Morgunblaðið - 04.09.2013, Blaðsíða 33
MENNING 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. SEPTEMBER 2013
Lagið „Lost Control“ af fyrstu sóló-
plötu tónlistarmannsins Bigga
Hilmars, All We Can Be, ómar í
stiklu nýjustu kvikmyndar skoska
leikstjórans Kevins Macdonald,
How I Live Now. Macdonald er
þekktastur fyrir kvikmynd sína
The Last King of Scotland sem
fjallar um Idi Amin, fyrrverandi
einræðisherra Úganda og sam-
skipti hans við breskan einkalækni
sinn á áttunda áratug liðinnar ald-
ar. Sú mynd hlaut BAFTA-
verðlaunin sem besta breska kvik-
myndin og aðalleikari myndar-
innar, Forest Whitaker, hlaut
Óskarsverðlaunin árið 2007 sem
besti aðalleikarinn en hann fór með
hlutverk Amin. Með aðalhlutverkið
í How I Live Now fer írska leik-
konan Saoirse Ronan sem hefur
m.a. leikið í kvikmyndunum Ato-
nement og Hanna. How I Live Now
verður frumsýnd í Bretlandi 4.
október.
Af Bigga er það annars að frétta
að hann er að semja og útsetja ný
lög sem hann mun að öllum lík-
indum frumflytja með hljómsveit á
tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves
í lok október.
Iðinn Biggi Hilmars kemur víða við.
Lag Bigga í stiklu How I Live Now
hvað það er erfitt að þurfa að
drekkja sorgum sínum í ódýru búr-
bonviskíi.
Það var því ekki bara í þessu allt-
umlykjandi hruni sem það varð öm-
Platan Trausti Laufdalminnti mig með skemmti-legum hætti á að „kreppu-tónlist“ var ekki fundin
upp á árunum eftir hrun. Platan
opnar á lagi sem útlistar ömurleika
þess að eiga enga peninga, fall krón-
unnar og hækkandi bensínverð.
„Allt í lagi,“ hugsaði ég, „enn ein
kreppuplatan.“ Textarnir fjalla um
allt milli himins og jarðar, hvað lífið
er vonlaust ef þú ert blankur, æsku-
minningar, ástina, ellina, sorgir sem
fylgja ástvinamissi og að vera sáttur
við það sem maður hefur. Það var
svo ekki fyrr en ég áttaði mig á
hvað platan í heild er blúsuð með
kántríívafi að ég gerði mér grein
fyrir að hið svokallaða bankahrun
hefur gert blúsinn hornreka – blús-
tónlist fjallar auðvitað í grunninn
um hvað lífið er vonlaust þegar kon-
an sem þú elskar er farin frá þér og
urlegt að eiga
enga peninga.
Platan er, eins
og áður segir, al-
veg rammblúsuð
með sálgítar og
munnhörpuleik,
fyrir utan efnistök textanna. Text-
arnir eru allir úr smiðju Trausta
Laufdal utan einn, en í laginu „Stórt
er spurt“ er notast við ljóð eftir
Davíð Stefánsson.
Platan er hins vegar langt því frá
að einskorða sig við blúsinn, því inni
á milli má finna sækadelíu og mikið
notast við raddbreyta auk þess sem
gullfalleg rödd Hildar Þórlinds-
dóttur fær að njóta sín við hlið
Trausta. Platan er skemmtilega laus
við að vera hnökralaus. Hljóðfæra-
leikur og vinnsla plötunnar er samt
sem áður til fyrirmyndar og platan
er á heildina litið stórskemmtileg.
Þrátt fyrir bullandi stefnuleysi og
óákveðni – platan heldur sig ekki
við eina tónlistarstefnu nema í
mesta lagi tvö lög í röð – er hún
ótrúlega heildstæð.
Lokalag plötunnar er laust við
söng, en þess í stað er leikið á alls
kyns blásturshljóðfæri og hljóð-
gervla, auk þess sem martrað-
arkenndar raddir sækja á hlustand-
ann í bakgrunni. Þó er rétt að gefa
sér góðan tíma til að hlusta á lagið,
því það leynir vægast sagt á sér.
