Morgunblaðið - 23.01.2014, Blaðsíða 67
frá 1987. Þóra sat í framkvæmda-
stjórn Listahátíðar í Reykjavík 1982-
84, í framkvæmdastjórn Kirkjuhúss-
ins/Skálholtsútgáfunnar frá 1991,
hafði umsjón með myndlistarsýn-
ingum hjá SPRON, Álfabakka 14,
1987-99, sat í rekstrarstjórn Íslensks
heimilisiðnaðar 1988-96, í kirkju-
listanefnd Þjóðkirkjunnar 1989-95, í
stjórn Listvinafélags Hallgríms-
kirkju frá 1991 og var formaður þar
1995-2000, sat í úthlutunarnefnd
starfslauna til myndlistarmanna
1992, í dómnefnd um merki Þjóð-
minjasafns Íslands 1992, í fram-
kvæmdastjórn Kirkjulistahátíðar í
Reykjavík 1993, 1995, 1997 og 1999,
var formaður yfirstjórnar Kirkju-
listahátíðar í Reykjavík 1997, sat í
nefnd á vegum menntamálaráðuneyt-
isins um listiðnaðar- og hönnunarsafn
1996-97, var fulltrúi starfsmanna
Þjóðminjasafns í Þjóðminjaráði frá
1997, í dómnefnd um merki
Kristnihátíðar árið 2000, 1997. Hún
var formaður Félags íslenskra safna-
manna 1997-2000, var álitsgjafi fyrir
Norræna menningarsjóðinn frá 2006
og var formaður Félags um átjándu-
aldarfræði um skeið frá 2007.
Þóra stundaði skriftir í ýmis bindi
ritraðarinnar Kirkjur Íslands, m.a.
um kirkjugripi. Hún skrifaði bókina
Mynd á þili, íslenskir myndlistar-
menn á 16., 17. og 18. öld, útg. 2005,
og hefur skrifað fjölda greina og gert
útvarps- og sjónvarpsþætti um listir
og listamenn á Íslandi.
Þóra var sæmd Hinni íslensku
fálkaorðu 2006.
Fjölskylda
Eiginmaður Þóru er dr.phil.
Sveinn Einarsson, f. 18.9. 1934, leik-
stjóri, leikhúsfræðingur og rithöf-
undur. Hann er sonur Einars Ólafs
Sveinssonar, f. 12.12. 1899, d. 18.4.
1984, prófessors, og Kristjönu Þor-
steinsdóttur, f. 1.7. 1903, d. 19.10.
1981, píanókennara.
Dóttir Þóru og Sveins er Ásta
Kristjana Sveinsdóttir, f. 5.10. 1969,
dr. í heimspeki frá MIT og dósent við
San Francisco State University og á
hún eina dóttur, Þóru Ástudóttur Sól-
omon, f. 11.11. 2013.
Bræður Þóru eru Garðar Gíslason,
f. 29.10. 1942, hæstaréttardómari, bú-
settur í Reykjavík, og Jón Kristjáns-
son, f. 24.9. 1944, lögfræðingur og
stórkaupmaður, búsettur í Reykja-
vík.
Foreldrar Þóru voru Kristján
Garðarsson Gíslason, f. 5.3. 1909, d.
12.12. 1993, stórkaupmaður og Ing-
unn Jónsdóttir, f. 25.12. 1917, d. 1.3.
2005, húsfreyja.
Morgunblaðið/Kristinn
Afmælisbarnið Þóra Kristjánsdóttir
listráðunautur og sagnfræðingur.
Úr frændgarði Þóru Kristjánsdóttur
Þóra
Kristjánsdóttir
Pétur Jens
Thorsteinsson
útgerðarm. á Bíldudal og í
Rvík og framkvæmdastj. Í
Kaupmannahöfn
Ásta Pétursdóttir
Hermannsson
Thorsteinson húsfr.
í Rvík
Jón Hermanníusson
lögreglustj. og síðar
tollstj. í Rvík
Ingunn Jónsdóttir
húsfr. í Rvík
Ingunn Halldórsdóttir
húsfr.
Hermanníus
Elías Johnsen
sýslum. í
Rangárvallasýslu
Sigfús Guðmundsson
b. á Syðri-Varðgjá
Þóra Sigfúsdóttir
húsfr. í Rvík
Garðar Gíslason
stórkaupm. í Rvík
Kristján Garðars-
son Gíslason
stórkaupm. í Rvík
Þorbjörg Olgeirsdóttir
húsfr. á Þverá
Gísli
Ásmundsson
hreppstj. á Þverá
í Dalsmynni
Jón Kristjánsson
stórkaupm.
