Morgunblaðið - 03.12.2013, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 03.12.2013, Blaðsíða 3
Samál ? Sími: 571 5300 ? Fax: 571 5301 ? www.samal.is H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA ? 1 3 -3 0 5 2 100 milljarðar ÍSLENSKUR ÁLIÐNAÐUR SKIPTIR MÁLI FYRIR ALLT SAMFÉLAGIÐ 275 milljónir á dag eftir í landinu Árlega verða eftir í landinu rúmir 100 milljarðar vegna starfsemi í áliðnaði. Viðskipti við 700 innlend fyrirtæki Á síðasta ári greiddi áliðnaðurinn um 40 milljarða fyrir vörur og þjónustu á Íslandi og var það fyrir utan raforkukaup.Yfir 700 innlend fyrirtæki nutu góðs af þessum viðskiptum. 40 milljarðar 20 milljarðar 40 milljarðar Raforkukaup Raforkukaup álfyrirtækjanna árið 2012 námu um 40 milljörðum. Miðað er við heildarraforkusölu í GWh og meðalorkuverð til orkufreks iðnaðar skv. opinberum tölum Landsvirkjunar. Laun og opinber gjöld Áliðnaðurinn greiddi tæpa 15 milljarða í laun og launatengd gjöld á síðasta ári. Opinber gjöld námu um 5 milljörðum. Um 2.100 manns vinna hjá íslenskum álverum og gera má ráð fyrir um 5.000 afleiddum störfum. Þó að ál sé léttur málmur vegur áliðnaðurinn þungt í íslenska hagkerfinu. Staðreyndirnar tala sínu máli um mikilvægi álframleiðslunnar fyrir þjóðarbúið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.