Ljósmynd/Sigurður Ástgeirsson
Heildstæð „Þrátt fyrir bullandi
stefnuleysi og óákveðni – platan
heldur sig ekki við eina tónlistar-
stefnu nema í mesta lagi tvö lög í
röð – er hún ótrúlega heildstæð,“
segir m.a. í dómi um fyrstu sóló-
plötu Trausta Laufdal.
Skemmtilega
blúsað stefnuleysi
Trausti Laufdal
bbbmn
Trausti Laufdal. 2013. Upptökur og
hljóðvinnsla: Sveinn Helgi Halldórsson
og Trausti LA.
GUNNAR DOFRI
ÓLAFSSON
DÓMUR
14
10
16
16
MEÐ ÍSLENSKU TALI
H.G. - MBL
HHH
V.G. - DV
HHH
„Sparkar fast í meirihlutann
á afþreygingarmyndum
sumarsins. Fílaði hana í botn.”
T.V. - Bíóvefurinn/Séð & Heyrt
SÝND Í 3D OG 2D
-bara lúxus sími 553 2075
www.laugarasbio.is
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
L
ELYSIUM Sýnd kl. 5:30 - 8 - 10:40 (P)
KICK ASS 2 Sýnd kl. 8 - 10:30
2 GUNS Sýnd kl. 10:30
PERCY JACKSON: S.O.M. Sýnd kl. 5:30
STRUMPARNIR 2 2D Sýnd kl. 5:30
POWE
RSÝN
ING
KL. 10
:40
KVIKMYNDAÚRVALIÐ ER Í SAMBÍÓUNUM
Á TOPPNUM Í ÁR
KYNNTU ÞÉR MÁLIÐ Á
EGILSHÖLLÁLFABAKKA
THECONJURING KL.5:30-8-9-10:30
THECONJURINGVIP KL.5:40-10:40
FLUGVÉLAR ÍSLTAL3D KL.5:50
FLUGVÉLAR ÍSLTAL2D KL.6
THEBLINGRING KL.8
WERETHEMILLERS KL.5:40 - 8 - 10:30
RED22 KL.8-10:30
SKRÍMSLAHÁSKÓLINN ÍSLTAL2DKL.5:40
WORLDWARZ2D KL.10:10
KRINGLUNNI
THE CONJURING KL. 8 - 10:30
FLUGVÉLAR ÍSLTAL3D KL. 5:50
FLUGVÉLAR ÍSLTAL2D KL. 5:50
THE BLING RING KL. 8 - 10
WERE THE MILLERS KL. 8 - 10:30
SKRÍMSLAHÁSKÓLINN ÍSLTAL3D KL. 5:40
THE CONJURING KL. 6:30 - 8 - 10:30
FLUGVÉLAR ÍSLTAL3D KL. 5:50
KICK-ASS 2 KL. 5:40 - 8 - 10:20
WERE THE MILLERS KL. 5:30-8-9-10:30
NÚMERUÐ SÆTI
AKUREYRI
THE CONJURING KL. 8 - 10:30
FLUGVÉLAR ÍSLTAL3D KL. 5:50
THE BLING RING KL. 10:30
WERE THE MILLERS 2 KL. 8
SKRÍMSLAHÁSKÓLINN ÍSLTAL3D KL. 5:40
KEFLAVÍK
THECONJURING KL.10:30
ÖLLI KL.8
ELYSIUM KL.10
WERETHEMILLERS KL.10:10
VARIETY
STÓRKOSTLEG TEIKNIMYND FRÁ SNILLINGUNUM HJÁ DISNEY/PIXAR
ROGER EBERT
SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI Í 2D OG 3D
SPRENGHLÆGILEG.
BESTA GRÍNMYND ÁRSINS!
VIRKILEGA FYNDIN!
COSMOPOLITAN
JULIANN GAREY / MARIE CLAIRE
SCOTT MANTZ / ACCESS HOLLYWOOD
JENNIFER ANISTON, JASON SUDEIKIS
OG ED HELMS Í FYNDNUSTU GRÍNMYND ÞESSA ÁRS
NEW YORK TIMES
SAN FRANCISCO CHRONICLE
stranglega bÖnnuÐ bÖrnum
byggÐ Á sÖnnum atburÐum
SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI Í 2D OG 3D
FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR BÍLA
TOPP MYNDIN
Á ÍSLANDI Í DAG!