Garðar Gíslason
hæstaréttardómari
Garðar
Halldórsson
arkitekt
Margrét
Garðarsdóttir
húsfr. í Rvík
Auður Gísladóttir
húsfr. á Hólmum í
Reyðarfirði
Ármann
Kristinsson
sakadómari
Þór Vilhjálmsson
fyrrv. dómari við
Mannréttindadóm-
stólinn í Evrópu
Ingileif Oddný
Árnadóttir
húsfr. í Rvík
Þóra Árnadóttir,
húsfr. í Rvík
Ásmundur
Gíslason
prófastur á
Hálsi í Fnjóskadal
Einar Ásmundsson
hrl. og ritstj.
Morgunblaðsins
Katrín Pétursdóttir
Thorsteinson
húsfr. í Viðey
Borghildur
Pétursdóttir
húsfr. í Rvík
Petur Thorsteinson
sendiherra
Ólafur B. Thors
fyrrv. fram-
kvæmdastjóri
Sjóvár-Almennra
Elísabet
Ólafsdóttir Thors
húsfr. í Rvík
Ásthildur
Thorsteinson
húsfr. í Bíldudal og Rvík
Theodóra Thoroddsen
skáldkona
Unnur Thoroddsen
húsfr. í Rvík
Magnús
Skúlason
arkitekt.
Skúli Halldórsson
tónskáld
ÍSLENDINGAR 67
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. JANÚAR 2014
Óli Kr. Sigurðsson, forstjóriOLÍS, fæddist i Reykjavik23.1. 1946. Hann var sonur
Sigurðar Eyjólfssonar prentara og
k.h., Ragnhildar Sigurjónsdóttur
húsfreyju.
Sigurður var verkstjóri í Víkings-
prenti og Alþýðuprentsmiðjunni og
starfrækti síðan Hagprent með Eyj-
ólfi, syni sínum. Sigurður var bróðir
Jóns E. Eyjólfssonar, yfirverslunar-
stjóra Sláturfélags Suðurlands, föð-
ur Jóhannesar í Bónus.
Sigurður er sonur Eyjólfs, flokks-
stjóra hjá Reykjavíkurborg Sigurðs-
sonar, og Guðrúnar Gísladóttur.
Ragnhildur var dóttir Sigurjóns,
formanns í Brekkuhúsi í Vest-
mannaeyjum Sigurðssonar, og
Kristínar, hálfsystur Páls Eggerts
Ólasonar prófessors.
Óli var tvíkvæntur. Eftirlifandi
eiginkona hans er Gunnþórunn
Jónsdóttir og eru börn hennar tvö.
Þá átti Óli tvo syni með fyrri konu
sinni, Jensínu Janusdóttur.
Óli lauk sveinsprófi í prentiðn
1964, sinnti sölumennsku og eigin
rekstri, var verslunarstjóri hjá SS
og sölumaður hjá Hoffelli um skeið.
Hann stofnaði heildverslunina Sund
hf. 1983 og varð þá umsvifamikill
innflytjandi á matvöru.
Árið 1986 lagði hann allt sitt undir
og festi kaup á OLÍS, Olíuverslun
Íslands hf., fyrirtæki sem hafði verið
að draga saman seglin og safna
skuldum. Kaupin komu á óvart og
voru nefnd kaup aldarinnar. Síðan
tók við þrautin þyngri að rétta við
hag þessa gamla fyrirtækis. Óla
tókst á skömmum tíma að koma
böndum á skuldir og auka hlutafé
OLÍS með tengslum við Texaco í
Danmörku og endurskipuleggja og
bæta mjög rekstur fyrirtækisins.
Óli sat í stjórn HB & Co á Akra-
nesi, Nýherja hf. og útgerðarfélags-
ins Eldeyjar. Hann var varafor-
maður íþróttafélagsins Þróttar og
starfaði í Oddfellowreglunni.
Óli í OLÍS var sannkallað athafna-
skáld. Hann lést, langt fyrir aldur
fram, 9.7. 1992, og naut þá almennr-
ar virðingar sem yfirlætislaus en
dugmikill og hugmyndaríkur at-
hafnamaður.
Merkir Íslendingar
Óli Kr.
