Morgunblaðið - 21.11.2013, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 21.11.2013, Qupperneq 37
MENNING 37 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. NÓVEMBER 2013 eyrnaormur en hundurinn glaði, sungið um sjón- varpssjúka for- eldra sem verða fyrir því að sófinn gleypir þá. Mesta stuðlag plötunnar er án efa „Brjálað stuðlag“ en í því bregður Sólmundur Hólm sér í hlutverk Villa Stuð- mundssonar (hermir eftir Gylfa Æg- issyni) sem hittir fyrir Fýlustrákinn, þann sem upphaflega kom við sögu á barnaplötu Dr. Gunna og vina hans, Abbababb!, fyrir 16 árum. Dr. Gunni talar fyrir Fýlustrákinn og fer á kostum, Bjartmar Guðlaugsson er sögumaður og þegar Mugison og Jakob Frímann Magnússon bætast í hóp flytjenda verður úr hið full- komna stuðlag. Það er varla til sá Íslend-ingur sem ekki hefur heyrtsmellinn „Glaðasti hundurí heimi“, annað lag Al- heimsins! sem Friðrik Dór syngur. Bráðsmitandi og skemmtilegt lag þar á ferð, eins og flest lögin eru á prýðilegri barnaplötu Dr. Gunna og vina hans eða öllu heldur fjölskyldu- plötu því ekki höfðar hún síður til fullorðinna. Alheimurinn! fékk að snúast í spilaranum á ferð ofanritaðs og fjölskyldu hans frá Reykjavík til Akureyrar og til baka fyrir skömmu, í ein tíu skipti líklega þar sem einn sex ára krafðist þess að hlusta á hana aftur og aftur. Það var auðsótt mál og sungu allir hástöfum með. Yf- ir örfá lög var þó stokkið þar sem stuðið þótti ekki nægilegt í þeim. Platan hefst á eldhressu titillagi þar sem sungið er um alheiminn sem enginn botnar í og síðan tekur hinn glaði hundur við. „Sófinn gleypti mömmu og pabba“ er ekki minni Í lagatextum Alheimsins! er fjallað um allt milli himins og jarðar, allt frá tánöglum til þess sem hand- an er vetrarbrautarinnar. Þótt text- arnir séu ortir með börn í huga, sótt í þeirra hugarheim og umhverfi, ættu hinir fullorðnu ekki að hafa minna gaman af umfjöllunarefn- unum. Þannig sver platan sig í ætt við meistarastykkið Lög unga fólks- ins og hina frábæru Gilli gill með grípandi laglínum og textum. Ekki er hún þó gallalaus, örfá lög hitta ekki í mark, t.d. „Krummi á staur“ sem er popplag í anda Cardigans og „Ég elska flugur“ sem er prýðilega sungið af Helga Björns en í leiðin- legri kantinum. Alheimurinn! er engu að síður plata sem hægt er að mæla með, fyrir unga jafnt sem aldna. Morgunblaðið/Ómar Stuðboltar Dr. Gunni og Ragnheiður Eiríksdóttir í ógnarstuði. Brjálað stuð í alheimi Dr. Gunni og vinir hans – Alheimurinn! bbbbn Fjórtán laga plata Dr. Gunna og vina hans. Gunni og Ragnheiður Eiríksdóttir sömdu lög og texta. Upptökur fóru fram í Geimsteini sem gefur plötuna út. HELGI SNÆR SIGURÐSSON TÓNLIST Barna- og fjölskyldutónlist Breskir fjölmiðlar fullyrða að í dag muni hið ómögulega gerast, ef marka má yfirlýsingu leikarans Johns Cleese fyrir nokkrum árum, um að hinn kunni Monty Python- hópur kæmi aldrei saman