Morgunblaðið - 17.12.2013, Síða 45
DÆGRADVÖL 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. DESEMBER 2013
Þrautin felst í því að fylla
út í reitina þannig að í
hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður
að gerast þannig að hver
níu reita lína bæði lárétt
og lóðrétt birti einnig töl-
urnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Sudoku
5
7 9
1
6 1 4 2 5 3
5 7
3 4
5 9 1 2
3 2 5 7
7 6 9
8 4 3 5 2
2 5 9
7 9 2 4
3 1 7
4
8 7 3
7 1
8 9
7 2 4
2 8
7 6
1 9 4
4 1 2 7 6 8
1
5 9
7
5 6 7 8 2
4 5 3
5 7 4 8 1 2 6 9 3
6 8 1 3 9 7 4 5 2
3 9 2 5 6 4 8 7 1
4 2 5 9 3 8 1 6 7
8 3 7 1 2 6 5 4 9
9 1 6 7 4 5 3 2 8
1 4 9 6 7 3 2 8 5
7 6 8 2 5 1 9 3 4
2 5 3 4 8 9 7 1 6
4 3 9 2 1 7 6 8 5
5 7 2 8 3 6 9 4 1
1 6 8 9 5 4 7 3 2
3 8 4 7 9 1 5 2 6
2 1 6 3 4 5 8 9 7
7 9 5 6 2 8 4 1 3
8 4 1 5 6 2 3 7 9
6 2 3 4 7 9 1 5 8
9 5 7 1 8 3 2 6 4
2 3 4 8 7 1 9 5 6
5 1 8 3 9 6 2 7 4
6 9 7 4 5 2 8 1 3
4 7 1 9 8 5 6 3 2
9 6 5 7 2 3 4 8 1
3 8 2 1 6 4 7 9 5
8 5 3 6 4 9 1 2 7
7 2 6 5 1 8 3 4 9
1 4 9 2 3 7 5 6 8
Frumstig
Efsta stig
Miðstig
Lausn síðustu sudoku
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 slikja, 4 áfall, 7 útlimum, 8
dánarafmæli, 9 máttur, 11 ill kona, 13
fall, 14 skrök, 15 viljugt, 17 billegur, 20
stefna, 22 glæsileg, 23 klettasnös, 24
valska, 25 grobba.
Lóðrétt | 1 rolan, 2 Danir, 3 anga, 4
málmur, 5 baunir, 6 fiskilínan, 10 á, 12
nothæf, 13 skar, 15 falleg, 16 bjart, 18
hnugginn, 19 rugga, 20 tölustafur, 21
ófús.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 nístingur, 8 skafl, 9 ræddu, 10
urr, 11 ansar, 13 arnar, 15 makks, 18
smátt, 21 kóp, 22 lokka, 23 ilina, 24
hirðmaður.
Lóðrétt: 2 Íraks, 3 telur, 4 narra, 5 und-
in, 6 æska, 7 þurr, 12 auk, 14 Róm, 15
mold, 16 kukli, 17 skarð, 18 spila, 19
álitu, 20 traf.
1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4
Rf6 5. Rc3 a6 6. Be2 e5 7. Rb3 Be7 8.
Be3 Be6 9. 0-0 0-0 10. a4 Rbd7 11. f4
Dc7 12. Kh1 Hac8 13. a5 Hfe8 14. Ha4
Rc5 15. Rxc5 dxc5 16. fxe5 Hcd8 17.
De1 Rd7 18. Dg3 Rxe5 19. Bf4 Bd6 20.
Hd1 f6 21. Rd5 Df7 22. Haa1 Kh8 23.
Df2 Dg6 24. Rc3 Df7 25. Hd2 De7 26.
Had1 Bc7 27. Rd5 Bxd5 28. Hxd5 Hxd5
29. exd5 Bd6 30. h3 Rf7 31. Bxd6 Dxd6
32. Bf3 Re5 33. He1 Hd8 34. Hd1 g6 35.
b3 Kg7 36. g3 Dc7 37. Ha1 Rxf3 38.
