Morgunblaðið - 25.09.2013, Page 41

Morgunblaðið - 25.09.2013, Page 41
MENNING 41 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. SEPTEMBER 2013 Hausthefti tímaritsins Þjóðmála er komið út. Meðal efnis í því er grein Óla Björns Kárasonar um verkefni hagræðingarnefndar ríkisstjórn- arinnar og Björn Bjarnason skrifar af vettvangi stjórnmálanna í grein- inni „Úr viðjum ESB-viðræðna til vestnorrænnar forystu“. Af öðru efni má nefna að Bjarni Jónsson fjallar um „ógöngur hins opinbera“ á undanförnum árum og hvernig snúa eigi af þeirri braut; Hannes H. Gissurarson segir frá nýlegu þingi Mont Pélerin-samtakanna á Gala- pagos-eyjum og uppgötvar óvænt Íslandstengsl á framandi slóðum; Vilhjálmur Bjarnason fjallar um skýrsluna um Íbúðalánasjóð og tek- ur fyrrverandi ríkisendurskoðanda til bæna og Jónas Ragnarsson segir frá fréttaflutningi á Íslandi af dráp- inu á Kennedy Bandaríkjaforseta fyrir 50 árum. Jafnframt er í haust- ritinu birt brot úr nýjum eftirmála Barböru Demick úr 2. útgáfu bókar hennar um daglegt líf í Norður- Kóreu, Engan þarf að öfunda. Haust Kápa haustrits Þjóðmála. Ritið er gefið út vetur, sumar, vor og haust. Hausthefti Þjóð- mála komið út Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Allar lúðrasveitir landsins, skipaðar fullorðnum hljóðfæraleikurum, munu koma saman á sannkölluðum stór- tónleikum í íþróttahúsinu í Þorláks- höfn 5. október nk. Lúðrasveita- meðlimir verða um 200 í heildina og verður þeim skipt í þrjár stórar sveit- ir á tónleikunum. Ein mun leika með Jónasi Sigurðssyni, önnur með hljómsveitinni 200.000 naglbítum og sú þriðja með karlakórnum Fjalla- bræðrum en allir þessir listamenn eiga það sameiginlegt að hafa á ferli sínum unnið með lúðrasveitum. Sér- stakur gestur Fjallabræðra á tón- leikunum verður söngvarinn Sverrir Bergmann. Tónleikarnir eru hluti af landsmóti Sambands íslenskra lúðra- sveita sem Lúðrasveit Þorlákshafnar skipuleggur að þessu sinni og fer fram í Þorlákshöfn 4.-6. október. Undir lok tónleikanna koma svo allir blásararnir saman og leika þrjú lög, eitt með Jónasi, annað með 200.000 naglbítum og þriðja með Fjalla- bræðrum. Ása Berglind Hjálmarsdóttir, framkvæmdastjóri Popphornsins, segir að mikill uppgangur hafi verið hjá lúðrasveitum landsins undanfarin misseri og að hann hafi m.a. ein- kennst af samstarfi við landsþekkta tónlistarmenn á borð við Jónas. „Okk- ur fannst þetta landsmót núna þurfa að endurspegla þennan uppgang,“ segir hún. 250 tónlistarmenn í heildina „Þetta er alveg örugglega Íslands- met,“ segir Ása og hlær, spurð að því hvort slíkt met verði ekki slegið hvað varðar stærð lúðrasveitar á tónleikum hér á landi. „Við héldum landsmót hérna í Þorlákshöfn fyrir fimm árum og þá