Morgunblaðið - 11.12.2013, Síða 9
FRÉTTIR 9Innlent
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. DESEMBER 2013
Austurstræti 14, 101 Reykjavík, sími 551 1020
*Frítt fyrir 12 ára og yngri í fylgd með fullorðnum sem
panta rétt af matseðli. Hámarksfjöldi barna eru fimm.
Jólaplatti
verður í boði frá 22. nóvember. Á plattanum er hangikjöt,
jólaskinka, dönsk lifrarkæfa, síld, reyktur lax, hreindýrapaté,
kalkúnabringa, eplasalat, laufabrauð, rúgbrauð, flatbrauð,
smjör, Cumberland sósa og súkkulaði marquise.
af barnamatseðli og drykk úr vél
frá 15. nóvember til 15. desember og því tilvalið
að koma með börnin og gæða sér á dýrindis
mat eða jólaplatta í jólastemningu
FRITT FYRIR BORN*
FERSKLEIKI • GÆÐI • ÞJÓNUSTA
40%
AFSLÁTTUR
AF NÝJU
VÖRUNUM
Friendtex.is
Bonito ehf. | Friendtex | Faxafen 10 | 108 Reykjavík
sími 568 2870 | www.friendtex.is
Opið mánudag - föstudag 11:00-18:00, laugardaga 11:00-15:00
Jólagjöfina
færð þú hjá okkur
Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16
• Engjateigur 5
• Sími 581 2141
• www.hjahrafnhildi.is
Vertu vinur okkar
á Facebook
20% afsláttur af stökum jökkum
Spari, jersey, leður, ullar…
Dalvegi 16a Kóp. (Rauðu múrsteinshúsunum)
nora.is | facebook.com/noraisland |Opið virka daga
12.30-18.00 og laugardaga til jóla 12.00-16.00
Innigallar
fyrir konur á öllum aldri
Stærðir S-XXXXL
Bómullarbolir
í mörgum litum, stutterma,
langerma og rúllukragabolir
Verið velkomin
Álfheimum 74, 104 Rvk, sími 568 5170
Velúrgallar
Ný sending - margir litir
Tryggvagötu 18 - 552 0160
Pelsfóðurskápur
Pelsfóðursjakkar
Laugavegi 63 • S: 551 4422
Peysuúrval - Blúndublússur
Sparibolir - Loðskinnskragar
Kasmírtreflar - Hanskar
Gjafakort o.m.fl.
Gjafainnpökkun
Vandaðar jólagjafir
konunnar
Landssamband lögreglumanna
hyggst fylgja eftir máli lögreglu-
manns sem var dæmdur fyrir að
fara offari við handtöku á Lauga-
vegi í sumar. Sambandið vill að
handtökuaðferðin sem var beitt
verði skoðuð af
Ríkislög-
reglustjóra og
Lögregluskól-
anum.
Snorri Magn-
ússon, formaður
Landssambands
lögreglumanna,
segir stjórn sam-
bandsins, sem
fundaði um málið
á mánudag, veru-
lega hugsi yfir dóminum og brýnt sé
að niðurstaða fáist í málið á æðsta
dómsstigi.
„Það getur ekki og má ekki vera
vafi um þær aðferðir sem lögregla
beitir við handtöku á fólki. Því lög-
reglan hefur þessar lögmætu vald-
beitingarheimildir og það er vand-
séð miðað við dómsniðurstöðuna
hvort og hvernig öðrum aðferðum
hefði átt að vera beitt. Það er ekki
tekið fram í dómsorði,“ sagði Snorri
í samtali við mbl.is í gær.
Aðspurður hvort tilefni sé til að
hætta beitingu þeirrar hand-
tökuaðferðar sem lögreglumaðurinn
beitti, sagðist Snorri ekki vilja taka
svo djúpt í árinni en fá þurfi fram
hvort hugsanlega hefði verið hægt
að beita öðrum og mildari aðferðum
við þetta tilefni.
Vilja hand-
tökumálið til
Hæstaréttar
Hefði mátt beita
öðrum aðferðum?
Snorri
Magnússon