Sigurðsson
90 ára
Gunnar Eiríksson
85 ára
Gísli Magnússon
Kristófer Kristjánsson
80 ára
Karl Svanhólm Þórðarson
Kristín H. Pétursdóttir
Leifur Ívarsson
75 ára
Hallfríður Gunnlaugsdóttir
Kristinn A. Gústafsson
70 ára
Oddný Bergþóra
Helgadóttir
Sigurlína Árnadóttir
60 ára
Anna Margrét Árnadóttir
Baldur Indriði Sveinsson
Elísabet M.
Þorsteinsdóttir
Guðbjörg Aðalh.
Haraldsdóttir
Guðný Halldórsdóttir
Herdís Alfreðsdóttir
Hrefna Baldvinsdóttir
Inga Ólafsdóttir
Jensína Ingveldur
Pétursdóttir
Jóhann S. Víglundsson
Marselíus Guðmundsson
Sigrún Lilja Hjartardóttir
Skúli Snæbjörn Ásgeirsson
Stefnir Páll Sigurðsson
Steinar Matthías
Sigurðsson
Valgerður Magnúsdóttir
Þorgrímur Knútur
Magnússon
50 ára
Aðalheiður E.
Kristjánsdóttir
Arna Ágústsdóttir
Bryndís Valsdóttir
Heimir Hafsteinn
Eðvardsson
Hólmfríður Bára
Bjarnadóttir
Jens Carsten Ólafsson
Margrét R. Kristjánsdóttir
Ómar Henningsson
Sigríður Birgisdóttir
Svandís Íris Hálfdánardóttir
40 ára
Anna Margrét
Gunnarsdóttir
Benedikt Viggósson
Brynjúlfur Halldórsson
Davíð Þór Harðarson
Guðmundur Elías Knudsen
Guðrún Harpa Örvarsdóttir
Gunnar Borgþór
Sigurðarson
Heimir Snorrason
Ríkharður Friðrik
Friðriksson
Sara María Björnsdóttir
Sigurjón Már Svanbergsson
Steingrímur Bjarnason
Sunneva Guðrún
Kolbeinsdóttir
Valdimar Þór Valdimarsson
30 ára
Arnheiður Melkorka
Pétursdóttir
Elvar Árni Þrastarson
Katrín Ösp Halldórsdóttir
Sigurður Daði Pétursson
Sigurgeir Rúnar
Jóhannsson
Til hamingju með daginn
30 ára Knútur ólst upp í
Reykjavík, er búsettur í
Kópavogi, lauk MSc-prófi í
iðnaðarverkfræði frá HÍ
2011 og er nú öryggis-
stjóri hjá Íslenskri erfða-
greiningu.
Maki: Sylvía Rán Andra-
dóttir, f. 1988, nemi í
hjúkrunarfræði við HÍ.
Dóttir: Una Lind Otter-
stedt, f. 2011.
Foreldrar: Kristján Otter-
stedt, f. 1953, og Ólöf Ei-
ríksdóttir, f. 1954.
Knútur B.
Otterstedt
30 ára Árni ólst upp á
Stórulág í Hornafirði, býr
þar og starfar hjá Skinn-
ey-Þinganesi á Höfn.
Maki: Tinna Rut Sigurð-
ardóttir, f. 1991, starfs-
maður við umönnun fatl-
aðra á Höfn.
Sonur: Hreiðar Logi
Árnason, f. 2011.
Foreldrar: Sigurður Sig-
finnsson, f. 1953, bóndi á
Stórulág, og Jóhanna Sig-
ríður Gísladóttir, f. 1958,
bóndi á Stórulág.
Árni Már
Sigurðsson
30 ára Berglind ólst upp
á Höfn í Hornafirði og í
Reykjavík, er þar búsett,
lauk BS-prófi í við-
skiptafræði frá HR og
starfar hjá Símanum.
Maki: James Davis, f.
1979, félagsráðgjafi.
Foreldrar: Signý Ingi-
björg Hjartardóttir, f.
1955, húsfreyja, og Svan-
ur Guðmundsson, f. 1955,
verslunarmaður og hesta-
maður. Þau eru búsett í
Reykjavík.
Berglind
Svansdóttir
mbl.is/islendingar
islendingar@mbl.is
Börn og brúðhjón
Keilulegur Flans- og búkkalegur Hjólalegusett Nála- og línulegur
LEGUR
Í BÍLA OG TÆKI
Það borgar sig að nota það besta!
TRAUSTAR VÖRUR
...sem þola álagið
Sími: 540 7000 • www.falkinn.is
Kúlu- og
rúllulegur