Morgunblaðið - 11.12.2013, Síða 37
DÆGRADVÖL 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. DESEMBER 2013
Þrautin felst í því að fylla
út í reitina þannig að í
hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður
að gerast þannig að hver
níu reita lína bæði lárétt
og lóðrétt birti einnig töl-
urnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Sudoku
6 2 1
1 4 5 6 3 2
7 5 8 6
6 5 3 8
8 4 2 1
2 7
7 4
4
2 4
2
8 1 5 4
5 1 8
8 5 1
4 2 6
2 9
9 8 3
3 6
3
4 5 7
7 2
4 3 1 8
9 1 7
3 6 4
2 8
7 5 6 4
3 8 6 5
7 4 3 5 6 1 2 8 9
2 5 6 3 8 9 7 4 1
8 1 9 7 4 2 3 6 5
1 9 5 6 3 8 4 2 7
4 6 7 9 2 5 1 3 8
3 2 8 1 7 4 9 5 6
9 3 1 4 5 6 8 7 2
5 8 4 2 9 7 6 1 3
6 7 2 8 1 3 5 9 4
8 2 4 1 9 3 7 6 5
3 5 1 2 6 7 4 8 9
6 7 9 5 8 4 1 3 2
7 9 3 8 5 1 6 2 4
2 4 8 6 3 9 5 1 7
1 6 5 4 7 2 3 9 8
5 8 2 7 1 6 9 4 3
9 1 7 3 4 8 2 5 6
4 3 6 9 2 5 8 7 1
6 8 1 9 4 5 7 2 3
9 2 3 1 7 8 6 4 5
5 7 4 3 2 6 9 1 8
8 4 6 2 5 1 3 7 9
7 5 2 6 3 9 1 8 4
1 3 9 4 8 7 2 5 6
4 6 8 7 9 2 5 3 1
3 9 7 5 1 4 8 6 2
2 1 5 8 6 3 4 9 7
Frumstig
Efsta stig
Miðstig
Lausn síðustu sudoku
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 flækingar, 8 flaska, 9 les, 10
drepsótt, 11 bik, 13 peningar, 15 sokkurinn,
18 varpa hlutkesti, 21 fæða, 22 smjaðurs,
23 slæmt hey, 24 liggur í makindum.
Lóðrétt | 2 hamingja, 3 heimting, 4
hindra, 5 annríki, 6 viðbót, 7 skjótur, 12
sefa, 14 reyfi, 15 bryggjusvæði, 16 ís, 17
bátaskýli, 18 harðneskja, 19 furða, 20
fædd.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 skafl, 4 Hekla, 7 kollu, 8 álman,
9 Týr, 11 rann, 13 hríð, 14 Iðunn, 15 fátt,
17 étur, 20 gat, 22 rifna, 23 rúðan, 24 af-
ræð, 25 rímur.
Lóðrétt: 1 sekur, 2 allan, 3 laut, 4 hrár, 5
kamar, 6 annað, 10 ýsuna, 12 nit, 13 hné,
15 farga, 16 tófur, 18 tíðum, 19 Ránar, 20
garð, 21 trúr.
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Dc2
O-O 5. a3 Bxc3+ 6. Dxc3 d5 7. Rf3 b6
8. Bg5 dxc4 9. Dxc4 Ba6 10. Da4 Dd7
11. Dc2 Hc8 12. Bxf6 gxf6 13. Hd1 Bb7
14. e3 c5 15. d5 exd5 16. Bd3 Hd8 17.
Bxh7+ Kf8 18. Bf5 Dd6 19. Rh4 Rc6
20. De2 Ke8 21. O-O Re7 22. Dh5
Rxf5 23. Rxf5 De5
Staðan kom upp í opnum flokki
Evrópumeistaramóts landsliða sem
lauk fyrir skömmu í Varsjá í Póllandi.
Pólski stórmeistarinn Krzysztof
Bulski (2538) hafði hvítt gegn ís-
lenska kollega sínum Hjörvari Steini
Grétarssyni (2511). 24. e4! d4 25.
f4 Dc7 26. e5! hvítur hefur nú unnið
tafl enda útilokað fyrir svartan að loka
línum að kóngi sínum. Framhaldið
varð eftirfarandi: 26…Dc6 27. Hf2
Bc8 28. Rd6+ Hxd6 29. exd6 Be6
30. f5 Bc4 31. Hc1 Bd5 32. De2+!
Kd7 33. De7+ Kc8 34. Hd2 og svart-
ur gafst upp.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Hvítur á leik
Orðarugl
Haraldar
Andstyggðin
Fjallstindur
Heimafólksins
Heimsfræga
Húsbyggjendum
Jöklana
Plönunum
Ranghölum
Rústað
Smákrakkar
Sérhagsmuni
Síðdegisins
Vanþróuðu
Vörtuna
Þingaskipan
E S A X Y B G C R A K K A R K Á M S
M U D N E J G G Y B S Ú H M J A G N
N M C C G P V A N Þ R Ó U Ð U L Z X
H T C R E A N D S T Y G G Ð I N Z R
P P Y F K E U M A W W O I B N T I M
E L L V R A N G H Ö L U M B G E I U
Þ I N G A S K I P A N T C G C N Q D
Q M M H E I M A F Ó L K S I N S R G
V D W F C D R W I S L Y P W W K A V
S N I S I G E D Ð Í S C M M D Z X Ö
E O M V Q F J A L L S T I N D U R R
R M F A G Æ R F S M I E H N J Z G T
O O D O T U L W I S Q U C P C S J U
Q M U N U N Ö L P E B I G I C N A N
D E A Q S R A D L A R A H D H O P A
E C Z I G R O Ð A T S Ú R X L F F P
C S J Ö K L A N A K A M V W L Q Z E
J U H S É R H A G S M U N I G U R U
Dómsmál í Fönix – síðari hluti. S-AV
Norður
♠--
♥D54
♦D943
♣D97543
Vestur Austur
♠ÁKD86 ♠G109753
♥Á107 ♥3
♦G76 ♦K1085
♣G6 ♣108
Suður
♠42
♥KG9862
♦Á2
♣ÁK2
Suður spilar 5♥.