Dxf3 Dd7 39. Kg2 Dxd5 40. Dxd5 Hxd5
41. Kf3 Kf7 42. Ha4 Ke6 43. He4+ He5
44. Hh4 h5 45. g4 Kd6 46. c3 Ke6 47.
gxh5 Hxh5 48. Hxh5 gxh5 49. Kf4 f5
50. h4 Kf6 51. c4 Ke6 52. Kg5
Staðan kom upp í opnum flokki
skákhátíðar sem er nýlokið í London á
Englandi. Oliver Aron Jóhannesson
(2.078) hafði svart gegn David Colem-
an (2.257). 52. … Ke5 53. Kxh5 Kf6!
og hvítur gafst upp.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Svartur á leik
Orðarugl
Færeyinga
Aðalæfingu
Búsetuleyfis
Herðir
Hreinræktaðs
Lánastofnunar
Lærimeistara
Lóðarmálið
Náttskjóluna
Réttarkot
Skemmtanir
Spékoppa
Umbóta
Unaðsemda
Óstjórnlegur
Útibúsins
K F U A D M E S Ð A N U S B J Y C A
R X W T E F B Z L D T U O Z H R F E
T O K R A T T É R O R Z H E R A H K
H S K E M M T A N I R C R Ð Z N D M
T A A A G D U S F T O Ð I Z B U E S
F P Ð C N X A T T V I L R Ú X N Q Ð
M P A Ú R U U R R R Á F S F U F A A
B O L T K J L A A M K E G M S O G T
J K Æ I Z K B Ó R T T N A R D T N K
M É F B W P I A J U S G I N W S I Æ
S P I Ú F B Ð O L K X I L O N A Y R
N S N S F Ó T E F U S O E U I N E N
F I G I L U Y B Z L B T V M D Á R I
B X U N V F D X B W R Y T B I L Æ E
B Z V S I X A T R X H H S Á Y R F R
V Q E S Q O D H L B Z O H V N J Æ H
C E O F W Q Z F V U M B Ó T A C A L
Ó S T J Ó R N L E G U R G O T V G I
Á ferð og flugi. S-AV
Norður
♠G982
♥Á762
♦D102
♣73
Vestur Austur
♠D75 ♠103
♥G943 ♥85
♦Á63 ♦G984
♣K85 ♣DG642
Suður
♠ÁK64
♥KD10
♦K75
♣Á109
Suður spilar 4♠.
Strákarnir frá Mónakó eru stöðugt á
ferð og flugi út um allan heim. Stutt er
síðan þeir hömpuðu Reisinger-
bikarnum á bandarísku haustleikunum
í Arizona, og síðast fréttist af þeim í
Beijing í Kína, þar sem þeir unnu fjög-
urra þjóða stuttmót í nafni Sport Ac-
cord-samtakanna. Keppinautarnir
voru frá Bandaríkjunum, Póllandi og
Kína.
Claudio Nunes spilar stundum eins
og hann sjái allar hendur. Hér var hann
sagnhafi í 4♠ og fékk út ♣8 frá Pól-
verjanum Krzysztof Buras. Nunes
dúkkaði ♣G austurs og Grzegorz Nar-
kiewicz skipti yfir í tromp.
Nunes tók ♠ÁK, síðan ♣Á og stakk
lauf. Prófaði svo hjartað með þremur
efstu og trompaði hið fjórða í heima.
Þá voru fjögur spil á hendi: eitt tromp
báðum megin og þrír tíglar. Nunes
sendi vestur inn á ♠D og fékk tvær til-
raunir í tígli fyrir vikið.