aftur. Í dag verður tilkynnt að gamanleik- ararnir, sem allir eru á áttræðs- aldri, hyggist vinna að leikhúsverki og sérstökum sjónvarpsþætti. Þeir slógu í gegn með þáttunum „Monty Python’s Flying Circus“ árið 1969. Absúrd Eitt víðkunnra atriða úr smiðju Monty Python, úr The Meaning of Life. Nýtt efni frá Monty Python Plata bandaríska söngvaskáldsins Johns Grants, Pale Green Ghosts, sem tek- in var upp með íslenskum tón- listarmönnum hér á landi, var valin besta plata ársins af starfs- fólki Rough Trade-plötubúðanna í Englandi. Var verslunarkeðjan fyrst til að birta slíkan uppgjörslista ársins. Næstir á listanum eru Savages en af öðru þekktum listamönnum má nefna að My Bloody Valentine er í 13. sæti, Nick Cave og The Bad Seeds í því 19. og Arcade Fire í 23. Plötu Grants var afar vel tekið í Bretlandi og fékk t.d. fimm stjörnu umsögn í The Guardian. John Grant með bestu plötu ársins John Grant KVIKMYNDAÚRVALIÐ ER Í SAMBÍÓUNUM ÁTOPPNUM Í ÁR KYNNTUÞÉRMÁLIÐ Á EGILSHÖLLÁLFABAKKA ENDER’SGAME KL.5:30-8-10:30 ENDER’SGAMEVIP KL.5:30-8 ESCAPEPLAN KL.5:30-8-10:30 THOR-DARKWORLD3DKL.5:30-8-10:30 THOR-DARKWORLDVIP2DKL.10:30 BADGRANDPA KL.5:50-8 GRAVITY2D KL.10:10 PRISONERS 2 KL.6-9 KRINGLUNNI ENDER’S GAME KL. 5:30 - 8 - 10:30 ESCAPE PLAN KL. 8 - 10:30 THOR - DARKWORLD 2D KL. 5:30 - 10:30 DISCONNECT/HEILABROTINN KL. 5:20 ENDER’S GAME KL. 5:30 - 8 - 10:30 ESCAPE PLAN KL. 8 - 10:30 THOR - DARKWORLD 3D KL. 5:30 - 8 - 10:30 BAD GRANDPA KL. 5:50 - 10:10 GRAVITY 3D KL. 8 NÚMERUÐ SÆTI AKUREYRI ENDER’S GAME KL. 5:30 - 8 - 10:30 ESCAPE PLAN KL. 10:30 THOR - DARKWORLD 3D KL. 5:30 - 8 KEFLAVÍK ENDER’SGAME KL.8-10:30 ESCAPEPLAN KL.10:20 THOR-DARKWORLD3D KL.8 TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á THE HOLLYWOOD REPORTER  ENTERTAINMENT WEEKLY VARIETY  LOS ANGELES TIMES  EMPIRE  98% ROTTEN TOMATOES EMPIRE  TOTAL FILM  VAR BARA BYRJUNIN VINSÆLASTA MYNDIN Í HEIMINUM Í DAG FRÁÞEIMSÖMUOGFÆRÐUOKKURJACKASS MYNDIRNARKEMUR„BADGRANDPA“ FRÁBÆR GRÍNMYND! “NON-STOPACTION” M.S. WVAI RADIO „SMARTANDFUN“ J.B – WDR RADIO CHRIS HEMSWORTH TOM HIDDLESTON NATALIEPORTMAN JOBLO.COM BYGGÐ Á EINNI VIRTUSTUOG VINSÆLUSTU VÍSINDASKÁLDSÖGU ALLRA TÍMA „IT’SSMART,SOPHISTICATED... ANDWELLWORTHCHECKINGOUT.“ SYLVESTERSTALLONEOGARNOLDSCHWARZENEGGER ERUMÆTTIR ÍFYRSTASINNSAMANÍAÐALHLUTVERKUM Í ÞESSARI FRÁBÆRU SPENNUMYND ★★★★★ The New York Times ★★★★★ Empire ÍSL TALT.V. - Bíóvefurinn/S&H ★★★ 94% á rottentomatoes! 16 16 12 L L 14 FRÁ STEPHEN FEARS LEIKSTJÓRA THE QUEEN T.V. - BÍÓVEFURINN/VIKAN THE TIMES EMPIRE THE GUARDIAN -bara lúxus sími 553 2075 www.laugarasbio.is LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar THE COUNSELOR Sýnd kl. 8 - 10:30 PHILOMENA Sýnd kl. 5:50 - 8 - 10:10 CARRIE Sýnd kl. 10:30 FURÐUFUGLAR 2D Sýnd kl. 6 CAPTAIN PHILLIPS Sýnd kl. 8 AULINN ÉG 2 2D Sýnd kl. 5:50

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.