Morgunblaðið - 11.12.2013, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 11.12.2013, Blaðsíða 35
900 blaðsíðna bók í tveimur bind- um, myndskreytt með 84 ljóð- myndum eftir höfundinn. Fjölskylda Fyrri kona Ingimars var Ragn- heiður Jónsdóttir, f. 20.11. 1935, fyrrv. kennari í Reykjavík. Hún er dóttir Jóns Eiríkssonar, bónda á Svertingsstöðum í Húnavatns- sýslu, og k.h., Hólmfríðar Björns- dóttur húsfreyju. Börn Ingimars og Ragnheiðar eru Huld Ingimarsdóttir, f. 7.4. 1956, yfirmaður fjármálasviðs al- þjóða Rauða krossins í Afríku, bú- sett þar og á hún einn son; Frið- björg Ingimarsdóttir, f. 8.8. 1959, félagsfræðingur og forstöðumaður Reykjavíkurakademíunnar en maður hennar er Gunnar Her- sveinn, heimspekingur og rithöf- undur, og á hún tvö börn; Helga Ingimarsdóttir, f. 23.2. 1962, skrif- stofumaður í Reykjavík en maður hennar Ævar Einarsson fram- kvæmdastjóri og eiga þau fjögur börn; Þóra Ingimarsdóttir, f. 11.11. 1963, búsett í Reykjavík. Seinni kona Ingimars var Mar- grét S. Blöndal, f. 7.12. 1939, d. 9.4. 2006, geðhjúkrunarfræðingur. Hún var dóttir Sölva Blöndal hagfræð- ings og Elsu Maríu Blöndal, f. Hedberg, húsfreyju. Börn Ingimars og Margrétar eru Sigríður Freyja Ingimarsdóttir, f. 18.8. 1970, píanókennari, búsett í Hafnarfirði og á hún tvö börn; Sig- urður Vífill Ingimarsson, f. 8.4. 1977, framkvæmdastjóri verslunar- innar Iceland, búsettur í Kópavogi og á hann fjórar dætur með fyrri konu en kona hans er Ingibjörg Karlsdóttir verslunarmaður. Systkini Ingimars: Birgir Sig- urðsson, f. 28.8. 1937, rithöfundur í Reykjavík; Sigríður Freyja, f. 23.7. 1931, d. 15.6. 1970, var búsett í Reykjavík. Foreldrar Ingimars voru Sig- urður Ingimar Helgason, 1.3. 1906, d. 2.1. 1940, myndlistarmaður í Reykjavík, og k.h., Friðbjörg Jóns- dóttir, f. 25.8. 1900, d. 19.9. 1995, húsfreyja. Úr frændgarði Ingimars Erlends Sigurðssonar Ingimar Erlendur Sigurðsson Þorbjörg Magnúsdóttir húsfr. í Hátúni Jónasína Friðfinnsdóttir húsfr. í Sörlatungu Jón Alexander Guðmundsson b. í Sörlatungu í Hörgárdal Friðbjörg Jónsdóttir húsfr. í Rvík Sigríður Ásmundsdóttir húsfr. á Stóra-Grindli Guðmundur Hafliðason b. á Stóra-Grindli í Fjótum Helga Bjarnadóttir húsfr. á Heimabergi Hannes Jónsson b. á Heimabergi á Skarðsströnd Helga Hannesdóttir húsfr. í Rvík Helgi Jakobsson sjóm. Í Rvík Sigurður Ingimar Helgason myndlistarmaður í Rvík Þórunn Þorvaldsdóttir húsfr. í Berjanesi Jakob Sigurðsson söðlasmiður í Berjanesi undir Eyjafjöllum Birgir Sigurðsson rithöfundur Jón Jakobsson útvegsb. í Mjóafirði Þórarinn Jónsson tónskáld Sigríður Jakobsdóttir húsfr. í Giljum í Mýrdal Sigríður Jónsdóttir húsfr. í Rvík Jón Aðalsteinn Jónsson orðabókarstjóri Magnús Friðfinnsson b. á