Morgunblaðið - 17.12.2013, Page 49

Morgunblaðið - 17.12.2013, Page 49
MENNING 49 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. DESEMBER 2013 KVIKMYNDAÚRVALIÐ ER Í SAMBÍÓUNUM ÁTOPPNUM Í ÁR KYNNTUÞÉRMÁLIÐ Á EGILSHÖLLÁLFABAKKA FROZENENSTAL2D KL.5:40-8-10:20 FROSINN ÍSLTAL2D KL.5:40-6 FROSINN ÍSLTAL3D KL.6 HOMEFRONT KL.5:40-8:20-10:40 HOMEFRONTVIP KL.5:40-8-10:20 MACHETEKILLS KL.8-10:20 DELIVERYMAN KL.8:20-10:40 THOR-DARKWORLD3DKL.8 ESCAPEPLAN KL.10:40 KRINGLUNNI HOMEFRONT KL.8-10:20 FROZEN ENSTAL2D KL. 8 FROSINN ÍSLTAL2D KL. 5:40 FROSINN ÍSLTAL3D KL. 5:40 MACHETE KILLS KL. 10:20 DELIVERYMAN KL. 5:40 - 8 THOR - DARKWORLD 2D KL. 10:20 FROSINN ÍSLTAL3D KL. 3:20 - 5:40 FROSINN ÍSLTAL2D KL. 3:20 HOMEFRONT KL. 3:20 - 5:45 - 8 - 10:15 DELIVERYMAN KL. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 ENDER’S GAME KL. 5:30 THOR - DARKWORLD 2D KL. 8 MACHETE KILLS KL. 10:30 ESCAPE PLAN KL. 8 - 10:30 NÚMERUÐ SÆTI KEFLAVÍK FROSINN ÍSLTAL3D KL.5:40 FROZEN ENSTAL2D KL.8 HOMEFRONT KL.8-10:20 HUNGERGAMES:CATCHINGFIRE KL.5-10:20 ÞRIÐJUDAGS TILBOÐ Í DAG AKUREYRI FROZEN ENSTAL2D KL. 5:40 - 8 FROSINN ÍSLTAL3D KL. 5:40 HOMEFRONT KL. 8 - 10:20 MACHETE KILLS KL. 10:20 EMPIRE  TOTAL FILM  VAR BARA BYRJUNIN CHRIS HEMSWORTH TOM HIDDLESTON FRÁBÆR GAMANMYND VARIETY  FAÐIR 533 BARNA.BARA VESEN! GRJÓTHÖRÐ SPENNUMYNDMEÐ JASON STATHAM JÓLAMYNDIN Í ÁR FRÁ ÞEIM SÖMUOG FÆRÐUOKKUR TANGLED OGWRECK-IT RALPH “BESTA TEIKNIMYNDDISNEY SÍÐAN LION KING“ SÝND Í 2D OG 3DMEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI USA TODAY  LOS ANGELES TIMES  “STATHAMDOESN’T DISAPPOINT“ THE PLAYLIST  ÞRIÐ JUDA GSTI LBOÐ ÞRIÐ JUDA GSTI LBOÐ ÞRIÐ JUDA GSTI LBOÐ ÞRIÐ JUDA GSTI LBOÐ ÞRI ÐJU DAG STI LBO Ð S.B. Fréttablaðið ★★★★★ T.V. Bíóvefurinn/Vikan „ÞAÐ BESTA SEM HEFUR KOMIÐ FRÁ HOLLYWOOD Í LANGAN TÍMA“ S.B. Fréttablaðið 12 L L L -bara lúxus sími 553 2075 www.laugarasbio.is Þriðjudagstilboð Þriðjudagstilboð Þriðjudagstilboð ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar FROSINN 3D Sýnd kl. 5:30 FROSINN 2D Sýnd kl. 6 HUNGER GAMES 2 Sýnd kl. 8 - 9 - 10 FURÐUFUGLAR 2D Sýnd kl. 5 TILBOÐSDAGUR TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR TILBOÐ Á ALLAR MYNDIR ATH GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR MYNDIR –BARA LÚXUS www.laugarasbio.is Stefán Örn Gunnlaugssonhefur verið lengi að í músíkog heyrist vel á breiðskífusem hann sendi frá sér fyr- ir skemmstu, fyrstu sólóplötu hans. Stefán notar listamannsnafnið Íkorni á plötunni og kallar hana einfaldlega Íkorna. Stefán hefur flesta stíla á valdi sínu, hvort sem það er hrífandi kammerpopp eins og í Nýrri og fag- urri fortíð, raulararómantík eins og í Nose, með skemmtilega snúnum texta, þjóðlagapopp eins og í Góða ferð heim eða Badalamentikrydd- uðu nýkántrí í When I’m 65. Ein- hverjum kann að þykja stílbrigðin fullmörg á plöt- unni, en hún þol- ir þá líka að vera spiluð oftar. Það er líka skemmti- legt að heyra tilvísanir, eða það sem manni finnst vera tilvísanir; minnt á Tangerine Dream í lok All Night Show og á Elbow í Noise svo dæmi séu tekin, en eins líklegt að allar samlíkingar séu tilbúningur hlust- anda. Söngur á plötunni er vel útfærður því þótt Stefán sé ekki mikill söngv- ari eru útsetningarnar unnar af slíkri hugkvæmni að það kemur ekki að sök. Það er helst í lögum sem hann syngur á ensku að söng- urinn gengur ekki fullkomlega upp, enda framsögnin ekki nógu skýr. Þetta heyrist til að mynda vel á fyrstu tveimur lögum skífunnar, bæði frábær, en söngurinn spillir því fyrra. Seinna lagið er reyndar með bestu lögum plötunnar, sann- kölluð perla. Enskan er þó ekki allt- af vandamál, Nose er til að