Má norður taka út í 5♥ eftir upp-
lýsandi umhugsun makkers? Er sögn-
in „sjálfsögð“ eða byggð á inn-
herjaupplýsingum?
Rifjum hratt upp spil gærdagsins
frá haustleikunum í Fönix: Opnun á
1♥ í suður, 1♠ inná, 2♥ í norður, ró-
legir 2♠ í austur, 4♥ í suður, passað
til austurs, sem sagði 4♠ og … áber-
andi umhugsun í suður, svo dobl.
Norður tók út úr doblinu í 5♥ og þar
með var spilið komið til kasta dóm-
stólanna.
Bridsmenn hafa þróað tæknilega
aðferð til að leysa ágreining af þessu
tagi: Hin umdeilda sögn telst sjálf-
gefin og þar með lögleg ef ¾ hluti
spilara myndi velja hana án hinna
óheimilu upplýsinga. Ef ekki, ber
keppnisstjóra (og dómnefnd, eftir at-
vikum) að leiðrétta skor. Það var gert
hér: 5♥ sögn norðurs var ekki talin
sjálfgefin og skor breytt í 790 í AV
fyrir 4♠ doblaða og unna.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
„Verður þeim, sem svona er ástatt fyrir, auðvelduð kaupin?“ Nei: „Verða þeim … auð-
velduð kaupin?“ Kannski hefði ritari rankað við sér hefði hann skrifað: „Verður þeim
auðvelduð kaupin?“ E.t.v. hefur innskotssetningin svæft athyglina.
Málið
11. desember 1917
Kvikmyndin Voðastökk var
frumsýnd í Reykjavík. Það
þótti tíðindum sæta að Nýja
bíó hafði „látið setja íslenska
texta í þessa ljómandi fögru
og skemmtilegu mynd,“ eins
og sagði í blaðaauglýsingu.
11. desember 1934
Bókin Heiða eftir Jóhönnu
Spyri kom út á íslensku. „Al-
veg sérstaklega falleg bók
og auk þess skemmtileg af-
lestrar,“ sagði í blaðaauglýs-
ingu.
11. desember 1943
Heitur hver braust skyndi-
lega upp í gróðurhúsi í Ölf-
usi, fór í gegnum þak hússins
og hátt í loft upp. „Allt eyði-
lagðist sem þar var inni,
nema fáeinar plöntur,“ sagði
í Alþýðublaðinu.
11. desember 1975
Breski dráttarbáturinn
Lloydsman
sigldi tvívegis
á varðskipið
Þór í mynni
Seyðisfjarðar,
innan við tvær
sjómílur frá
landi. Þetta
voru alvarleg-
ustu átökin í landhelgisdeil-
unni og kærðu Íslendingar
Breta til öryggisráðs Sam-
einuðu þjóðanna.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Þetta gerðist…
Vinsamlega skilaðu bílnum!
Sá/sú sem tók bílinn minn á
bílastæði bakvið Bæjarskrif-
stofu Kópavogs 30. nóv-
ember sl. vinsamlega skili
honum aftur á sama stað,
engin eftirmál.
KD.
Talskilningur
Fimmtudaginn 5. desember
sl. hlustaði ég á viðtal á
RÚV þar sem tveir ein-
staklingar (karlmaður og
Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is
kvenmaður) voru að tala um
PISA-könnunina. Þau töluðu
m.a. um lélegan talskilning
barna á Íslandi og ekki síst
hjá drengjum. Konan talaði
um yngra fólkið sem böddn,
en maðurinn kallaði þau
börn. Gæti þetta t.d. ekki
ekki valdið „lélegum tal-
skilningi“ hjá einhverjum,
t.d. börnum í leikskóla? Ég
sem eldri borgari skil til
dæmis ekki alltaf þegar
sumir eru að tala í útvarpi
eða sjónvarpi og nota orð
eins og „hoddn“, sem ég
taldi síðar að þýddi senni-
lega „horn“. Önnur orð hef
ég samt ekki skilið enn eins
og t.d. þessi: Mekanismi.
Forkeringar. Pragmatíska.
Njútralísera. Impróvísera.
Demonstrera. Frústrera-
sjón. Mig vantar algjöran
orðskilning á þessum nýju
orðum í íslensku talmáli og
myndi örugglega ekki fá háa
einkunn ef ég væri að taka
próf í íslensku máli.
Eldri borgari.
Still rafmagns og dísellyftarar