Morgunblaðið - 03.12.2013, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 03.12.2013, Blaðsíða 37
DÆGRADVÖL 37 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. DESEMBER 2013 Skotbómulyftarar mest seldi skotbómulyftarinn 2012 Vesturvör 32, 200 Kópavogur, Sími 564 1600 islyft@islyft.is - www.islyft.is Lyftigeta 2.5 til 12 tonn Fáanlegir með • Vinnukörfum • Skekkingju á bómu • Bómu með lengd allt að 18 metrum • Roto útfærsla með bómu allt að 25 metrum Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 5 2 1 3 5 6 3 2 1 9 3 4 6 4 2 9 6 1 7 9 2 3 1 5 6 3 8 9 2 9 5 6 3 4 9 8 1 3 5 4 2 6 8 3 6 5 2 9 1 8 1 9 7 5 4 1 9 8 6 1 2 8 6 4 3 7 2 8 9 6 3 8 7 1 2 4 7 3 9 5 6 1 8 6 8 5 4 7 1 2 9 3 1 3 9 6 2 8 4 5 7 9 7 6 8 4 3 1 2 5 8 5 1 9 6 2 7 3 4 3 2 4 5 1 7 9 8 6 4 1 3 7 5 9 8 6 2 5 6 2 1 8 4 3 7 9 7 9 8 2 3 6 5 4 1 5 9 1 2 3 4 7 6 8 7 6 2 8 1 9 5 3 4 4 8 3 6 7 5 1 9 2 6 4 5 1 2 7 9 8 3 9 3 7 5 4 8 6 2 1 2 1 8 3 9 6 4 5 7 8 7 6 4 5 2 3 1 9 1 2 9 7 6 3 8 4 5 3 5 4 9 8 1 2 7 6 7 6 1 3 8 4 2 9 5 5 2 8 9 1 6 3 4 7 4 9 3 2 5 7 1 6 8 9 8 7 1 3 5 6 2 4 1 4 5 6 9 2 7 8 3 6 3 2 4 7 8 5 1 9 2 7 9 5 4 1 8 3 6 8 1 4 7 6 3 9 5 2 3 5 6 8 2 9 4 7 1 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 þrjót, 4 hestum, 7 blóma, 8 ávítur, 9 lyftiduft, 11 loftgat, 13 krana, 14 náðhús, 15 grastorfa, 17 kappsöm, 20 snák, 22 fullgerður, 23 ísstykki, 24 sveiflufjöldi, 25 illi. Lóðrétt | 1 fljót, 2 ákveð, 3 mold- arsvæði, 4 kinda, 5 skalli, 6 mólendið, 10 gufa, 12 keyra, 13 ósoðin, 15 gekk til þurrðar, 16 undirokað, 18 köggla, 19 birgðir, 20 segi, 21 grannur. Lausn síðustu krossgátu Lárétt:1 Þýskaland, 8 undar, 9 náðar, 10 arg, 11 dónar, 13 arðan, 15 lasts, 18 eisan, 21 tíð, 22 krani, 23 lotan, 24 fangaráði. Lóðrétt: 2 ýldan, 3 kórar, 4 langa, 5 næðið, 6 hund, 7 Frón, 12 alt, 14 rói, 15 lykt, 16 skata, 17 sting, 18 eðlur, 19 sótið, 20 núna. 1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. e5 c5 5. a3 Bxc3+ 6. bxc3 Re7 7. Dg4 Kf8 8. a4 Dc7 9. Dd1 cxd4 10. cxd4 Dc3+ 11. Bd2 Dxd4 12. Rf3 De4+ 13. Be2 Rbc6 14. Bc3 Rg6 15. O-O Rf4 16. Bd3 Rxd3 17. cxd3 Df5 18. a5 a6 19. Db1 h6 20. Rd4 Rxd4 21. Bxd4 Kg8 22. Hc1 Kh7 23. Hc7 Hd8 24. Bc5 d4 25. Be7 Hd5 26. Bd6 f6 27. He7 fxe5 28. Db6 Df8 29. Dc7 b5 30. Hf7 Dxf7 31. Dxf7 Hxd6 32. Hc1 Hd8 33. Hc7 Hg8 Staðan kom upp í opnum flokki Evrópumeistaramóts landsliða sem lauk fyrir skömmu í Varsjá í Póllandi. Þýski stórmeistarinn Arkadij Nai- ditsch (2727) hafði hvítt gegn pólsk- um kollega sínum Bartosz Socko (2661). 34. g4! snjöll peðaframrás sem tryggir hvítum vinninginn. Fram- haldið varð eftirfarandi: 34…e4 35. g5 e5 36. Dh5! Kh8 37. gxh6 gxh6+ 38. Kf1 og svartur gafst upp enda óverjandi mát. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Orðarugl Elísabetu Framseljanlegt Fylgispekt Hlutfallstölur Lofthjúpinn Malbiksfirrtum Megihluta Ofvitann Postuli Prófessornum Pólverji Silalegur Skammtaði Skógarnornir Uppboðsafsali Verslunarfélög G U P P B O Ð S A F S A L I J N X Y Ö X K Y W F X Q D Y U J C S U M N R L E V Y G E B O F V I T A N N A Q E É T U T E B A S Í L E Y H S U L T M F A X R I S W J D X M P K S R B G C R R U G E L A L I S M Ó P P I I E M A E G N T U Q T M M G S Y J M K L U N N L A Y C M H E A K Y R B D S N N U A N J X S W G R A E E U P R F A R L A N H X L I N M F V A O E K I J O S M I D G H O M C L J S U Z Q R L S R B C P L R T H Ó Y T H E J L R E S E X Q U N A J P I U O P T H Y T S E V U T I Ð Y V F L W S R G O W U M F R A R I N U P I O G Q H U X Y M A Ó T K E P S I G L Y F H W C J