Morgunblaðið - 07.12.2013, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 07.12.2013, Blaðsíða 51
ÍSLENDINGAR 51 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. DESEMBER 2013 lenska ballettverkið, flutt 1950, á opnunarári Þjóðleikhússins. Þá samdi Jórunn hljómsveitarmúsík við kvikmyndina Síðasti bærinn í dalnum. Hún annaðist tónlist- arþætti í ríkisútvarpinu fyrir börn með Þuríði Pálsdóttur söngkonu og var lengi prófdómari í píanóleik við Tónlistarskólann í Reykjavík. Heimildarkvikmynd um Jórunni Viðar, eftir Ara Alexander E. Magnússon var sýnd á 90 ára af- mæli Jórunnar og hefur tvívegis verið sýnd á RÚV. Jórunn var borgarlistamaður Reykjavíkur 1999-2000 og fékk heiðurs menningarverðlaun DV, fékk heiðursverðlaun Íslensku tón- listarverðlaunanna 2004, nýtur heið- urslauna Alþingis og hefur verið sæmd riddarakrossi fálkaorðunnar. Fjölskylda Jórunn giftist 7.7. 1940 Lárusi Fjeldsted, f. 30.8. 1918, d. 9.3. 1985, forstjóra Optima. Foreldrar hans voru Lárus Fjeldsted Andrésson, f. 7.7. 1879, d. 7.11. 1964, hrl. í Reykja- vík, og k.h., Guðrún Jakobína Lovísa Ágústsdóttir Fjeldsted, f. 8.6. 1885, d. 7.11. 1964, húsfreyja. Börn Jórunnar og Lárusar eru Lárus, f. 14.1. 1942, forstjóri Op- tima, var kvæntur Báru Halldórs- dóttur sem lést 2008, var áður kvæntur Soffíu Jónsdóttur en þau skildu og eru börn þeirra Jórunn og Lárus; Katrín, f. 6.11. 1946, læknir og fyrrv. borgarfulltrúi og alþm. og nú forseti CPME Evrópusamtaka lækna, gift Valgarði Egilssyni, lækni og rithöfundi, og eru þeirra börn Jórunn Viðar, Einar Vésteinn, látinn, Vésteinn og Einar Steinn; Lovísa, f. 20.8. 1951, sellóleikari í Sinfóníuhljómsveit Íslands og selló- kennari, var gift Magnúsi Böðv- arssyni lækni en þau skildu og eru börn þeirra Viðar, Lárus, Ágústa, og Helga Lilja. Systir Jórunnar var Drífa Viðar, f. 5.3. 1920, d. 19.5. 1971, rithöf- undur og listmálari, var gift Skúla Thoroddsen augnlækni sem er lát- inn og eru börn þeirra Einar læknir, Theodóra meinatæknir, Guð- mundur listmálari sem er látinn og Jón teiknikennari. Foreldrar Jórunnar voru Einar Viðar Indriðason, f. 15.8. 1887, d. 28.5. 1923, söngvari og bankaritari í Reykjavík, og Katrín Viðar, f. Norð- mann 1.9. 1895, d. 27.4. 1989. Síðar giftist Katrín Jóni Sigurðs- syni, f. 15.5. 1895, d. 16.1. 1979, skólastjóra Laugarnesskóla. Úr frændgarði Jórunnar Viðar Jórunn Viðar Jón Steindór Norðmann kaupm. og útgerðarm. á Akureyri Jón Norðmann Jónsson pr. og fræðim. á Barði, dóttursonur sr. Jóns Þorlákssonar á Bægisá Kristín Pálsdóttir húsfr. á Hraunum Einar Guðmundsson alþm. og hreppstj. á Hraunum í Fljótum Jórunn Norðmann húsfr. á Akureyri Katrín Viðar Norðmann húsfr. í Rvík Pétur Guðjohnsen dómorganisti og söngstjóri í Rvík Marta Guðjohnsen húsfr. í Rvík Indriði Einarsson leikritaskáld og hagfræðingur í Rvík Einar Viðar söngvari og bankaritari í Rvík Eufemía Gísladóttir húsfr. á Húsabakka systir Kon- ráðs Gíslasonar Fjölnismanns Einar Magnússon b. á Húsabakka í Skagafirði, systursonur Reynistaðarbræðra EufemíaWaage leikkona,móðir