4. september 2004 Hús Nóbelsskáldsins Hall- dórs Laxness í Mosfellsbæ, Gljúfrasteinn, var opnað sem safn. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist … Uppgötvanir III – Hinir áhugasömu Flestir þekkja Hina áhuga- sömu. Þeir eiga svo hrósvert áhugamál að þeir þurfa sífellt að hafa orð á því. Þeir mynda félag um áhugamálið og halda nákvæmt bókhald um hversu mikill tími hefur farið í sjálf- boðavinnuna. Oft snýst málið um einhver minniháttar menningarverðmæti, sem enginn í félaginu mun að vísu nokkurn tíma samþykkja að Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is sé minniháttar. Ná gömlum traktor upp úr for, gera hann upp og aka gljáfægðum um aðalgötu bæjarins á sjó- mannadaginn. Sígildur trak- tor, burðarás á sínum tíma en sést ekki lengur, o.s.frv. Traktorinn fær nafn, um hann er stofnað vinafélag og ferðamenn eru teymdir að honum og taka mynd. Ríkis- útvarpið talar árlega við vini traktorsins sem allir láta nafns síns getið. Auðvitað vill almenningur ekki láta sér líka illa við traktorinn. Það er bara þessi látlausi áhugi og hið hóflega dulda stolt vina traktorsins sem gerir það að verkum að venjulegir menn gleðjast ofurlítið innra með sér í hvert sinn sem Barnaby lögregluforingi tekur einn Áhugasaman fastan fyrir fjöldamorð í Midsomer. Bissí- boddíinn er þar yfirleitt hinn seki, sársvekktur yfir skeyt- ingarleysinu sem rósasýning- unni var sýnt. Glöggur athugari. „það besta sem ég hef grillað á“ GÆÐI ENDING ÁNÆGJA WWW.WEBER.IS

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.