Skriðu í Hörgárdal Septína Friðfinnsdóttir húsfr. á Neðri-Vindheimum í Glæsibæjarhreppi Þórbjörg Sigursteins- dóttir húsfr. á Akureyri Bernharð Haraldsson fyrrv. skólameistari VMA Friðfinnur Gíslason b. í Hátúni í Hörgárdal Lilja Gísladóttir húsfr. á Kotá Friðfinnur Guðjónsson prentari og leikari í Rvík Aðalsteinn Valdimar Friðfinnsson verslunarm. í Rvík Ragnar Aðalsteinsson hrl. Skúli Magnússon kennari á Akureyri Páll Skúlason heimspekingur og fyrrv. rektor HÍ Höskuldur Magnússon b. og kennari á Skriðu Þórhallur Höskuldsson pr. á Akureyri Fljúga skal á einni fjöður Kápu- mynd Ingimars Erlendar á nýjustu ljóðabókinni hans, Ljóðdómur. ÍSLENDINGAR 35 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. DESEMBER 2013 Hörður Þórðarson, sparisjóðs-stjóri SPRON, fæddist áKleppi í Reykjavík 11.12. 1909. Hann var sonur Þórðar Sveinssonar, yfirlæknis á Klepps- spítalanum, og k.h., Ellenar Johanne Sveinsson húsfreyju. Þórður var sonur Sveins, b. á Geithömrum í Svínadal Péturssonar, b. á Refsstöðum, bróður Kristjáns, afa Jónasar Kristjánssonar læknis. Móðir Þórðar var Steinunn Þórð- ardóttir frá Ljótshólum. Ellen Johanne var dóttir Jens Ludvigs Joachims Kaaber, forstjóra í Kaupmannahöfn, bróður Ludvigs Kaaber bankastjóra. Bræður Harðar urðu allir þjóð- kunnir menn, þeir Úlfar augnlæknir; dr. Sveinn, skólameistari og prófess- or; Agnar, rithöfundur og bókavörð- ur; Gunnlaugur, hrl., faðir Hrafns kvikmyndaleikstjóra og Tinnu þjóð- leikhússtjóra, og Sverrir, blaðamað- ur við Morgunblaðið, faðir Þórðar augnlæknis og Ásgeirs blaðamanns. Eiginkona Harðar var Ingibjörg Oddsdóttir húsfreyja, dóttir Odds Jóns Bjarnasonar og Andreu Guð- laugar Kristjánsdóttur. Börn Harðar og Ingibjargar: Þórður, hjartasérfræðingur, yf- irlæknir og prófessor, og Anna, skrifstofustjóri. Hörður lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1927 og embættisprófi í lögfræði við Há- skóla Íslands 1933. Hann stundaði almenn bankastörf og starfaði í lög- fræðideild Landsbanka Íslands frá 1933 en var síðan sparisjóðsstjóri SPRON frá 1942 og til æviloka. Hörður var í hópi þekktustu bridsleikara hér á landi um langt árabil. Hann var fyrsti formaður Bridgefélags Reykjavíkur og síðar kjörinn heiðursfélagi þess og sinnti fjölda trúnaðarstarfa fyrir brid- samtökin. Hann var í landsliði Ís- lands í brids um árabil og sveit hans vann margsinnis Íslands- og Reykjavíkurmót. Þá var Hörður lengi forseti íþróttadómstóls ÍSÍ og sat í yfir- kjörstjórn Reykjavíkur. Hörður lést 6.12. 