Það dugði.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Tveir orðflokkar gera tilkall til orðsins hundrað – nafnorð og töluorð (óbeygjanleg
lýsingarorð, segja sumir). Fyrra hundraðið beygist: Fyrir (einu) hundraði ára – en það
seinna ekki: Fyrir (eitt) hundrað árum. Og skiptist: hund-rað.
Málið
17. desember 1928
Davíð Stefánsson hlaut
fyrstu verðlaun í samkeppni
um ljóð til flutnings á Alþing-
ishátíðinni sumarið 1930.
Það er nú einkum þekkt fyrir
ljóðlínurnar „Þú mikli, eilífi
andi, sem í öllu og alls staðar
býrð“.
17. desember 1942
Bæjarstjórn Reykjavíkur
samþykkti að skilgreina níu
götur í Reykjavík sem að-
albrautir „og gengur umferð
um þær ætíð fyrir umferð frá
hliðargötum,“ eins og Þjóð-
viljinn orðaði það. Meðal
þessara gatna voru Að-
alstræti, Austurstræti og
Bankastræti.
17. desember 1943
Amerískt smjör var flutt inn
til að koma í veg fyrir að
landsmenn yrðu smjörlausir
um jólin.
17. desember 1985
Brú á Bústaðavegi í Reykja-
vík, yfir Kringlumýrarbraut,
var formlega opnuð. Hún er
72 metra löng og 26 metra
breið.
17. desember 1995
Göngubrú yfir Kringlumýr-
arbraut var formlega tekin í
notkun. Þetta er hundrað
metra stálbitabrú sem tengir
saman göngustíga frá Sel-
tjarnarnesi upp í Elliðaárdal.
17. desember 1998
Umdeilt frumvarp um
gagnagrunn á heilbrigð-
issviði var samþykkt á Al-
þingi með 37 atkvæðum
gegn 20. Stjórnarandstæð-
ingar sökuðu ríkisstjórnina
um gerræði í málinu.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Morgunblaðið/Ómar
Þetta gerðist…
Ekið á bíl við
bar í Grafarholti
Laugardaginn 7. des. kl. 14-
15 var ekið utan í gráan
Volkswagen Passat við bak-
aríið og sportbarinn Kónginn,
Kirkjustétt 4 í Grafarholti.
Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is
Eigendur Passatsins, sem
voru inni í bakaríinu, urðu
þess ekki varir og óku burt.
Kona sem ók utan í bílinn fór
inn á barinn til að vita hvort
eigendurnir væru þar en þeg-
ar hún kom út aftur ásamt
starfsmanni barsins var Pass-
atinn á bak og burt. Konan
skildi ekki eftir símanúmer á
barnum. Er hún, eða aðrir
sem geta gefið upplýsingar,
vinsamlegast beðin að hafa
samband við Guðjón í síma
662-1604 eða Auði í síma 692-
2142.
Það er óþarfi að
eldast um aldur fram
Dr. Earl Mindell:
“Hver sem er á að geta haft útlit og líðan fyrir
að vera 5-15 árum yngri en hann er.”
Gréta Mörk, hjúkrunarfræðingur: Eftir langvarandi vanlíðan prófaði ég Life Extension. Strax á fyrsta
glasi leið mér verulega betur. Þrek og lífsþróttur hefur aukist stórum, ég sef betur og þoli miklu meira
álag. Er léttari og jákvæðari í skapi og er orðin félagslyndari. Mér finnst ég vera áratugum yngri.
Húðin er orðin mýkri, hrukkurnar færri og frískari yfirbragð. Ég mun taka Life Extension inn áfram.
Aukið álagsþol og jafnvægi
dregur úr streitu, vær svefn
og léttari lund.
Næring fyrir DNA og RNA starfsemi
frumanna. Hefur áhrif á teygjanleika
og stinnleika líkamans. Góður
árangur við síþreytu, vefjagigt
og vöðvabólgu
Fæst í apótekum, heilsubúðum
og Fríhöfninni.
www.celsus.is
2 mánskammtur