IndriðaWaage leikara Guðrún Sigríður Indriðadóttir leikkona,móðir Hersteins Pálssonar ritstjóra Ingibjörg Thors forsætisráðherrafrú Halldór Einarsson b. á Ípishóli, langafi Vilhjálms Egilssonar og Álftagerðisbræðra Kristjana Guðjohnsen húsfr. í Rvík Jón Halldórsson söngstj. Fóstbræðra Pétur Halldórsson borgarstjóri Halldór Pétursson teiknari Anna L. Thoroddsen húsfr. í Rvík Emil Thoroddsen tónskáld Kristín Katrín Thoroddsen húsfr. í Rvík Þorvaldur Stein- grímsson fiðluleikari Guðrún Sigríður Knudsen húsfr. í Rvík Kirstín Katrín Knudsen Sveinbjörn Sveinbjörnsson tónskáld Páll Einarsson borgarstjóri Jórunn Norðmann píanóleikari Kristín Norðmann bridskennari í Rvík, móðir Þuríðar Pálsdóttur óperusöngkonu og Einars Pálssonar skólastjóra og fræðimanns Katrín Jónsdóttir húsfr. á Barði Margrét Jónsdóttir húsfr. í Vesturhópshólum Guðrún Jónsdóttir húsfr. á Blönduósi Björg Jósefína Sigurðardóttir húsfr. í Rvík. Sigurður Nordal prófessor dr. Björg C. Þorláksson lífeðlisfræðingur Jón Þorláksson forsætisráðherra Sigríður Hagalín leikkona fædd-ist í Voss í Noregi 7.12. 1926en ólst upp á Ísafirði, dóttir Guðmundar Hagalín rithöfundar, og f.k.h., Kristínar Jónsdóttur hús- freyju. Guðmundur G. Hagalín var bróðir Þorbjargar, móður Gísla Sigurðs- sonar læknis. Guðmundur var sonur Gísla Kristjánssonar í Lokinhömrum í Arnarfirði, bróður Odds, afa Þráins Bertelssonar. Móðir Guðmundar Hagalín var Guðný Guðmundsdóttir. Kristín var systir Jóns, tónskálds frá Hvanná, og dóttir Jóns, alþm. á Hvanná í Jökuldal Jónssonar. Móðir Kristínar var Gunnþórunn Kristjáns- dóttir Kröyer, frá Hvanná. Fyrri maður Sigríðar var Ólafur Ágúst Ólafsson forstjóri en seinni maður hennar var Guðmundur Páls- son, leikari og lengi framkvæmda- stjóri Leikfélags Reykjavíkur. Dætur Sigríðar eru Kristín Haga- lín Ólafsdóttir, bókasafnsfræðingur sem hefur, ásamt Jóhönnu Gunn- laugsdóttur, starfrækt Gagnskör sf., og Hrafnhildur Hagalín Guðmunds- dóttir leikritahöfundur. Sigríður lauk gagnfræðaprófi á Ísafirði 1941, stundaði nám við Sam- vinnuskólann, Leiklistarskóla Lár- usar Pálssonar og Leiklistarskóla Þjóðleikhússins. Sigríður var leikkona hjá Þjóðleik- húsinu og LR 1953-63 og var síðan fastráðin hjá LR frá 1964. Auk þess lék hún í fjölda útvarps- og sjón- varpsleikrita og í kvikmyndum. Sigríður þótti afar fjölhæf leikkona og var um árabil í hópi fremstu leik- kvenna hér á landi. Meðal eft- irminnilegra hlutverka hennar má nefna Nell í Hitabylgju, 1970; Arka- díu í Mávinum, 1970; Frú Gogan í Plógi og stjörnum, 1971; Fonsíu í Rommí, 1980, og aðalhlutverk í kvik- myndinni Börn náttúrunnar, 1991. Sigríður hlaut silfurlampann, 1970, var tilnefnd til evrópsku Felix- kvikmyndaverðlaunanna sem besta leikkona í aðalhlutverki 1991 fyrir leik sinn í Börnum náttúrunnar og var kosin af Alþingi í heiðurs- launaflokk listamanna 1991. Sigríður lést annan í jólum 1992. Merkir Íslendingar Sigríður Hagalín Laugardagur 90 ára Guðmunda Árnadóttir 85 ára Freyja Sigurpálsdóttir Friðrika Jónsdóttir Guðjón S. Sveinbjörnsson 80 