1975. Merkir Íslendingar Hörður Þórðarson 100 ára Guðrún Valborg Finnbogadóttir 85 ára Gunnar Árnason 80 ára Garðar Guðjónsson Inga Magnúsdóttir Kristján Sveinsson Pálmi Kristinn Jóhannsson 75 ára Elín Kristín Halldórsdóttir Jóhann Tryggvason Páll Hjartarson Ragnhildur Hallgrímsdóttir Sigurbjörg Kristjánsdóttir Þórdís Jónsdóttir 70 ára Bjarni O.V. Þóroddsson Dóra Haraldsdóttir Harvey G. Tousignant Hjalti Steinþórsson Hólmfríður Jónsdóttir Kristbjörg Ámundadóttir Óskar Mikaelsson 60 ára Árni Sigursveinsson Brynja Garðarsdóttir Elísabet H. Hreinsdóttir Herdís Gunnarsdóttir Hilmar Jónsson Hörður Ingþór Tómasson Jóhann Ólafsson Jón Rósmann Ólafsson Linda Guðbjörg Leifsdóttir María M. Lange Sesselja Sveinbjörnsdóttir Sigrún Elísabet Einarsdóttir Stefán Hans Stephensen Þorsteinn Þórarinsson 50 ára Anna Finnbogadóttir Einar Geir Hreinsson Elín Ívarsdóttir Gunnhildur B. Jóhannsdóttir Hanna Guðrún Sigurjónsdóttir Hulda Kristín Hermannsdóttir Ingibjörg S. Runólfsdóttir Margrét Björk Svavarsdóttir Margrét Kristín Sigurðardóttir Stefán Pétur Hauksson 40 ára Benedikta Birgisdóttir Berglind Jóhannsdóttir Dröfn Stína Guðmundsdóttir Eydís Björk Guðmundsdóttir Guðlaug Anna Stefánsdóttir Guðlaug Auður Guðnadóttir Harpa Gunnur Aðalbjörnsdóttir Hróar Þór Reynisson Hulda Klara Ormsdóttir Húbert Ágústsson Jóhann Styrmir Sophusson Linda Antonsdóttir Lóa Dís Finnsdóttir Piotr Malesa Sigríður Guðný Sigurðardóttir Þórhildur Rúnarsdóttir 30 ára Andri Freyr Ólason Arnar Þór Sigurjónsson Bjarki Rafn Kristjánsson Leó Kristófersson Pétur Pétursson Soffía Kristjánsdóttir Til hamingju með daginn 30 ára Guðmundur ólst upp á Patreksfirði, er nú búsettur í Hafnarfirði, lauk vélstjóraprófi frá Vél- skólanum og prófum frá Lögregluskólanum og er lögreglumaður í Hafn- arfirði. Maki: Jóhanna Skjön- haug, f. 1988, lög- reglumaður. Foreldrar: Skúli Berg, f. 1963, lögreglufulltrúi, og Anna Guðmundsdóttir, f. 1962, bankastarfsmaður. Guðmundur Viðar Berg 30 ára Ásgeir ólst upp í Reykjavík, er þar búsettur og starfar nú á lager hjá Nóa-Síríusi. Systkini: Hólmfríður Gísladóttir, f. 1982, blaða- maður; Eggert Þorbergur, f. 1986, nemi, og Ásdís, f. 2003, nemi. Foreldrar: Gísli Karel Eggertsson, f. 1961, við- skiptastjóri hjá Odda, og Steinunn Ásgeirsdóttir, f. 1963, starfsmaður Hag- stofunnar. Ásgeir Júlíus Gíslason 30 ára Elvar ólst upp á Seltjarnarnesinu, lauk sveinsprófi í húsasmíði og starfar við smíðar og ferðaþjónustu. Maki: Laufey Sif Lár- usdóttir, f. 1986, umhverf- is- og skipulagsfræðingur. Sonur: Haraldur Fróði, f. 2013. Foreldrar: Þóra Kristín Björnsdóttir, f. 1961, hjúkrunarfr., og Þröstur Már Sigurðsson, f. 1961, húsasmíðameistari. Elvar Þrastarson Takk hreinlæti ehf – Viðarhöfða 2 – 110 Reykjavík – Sími 577 6500 – www.takk.is – takk@takk.is Er fjáröflun á næstunni? Takk hreinlæti er með fjölbreytt vöruúrval fyrir fjáraflanir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.