mynda fyrirtaks lag og textinn vel fluttur, og eins When I’m 65. Þessi plata lætur ekki mikið yfir sér, umslagið ekki beint aðlaðandi, og fáir þekkja nafn Stefáns og hvað þá Íkorna. Það er þó óhætt að leggja það á minnið og vonast eftir meira því hér er komin ein af bestu plötum ársins. Sannkölluð stílbrigðaveisla. Íkorni Stefán Örn Gunnlaugsson býður til veislu á Íkorna. Sannkölluð stílbrigðaveisla Stílbrigðaveisla Íkorni – Íkorni bbbbm Sólóskífa Stefáns Arnar Gunnlaugs- sonar sem kallar sig Íkorna. Geimsteinn gefur út. ÁRNI MATTHÍASSON TÓNLIST drottningin er göldrótt og flýr hún til fjalla eftir að hafa fryst allt sem á vegi hennar verður. Ævarandi vetur blas- ir við konungsríkinu og heldur Anna til fjalla í leit að systur sinni í von um að endurheimta hana og sólskinið. Á ferðum sínum kynnist hún ungum manni sem fer um sveitir á sleða sem dreginn er af bráðgáfuðu hreindýri og fær hann til að aðstoða sig við leit- ina. Þau hitta fyrir síkátan snjókarl, Ólaf, sem er sköpunarverk snæ- drottningarinnar Elsu, dreymir um sól og sumar og hann slæst í för með þeim. Frosinn er afskaplega falleg á að líta, kvikunin litrík og áferðin óað- finnanleg. Snjó kyngir niður og íshall- ir rísa með tilkomumiklum hætti, gos- brunnar og höf frjósa. Allt er þetta mikið sjónarspil. Tónlistin er ágæt (þótt hún nái ekki hæðum þeirrar sem var í Konungi ljónanna eða Litlu Teiknimyndin Frosinn er100% Disney. Í henni erboðið upp á gamaldags æv-intýri með konungshöll, kóngi og drottningu, undurfríðum prinsessum, hlægilegum auka- persónum, krúttlegum dýrum og fjölda söngatriða í anda Fríðu og dýrsins, Konungs ljónanna, Skógar- lífs og allra hinna Disney-söngva- teiknimyndanna. Allt saman fallega sykurhúðað en þó ekki of sætt, góðu jafnvægi er haldið milli dramatíkur, fegurðar, góðra gilda og spaugs. Í Frosinn segir af konungshjónum sem eiga tvær dætur, Önnu og Elsu. Elsa býr yfir töframætti, getur breytt öllu í ís og snjó með því að veifa hendi. Þegar Elsa sendir óvart ískaldan straum í höfuð systur sinnar þar sem þær eru að leik bregða foreldrar þeirra á það ráð að loka Elsu inni í herbergi sínu svo hún valdi ekki frek- ari skaða. Systurnar sjást ekki aftur fyrr en þær eru fullvaxta, þegar kon- ungshjónin farast með skipi og Elsa er krýnd drottning. Krýningin endar illa, þegnarnir komast að því að hafmeyjunni) og þeir íslensku leik- arar sem syngja í myndinni eiga hrós skilið fyrir ágæta túlkun. Talsetning er öll til fyrirmyndar og talsetninga- kóngurinn Laddi fer á kostum að vanda. Disney fer troðnar slóðir í þessari mynd, býður upp á prinsessur með vaxtarlag Barbie, augu í Manga- stærð og prinsa með breiða kjálka og þaninn brjóstkassa. Það kemur þó ekki að sök því þetta er fyrirtaks jóla- mynd, hið góða sigrar að lokum og allir fara sælir og glaðir úr bíósal. Á undan myndinni er sýnd stutt teikni- mynd sem er algjörlega frábær. Í henni leika teiknimeistarar Disney sér að gamla og nýja tímanum með Mikka mús og félögum og minna áhorfendur á hversu ótrúleg þróun hefur átt sér stað frá því músin birtist fyrst á hvíta tjaldinu. Sjón er sögu ríkari. Frost Vetur er ekki konungur heldur drottning í nýjustu teiknimynd Disn- ey, Frosinn. Hér sést Anna í höll systur sinnar, snædrottningarinnar Elsu. Gamaldags jóla-Disney Sambíóin, Laugarásbíó og Smárabíó Frosinn/Frozen bbbbn Leikstjóri: Chris Buck. Helstu leikarar í íslenskri talsetningu: Þórdís Björk Þor- finnsdóttir, Sigurður Þór Óskarsson, Ágústa Eva Erlendsdóttir, Þórhallur Sig- urðsson og Bergur Ingólfsson. Banda- ríkin, 2013. 85 mín. HELGI SNÆR SIGURÐSSON KVIKMYNDIR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.