voru 90 manns. Nú eru þeir komnir upp í 190 og ég held að þeir fari upp í 200, það eru ennþá að tínast inn skráningar,“ segir Ása og bætir því við að í heild muni um 250 tónlist- armenn koma fram á Popphorninu. Stjórnendur lúðrasveitanna þriggja á tónleikunum verða Róbert Darling, stjórnandi Lúðrasveitar Þorlákshafnar; Jarl Sigurgeirsson, stjórnandi Lúðrasveitar Vest- mannaeyja, og Kári Húnfjörð Ein- arsson, stjórnandi Lúðrasveitar verkalýðsins. Tónleikarnir hefjast kl. 19 og fer miðasala fram á midakaup.is. „Þetta er alveg örugglega Íslandsmet“  200 lúðrasveita- meðlimir koma sam- an á Popphorninu Á sjó Jónas Sigurðsson með Lúðrasveit Þorlákshafnar. Sveitin lék með hon- um á síðustu plötu hans, Þar sem himin ber við haf, og á útgáfutónleikum. Fæst einnig í veFverslun stoðar 31ár 1982-2013 Trönuhrauni 8 | 220Hafnarfirði | Sími 565 2885 Opið kl. 8 - 17 virka daga | stod@stod.is | www.stod.is Þar sem sérFræðingar aðstoðaÞig viðvalá hlíFum Við styðjum þig STOÐ P O R T hö nn un 16 12 12 „Hressasta, líflegasta og litríkasta fjölskyldumyndin sem þú finnur á þessu ári. Betri en fyrri.“ T.V. - Bíóvefurinn/S&H HHH ÍSL TAL ENSKT TAL -bara lúxus sími 553 2075 www.laugarasbio.is LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar L L DIANA Sýnd kl. 5:30 - 8 - 10:30 MALAVITA Sýnd kl. 8 - 10:20 AULINN ÉG 2 3D Sýnd kl. 5:30 DESPICABLE ME 2 2D Sýnd kl. 5:30 - 8 JOBS Sýnd kl. 10:20 KVIKMYNDAÚRVALIÐ ER Í SAMBÍÓUNUM Á TOPPNUM Í ÁR KYNNTU ÞÉR MÁLIÐ Á EGILSHÖLLÁLFABAKKA RIDDICK KL.8-10:30 RIDDICKVIP2 KL.5:30-8-10:30 THEBUTLER KL.6-9 PARANOIA KL.8-10:30 AULINNÉG ÍSLTAL3D KL.5:50 AULINNÉG ÍSLTAL2D KL.5:50 AULINNÉGENSTAL2D KL.5:50 THECONJURING KL.8-10:30 FLUGVÉLAR ÍSLTAL2D KL.5:50 WE’RETHEMILLERS KL.8 - 10:30 KRINGLUNNI THE BUTLER KL. 5 - 8 - 10:30 RIDDICK KL. 10:45 CITY OF BONES KL. 8 FLUGVÉLAR ÍSLTAL3D KL. 5:50 KVIKMYNDADAGAR 11. - 26. SEPTEMBER MUD ÓTEXTUÐ KL. 10:20 MIDNIGHT’S CHILDREN ÓTEXTUÐ KL. 5 TO THE WONDER ÓTEXTUÐ KL. 8 RIDDICK KL. 5:30 - 8 - 10:30 THE BUTLER KL. 5:20 - 8 - 10:40 AULINN ÉG ÍSLTAL2D KL. 5:50 PARANOIA 2 KL. 8 - 10:20 CITY OF BONES KL. 5:20 THE CONJURING KL. 8 - 10:30 NÚMERUÐ SÆTI AKUREYRI RIDDICK KL. 8 - 10:30 THE BUTLER KL. 8 PARANOIA 2 KL. 10:40 CITY OF BONES KL. 5:30 FLUGVÉLAR ÍSLTAL3D KL. 5:50 KEFLAVÍK RIDDICK KL.8-10:30 THEBUTLER KL.8 PARANOIA KL.10:40  SAN FRANCISCO CHRONICLE  T.V. - BÍÓVEFURINN/S&H  T.V. - BÍÓVEFURINN/S&H  JOBLO.COM “HRESSASTA, LÍFLEGASTA OG LITRÍKASTA FJÖLSKYLDUMYNDIN SEM ÞÚ FINNUR Á ÞESSU ÁRI. BETRI EN FYRRI.” “EIN SÚ SVALASTA Í ÁR.”  A.O.S NEW YORK TIMES BOSTON GLOBE  Á TOPPNUM Í USA 3 VIKUR Í RÖÐ FORRESTWHITTAKEROGOPRAHWINFREY FARA ALGJÖRLEGA Á KOSTUM! TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.