L I R R R N N I P Ú J H T F O L Z F B R F P V N F I R U L Ö T S L L A F T U L H Deyfð. S-AV Norður ♠G109864 ♥KD62 ♦74 ♣6 Vestur Austur ♠532 ♠KD7 ♥ÁG ♥74 ♦K109 ♦ÁDG532 ♣KD543 ♣Á9 Suður ♠Á ♥109853 ♦86 ♣G10872 Suður spilar 4♥. Agustin Madala stóð frammi fyrir þremur kostum, öllum slæmum. Hann var í austur, fjórði maður á mæl- endaskrá. Fyrsti ræðumaður í suður var kunningi hans úr alþjóðaklúbbi farand- spilara, norski heimsborgarinn Geir Helgemo. Gefum honum gott klapp. Helgy hóf sönginn á Tartan 2♥ (veikt með 5-5 í hjarta og láglit). Vestur (Nor- berto Bocchi) sagði pass, og norður (Tor Helness) stökk í 4♥. Komið að Ma- dala. Hvað gerði hann? Ef þetta spil kæmi á pallborðið til umræðu yrðu þrjár sagnir strax nefndar til sögunnar: 5♦, dobl og pass. Senni- lega fengi doblið flest atkvæði vegna „sveigjanleikans“ margrómaða, sem alltaf einkennir þá sögn, en 5♦ kæmu fast á eftir í öðru sæti. Það kom því skýrendum á BBO verulega á óvart þeg- ar Madala valdi að passa. Uppskeran var rýr: 100-kall fyrir tvo niður. „Tvíspilið í hjarta hefur haldið aftur af honum,“ héldu menn. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is „Hundruð kílóa fóru til spillis.“ Þetta er laukrétt mál: fóru. „Hundruð ferðamanna fastir á fjöllum“ hins vegar ekki. Þar á að standa: föst á fjöllum. Málfræðin ræður þessu: það voru hundruðin sem voru föst og fóru. Hópur ferðamanna væri fastur. Málið 3. desember 1739 Steinn Jónsson biskup á Hólum lést, 79 ára. Hann gegndi embættinu í 28 ár og lét prenta biblíu sem við hann er kennd. 3. desember 1886 Oscar Nickolin lyfjasveinn í Reykjavíkurapóteki aug- lýsti í Þjóðólfi að hann tæki að sér „tannlækn- ingar án þess að draga tennurnar út“ en þetta mun vera fyrsta íslenska auglýsingin um tannlækn- ingar. 3. desember 1970 Verslunarmiðstöðin Glæsibær í Reykjavík var tekin í notkun. Þar var m.a. verslun Silla og Valda sem þá var stærsta mat- vöruverslun landsins. 3. desember 1981 Menntamálaráðuneytið stað- festi ákvörðun Náttúruvernd- arráðs um að friðlýsa Þjórs- árver við Hofsjökul. 3. desember 1998 Hæstiréttur kvað upp þann dóm að fimmta grein laga um stjórn fiskveiða væri í andstöðu við jafnræðisreglu stjórnarskrár- innar. Morgunblaðið sagði að „líklega hafi ekki verið kveðinn upp jafn óvæntur og jafn af- drifaríkur dómur í 78 ára sögu Hæstaréttar“. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Ólafur K. Magnússon Þetta gerðist… Kattaplágan í Reykjavík Ég var að hlusta á fréttirnar og þar kom fram að á Blöndu- ósi eru allir kettir skráðir í gagnagrunn til jafns við hunda, sem er til fyrirmyndar. Í Reykjavík aftur á móti eru hundaeigendur hundeltir af borgaryfirvöldum (borga hundaskatt en fá ekkert fyrir hann) en kattaeigendur kom- Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is ast upp með að skrá ekki sín dýr og láta þau ganga laus um borg og bý og skilja svo ekkert í því að dýrin týnast og verða undir bílum. Þetta er auðvitað ekkert annað en ill meðferð á dýrum sem kemur væntanlega til vegna þess að kattaeigend- ur nenna ekki að þrífa sjálfir upp eftir dýrin sín og finnst þægilegra að láta þau skíta í garði nágranna síns. Dýra- læknar virðast leggja blessun sína yfir þessa meðferð dýr- anna, a.m.k. gera þeir engar athugasemdir við þetta hátta- lag. Svo er fólk hvatt til að gefa smáfuglunum! Þegar ég reyni að gefa fuglunum fyllist garð- urinn minn af köttum á veið- um, ég hef ekki brjóst í mér að horfa á. Ein langþreytt á katta- plágunni í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.