ára Guðmundur Halldórsson Guðríður Björgvinsdóttir 75 ára Sigmundur Eiríksson Valentyna Serdyuk 70 ára Auður Harðardóttir Jóhann Ársælsson Sveindís E. Pétursdóttir 60 ára Gunnar Markússon Helga Árnadóttir Hreinn Guðmundsson Karl Diðrik Björnsson Lilja Sveinbjörg Geirsdóttir Sigríður Hrefna Magnúsdóttir Svanhildur Sigurðardóttir 50 ára Ari Guðmundsson Bogumila Stroninska Danfríður Kristín Árnadóttir Danuta Kuczynska Friðborg Helgadóttir Hlynur Vigfússon Inga Líndal Finnbogadóttir Linda Björnsdóttir Sigurður Hreinn Eronsson Steinunn Eva Þórðardóttir 40 ára Arnar Óðinn Arnþórsson Artur Kulewicz Baldur Jónsson Dagbjört Brynjarsdóttir Egill Haukur Jónsson Friðrik Guðjón Guðnason Guðjón Örn Stefánsson Guðný Júlía Gústafsdóttir Gunnar Gunnþórsson Henning Emil Magnússon Ingibjörg Baldursdóttir Ólöf Kristín Ásgeirsdóttir 30 ára Aleksandra Stocka Arnar Ingólfsson Egill Örn Karlsson Eva María Sigurðardóttir Ingimar Elíasson Lovísa Sveinsdóttir Magnús Valur Böðvarsson Michal Jan Pachul Olga Kristín Jóhannesdóttir Ólafur Sverrir Kjartansson Sigríður Elísabet Ágústsdóttir Styrmir Hauksson Sunnudagur 90 ára Jónas Jónasson Sigrún Aðalbjarnardóttir Sigurður Hannesson 85 ára Auður Þórðardóttir Guðjón Ottósson Katrín Þórný Jensdóttir 80 ára Haraldur Haraldsson Hlín Gunnarsdóttir Ragnar Gunnarsson 75 ára Halldóra Gunnarsdóttir Jóhanna Dóra Jóhannesdóttir Kristján Vilmundarson Pálína Guðný Þorvarðardóttir Svandís Unnur Sigurðardóttir 70 ára Aðalfríður S. Stefánsdóttir Bylgja Halldórsdóttir Eiríkur Kinchin Erla Ingveldur Hólmsteinsdóttir Gunnar H. Hauksson Halla Svanþórsdóttir Hildur Harðardóttir Jón Sigurjónsson María Halldórsdóttir Páll Steinþórsson Sigþór Jóhannesson Vilhjálmur Roe 60 ára Brynjólfur Eyvindsson Halldór G. Pétursson Hólmfríður A. Sigurjónsdóttir Jan Bleka Margrét Guðrún Ormslev Pétur Ingi Hilmarsson Stefán Jón Óskarsson Sveinbjörn Sveinbjörnsson Wieslaw Józef Mazurowski Þórólfur Geir Matthíasson 50 ára Anna Þóra Jónsdóttir Eygló Arnardóttir Hafþór Lyngberg Sigurðsson Jóna Svava Karlsdóttir Ragnhildur Sigurðardóttir Sigal Jonsson 40 ára Adam Marian Werner Agnar Smári Agnarsson Alex Darkoh Owusu Arnór Barkarson Hervar Eiríksson Kolbrún Lilja Kolbeinsdóttir Rósa Jóhannsdóttir Saga Ómarsdóttir Sturla Ómarsson Vigfús Gíslason Wieslawa Maria Smierczynska 30 ára Anna Margrét Káradóttir Bartosz Krzysztof Czurylo Birgir Ottó Hillers Birna Þórðardóttir Bjarney Högnadóttir Erna Jóhannesdóttir Guðrún Elísabet Ómarsdóttir Ingvar Þór Kale Óskar Snær Vignisson Sigríður Jónsdóttir Sigurður Rúnar Oddsson Til hamingju með daginn Allir þeir sem senda blaðinumynd af nýjum borgara eðamynd af brúðhjónum fá fría áskrift að Morgunblaðinu í einnmánuð. Hægt er að sendamynd og texta af slóðinnimbl.is/islendingar eða á islendingar@mbl.is Börn og brúðhjón GÆÐI – ÞEKKING – ÞJÓNUSTA Frá okkur færðu skyrturnar þínar tandurhreinar og nýstraujaðar Háaleitisbraut 58-60 • 108 Reykjavík www.bjorg.is • Sími 553 1380 ÞVOTTAHÚS EFNALAUG DÚKALEIGA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.