Morgunblaðið - 07.10.2013, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 07.10.2013, Qupperneq 33
DÆGRADVÖL 33 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 7. OKTÓBER 2013 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 7 3 7 4 1 3 5 8 7 4 2 8 1 2 7 5 1 1 9 3 2 8 5 4 6 5 6 3 5 4 1 4 2 1 3 8 6 5 8 2 5 2 8 3 1 9 4 6 1 5 9 4 6 8 7 2 4 5 3 9 7 4 2 7 5 4 3 2 6 9 8 5 6 2 7 1 4 2 9 6 7 8 3 5 3 8 5 4 2 1 9 7 6 9 6 7 8 3 5 4 1 2 7 3 4 1 8 6 2 5 9 2 1 9 5 7 4 3 6 8 6 5 8 2 9 3 7 4 1 8 7 1 3 5 9 6 2 4 4 2 3 6 1 8 5 9 7 5 9 6 7 4 2 1 8 3 8 9 6 4 3 7 2 5 1 1 3 4 5 8 2 6 7 9 7 2 5 9 1 6 4 3 8 6 1 3 8 7 5 9 2 4 2 4 9 3 6 1 5 8 7 5 7 8 2 9 4 3 1 6 3 6 7 1 5 9 8 4 2 9 5 2 7 4 8 1 6 3 4 8 1 6 2 3 7 9 5 4 5 6 2 1 9 7 3 8 3 8 7 5 4 6 1 9 2 9 2 1 7 8 3 5 4 6 5 4 8 3 9 1 2 6 7 1 3 2 6 7 8 9 5 4 6 7 9 4 5 2 8 1 3 2 1 4 8 3 5 6 7 9 8 9 3 1 6 7 4 2 5 7 6 5 9 2 4 3 8 1 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 fantur, 8 gufa, 9 húsgögn, 10 ætt, 11 muldra, 13 tjóns, 15 fótaburðar, 18 ásjóna, 21 ástfólgin, 22 daufa, 23 súr- efnið, 24 fljótráður maður. Lóðrétt | 2 stækju, 3 barefla, 4 í vafa, 5 endast til, 6 ferming, 7 höfuðfat, 12 dráttur, 14 glöð, 15 handtaka, 16 brúkið, 17 hávaði, 18 önug, 19 bleyðu, 20 nöldra. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 þruma, 4 fólks, 7 urgur, 8 náð- ar, 9 agn, 11 lært, 13 ógeð, 14 óðals, 15 þröm, 17 afls, 20 man, 22 gedda, 23 eld- ur, 24 ræður, 25 teinn. Lóðrétt: 1 þrugl, 2 uggur, 3 akra, 4 fönn, 5 liðug, 6 sárin, 10 glata, 12 tóm, 13 ósa, 15 þægur, 16 önduð, 18 fæddi, 19 súran, 20 maur, 21 nekt. 1. e4 c6 2. d4 d5 3. Rc3 dxe4 4. Rxe4 Bf5 5. Rg3 Bg6 6. h4 h6 7. Rf3 Rd7 8. h5 Bh7 9. Bd3 Bxd3 10. Dxd3 e6 11. Bd2 Rgf6 12. 0-0-0 Dc7 13. Re4 0-0-0 14. g3 Be7 15. Kb1 c5 16. Rc3 a6 17. De2 cxd4 18. Bf4 Bd6 19. Bxd6 Dxd6 20. Hxd4 De7 21. Hhd1 Rb6 22. Re5 Hxd4 23. Hxd4 Hd8 Staðan kom upp á heimsbikarmóti FIDE sem lauk fyrir skömmu í Tromsø í Noregi. Rússneski stórmeistarinn Er- nesto Inarkiev (2.693) hafði hvítt gegn brasilískum kollega sínum Rafael Leitao (2.632). 24. Rc6! og hvítur gafst upp. GM-mót Taflfélags Reykjavík- ur, öflugt lokað alþjóðlegt mót, stendur nú yfir í húsakynnum félagsins. Nánari upplýsingar um gang mála á mótinu má finna á taflfelag.is. Fyrri hluti Íslands- móts skákfélaga hefst næstkomandi fimmtudag, 10. október, sbr. nánar á skak.is. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Orðarugl Biðluðu Forskriftir Friðvana Fræðilegrar Garmur Heimspekin Hvalbein Menntamálaráði Olnbogana Peningamarkaði Skólabókum Spæjarann Strokaðist Sviganna Álblendi Útsölur D R A R G E L I Ð Æ R F O D L K J F V Y X H X Z Ú T S Ö L U R I G P H R Z O L N B O G A N A T X X D I E X I O F S Z Q Y S P Æ J A R A N N N R Ð Y D J H M K S Z S O Y X X E F I E V S K Ó L A B Ó K U M M K O L O N L A W F A N N A G I V S X V Z B R G E N H F E J P U O D H O D I W L S A E A Z V C H E I M S P E K I N Á K M Z G D W A A K O F B I Ð L U Ð U R A O Z W N D L L L V M G R R F T I I R T A Y S W P B K E W A G J H B R F K O I K D S Z J E K X R U L R S V T A C I U M W Y I P I H M B T L I M I Ð F L D H F A P Y W N U L M D J C R I F J F X A T Q C D M R C Q E Y W O D R I M E N N T A M Á L A R Á Ð I A F R W B T S I Ð A K O R T S K V F W Z Z Y Úlfakreppa. S-AV Norður ♠K2 ♥ÁK72 ♦K ♣ÁK7432 Vestur Austur ♠753 ♠G1064 ♥– ♥10653 ♦108532 ♦DG964 ♣D10865 ♣ – Suður ♠ÁD98 ♥DG984 ♦Á7 ♣G9 Suður spilar 7♥. Vandi austurs er alþekktur. And- stæðingarnir hafa meldað alslemmu, sem fer niður á stungu ef makker hittir á rétta útspilið. Það er hins vegar nokkuð stórt EF, sem freistandi er að smækka með leiðbeinandi dobli. En þá er hættan sú að bráðin styggist og renni í öruggt skjól. Sannkölluð úlfa- kreppa. Helness og Helgemo voru fljótir upp í 7♥ í úrslitaleik HM. Helness vakti í suður á 1♥, Helgemo studdi sterkt með 2G, spurði svo um ása í næsta hring og stökk í sjö. Bocchi var í austur og ákvað að passa, frekar en hætta á útspilsdobl. Vildi ekki reka þá félaga í 7G, sem gátu hæglega staðið. Það reyndist góð ákvörðun af tveimur ástæðum: Til að byrja með hefði doblið hefði ekki leyst neinn vanda, því vestur gæti allt eins spilað út tígli. Og svo hitt, sem mestu skipti – Madala hitti hjálp- arlaust á lauf út, snillingurinn sá. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Ósiður í sókn: „að neita fyrir e-ð“. Hreinn óþarfi, því hægt er að neita því, þverneita því, þræta fyrir það, þvertaka fyrir það og synja fyrir það – vilji maður ekki játa það. Þeir bíta höfuðið af skömminni sem segja: „Ég vil hvorki neita né játa fyrir það.“ Málið 7. október 1828 Konungur úrskurðaði að kirkjuhurðum skyldi „þannig hagað að þeim verði lokið upp að innan og gangi út“. 7. október 1959 Bjarghringur úr danska skipinu Hans Hedtoft fannst rekinn í Grindavík. Skipið fórst við Grænland 31. jan- úar sama ár og allir sem með því voru, 95 manns. Annar hringur fannst við Kötlu- tanga tveimur vikum síðar og var þetta það eina sem fannst úr skipinu svo öruggt sé. 7. október 1966 Breska hljómsveitin Herman Hermits lék í Austurbæjar- bíói. Dúmbó og Steini og Dátar hituðu upp fyrir þessi fimm hárprúðu ungmenni, eins og blöðin orðuðu það. 7. október 1989 Sýning var opnuð í Bogasal Þjóðminjasafnsins í tilefni þess að 150 ár voru síðan uppfinning Daguerre, föður ljósmyndunarinnar, var kynnt í París. Á sýningunni var meðal annars mynd frá 1850 af Rannveigu Hall- grímsdóttur, systur Jónasar skálds. 7. október 1992 Flóðljós voru tekin í notkun á Laugardalsvelli í Reykjavík, á landsleik Íslands og Grikk- lands í knattspyrnu (Grikkir sigruðu með einu marki gegn engu). Ljósin eru á fjór- um möstrum, 42 metra háum, og ber hvert þeirra 38 ljóskastara. 7. október 2008 Fjármálaeftirlitið tók yfir rekstur Landsbankans og Glitnis, á grundvelli neyð- arlaga sem samþykkt voru daginn áður, og skilanefndir voru skipaðar. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist … Vegagerðin – merkingar Vegagerðin hefur verið í vandræðum með um- ferð á hálendisvegum þegar ófært er orðið. Notað var „lokað“ sem fæstir útlendingar skildu. Var þá merkingu breytt Í „closed“ sem fleiri skilja, en fráleitt allir. Mér datt strax í Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is hug X. Skömmu seinna sá ég danska þáttinn „Broen“ í sjónvarpinu og þar þurfti að loka Eyrarsundsbrúnni. Ekki var þá skráð „luk- ket“ né „stängt“ á skiltið, hvað þá heldur „closed“ heldur einfaldlega X og það skildu allir. Ó.B. Nethyl 2 110 Reykjavík Sími 568 1245 Sérfræðingar í líkamstjónarétti Veitum fría ráðgjöf fyrir tjónþola Pantaðu tíma: fyrirspurnir@skadi.is www.skadi.is Þ. Skorri Steingrímsson, Héraðsdóms- lögmaður Steingrímur Þormóðsson, Hæstaréttar- lögmaður

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.