Morgunblaðið - 23.01.2014, Blaðsíða 73

Morgunblaðið - 23.01.2014, Blaðsíða 73
MENNING 73 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. JANÚAR 2014 CHANGE smárAliNd • sími: 5545600 • CHANGE.Com ÚTSAL A 50%-70% afsláttur af öllum v örum KVIKMYNDAÚRVALIÐ ER Í SAMBÍÓUNUM ÁTOPPNUM Í ÁR KYNNTUÞÉRMÁLIÐ Á EGILSHÖLLÁLFABAKKA 12YEARSASLAVE KL.5:20-8-10:40 12YEARSASLAVEVIP KL.5:20-8 AMERICANHUSTLE KL.5:30-8:30-10:20 AMERICANHUSTLEVIP KL.10:40 WOLFOFWALLSTREET KL.8:20-10:20 HOBBIT:DESOLATIONOFSMAUG2DKL.7:20 ANCHORMAN2 KL.8 SKÝJAÐMEÐKJÖTBOLLUMÁKÖFLUM2 ÍSLTAL3DKL.6 SKÝJAÐMEÐKJÖTBOLLUMÁKÖFLUM2 ÍSLTAL2DKL.5:20 FROSINN ÍSLTAL2D KL.5:40 KRINGLUNNI 12YEARSASLAVE KL. 5:15 -9 -10:15 AMERICANHUSTLE KL. 6 WOLFOFWALL STREET KL. 5:40 -9:10 12 YEARSASLAVE KL. 8 LONESURVIVOR KL. 10:45 47RONIN KL. 8 AMERICANHUSTLE KL. 10:25 12 YEARS A SLAVE KL. 5:10 - 8 - 10:20 AMERICAN HUSTLE KL. 5:10 - 10:50 WOLF OFWALL STREET KL.5-8:30-10:20 ANCHORMAN 2 KL. 8 SKÝJAÐMEÐKJÖTBOLLUMÁKÖFLUM2 ÍSLTAL2DKL.5:50 NÚMERUÐ SÆTI KEFLAVÍK AKUREYRI 12 YEARS A SLAVE KL. 7:15 - 10 AMERICAN HUSTLE KL. 10 WOLF OFWALL STREET KL. 6:30 FROSINN ÍSLTAL3D KL. 5 SÝND Í 2D OG 3DMEÐ ÍSLENSKU TALI USA TODAY  EMPIRE  THE TIMES  THE GUARDIAN  THE NEW YORK TIMES  T.V. - BÍÓVEFURINN/SÉÐ OG HEYRT  ROLLING STONE  EMPIRE  THE GUARDIAN  óskarstilnefningar m.a. Besta Mynd, Besti Leikstjóri, Besti Leikari, Besti Leikari í aukahlutverki9 FRÁ LEIKSTJÓRA SILVER LININGS PLAYBOOK OG THE FIGHTER CHICAGO SUN-TIMES  ENTERTAINMENT WEEKLY  TIME  WALL STREET JOURNAL  SAN FRANCISCO CHRONICLE  óskarstilnefningar m.a. Besta Mynd, Besti Leikstjóri, Besti Leikari, Besta Leikkona, Besta Handrit10 óskarstilnefningar m.a. Besta Mynd, Besti Leikstjóri, Besti Leikari, Besti Aukaleikari, Besta Handrit5 Sigurvegarinn á Golden Globe m.a. BESTA MYND ÁRSINS (COMEDY OR MUSICAL) 3 Golden Globe BESTA MYND ÁRSINS (DRAMA) Ævintýrið heldur áfram Sýnd í 3D 48 ramma 12 12 L 7 16 FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA ÍSL TAL -bara lúxus sími 553 2075 www.laugarasbio.is LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar 47 RONIN 3D Sýnd kl. 8 - 10:30 SKÝJAÐ M. KJÖTBOLLUM 2 2D Sýnd kl. 6 LONE SURVIVOR Sýnd kl. 10:30 THE HOBBIT 2 3D (48R) Sýnd kl. 5:30 - 9 LIFE OF WALTER MITTY Sýnd kl. 5:30 Hættu að láta þig dreyma og byrjaðu að lifa. Missið ekki af fyrstu stórmynd ársins. Mynd sem allir eru að tala um! „Hver rammi myndarinnar er nánast eins og listaverk“ - S.G.S., MBL „Listilegt samspil drauma og raunveruleika sem hefði vel getað klikkað en svínvirkar“ -L. K.G., FBL 31.000 GESTIR Suður-afríska kvikmyndin Of Good Report verður frumsýnd í Bíó Para- dís í kvöld. Leikstjóri myndarinnar, Jahmil X.T. Qubeka, verður við- staddur sýninguna og svarar spurn- ingum úr sal. Kvikmyndin var framleidd með stuðningi Kvikmynda- miðstöðvar Ís- lands en eft- irvinnslan fór fram hér á landi. Of Good Re- port fjallar um hæglátan kennara í sveitaþorpi sem hefur ólöglegt ástarsamband við nemanda sinn, með hörmulegum af- leiðingum. Myndin hefur vakið um- talsverða athygli víða og fengið góða dóma. Hún var til að mynda valin besta myndin á Africa International Film Festival í Nígeríu og hefur ver- ið sýnd á mörgum kvikmyndahátíð- um undanfarið. Það vakti mikla athygli að lög- bann var sett á sýningu myndar- innar í þann mund sem frumsýn- ingin átti að hefjast á kvikmyndahátíð í Suður-Afríku.. Hjónin Þórður Bragi Jónsson og Heather Millard hjá Compass Films eru einnig framleiðendur myndar- innar. Þau eru búsett hér og og vinna að framleiðsluverkefnum leik- inna mynda og heimildakvikmynda hér og þar ytra. Þórður segir lög- bannið hafa vakið mikið umtal. Efni myndarinnar sé viðkvæmt, sambönd kennara og nemenda eru ekki óal- geng í Suður-Afríku og því var myndin kærð. En banninu var hnekkt, enda sagan skáldskapur og leikarar allir fullorðnir, og myndin sýnd áður en hátíðinni lauk. „Efnið olli þessu, þetta var of nærri raun- veruleikanum að mati sumra. Nem- andinn er 16 ára í myndinni en leik- konan er 21 árs. Þetta er fyrsta myndin sem er bönnuð í landinu síð- an aðskilnaðarstefnunni lauk,“ segir Þórður Bragi. efi@mbl.is Spennumynd Sagan í Of Good Report, þróast á ógnvekjandi hátt. Of Good Report frumsýnd í kvöld  Myndin framleidd að hluta á Íslandi Þórður Jónsson og Heather Millard Einn kunnasti djassleikari sam- tímans, bandaríski trompetleik- arinn Wynton Marsalis, mun koma fram í Eldborgarsal Hörpu þann fjórða júlí næstkomandi ásamt hljómsveit sinni Jazz at the Lincoln Centre Orchestra. Tón- leikarnir eru á vegum Hörpu í samvinnu við Jazzhátíð Reykja- víkur. „Þetta verður mikil skemmtun og fengur að fá þetta band,“ segir Vernharður Linnet, djassrýnir Morgunblaðsins. „Þetta er frábær hljómsveit og það verður gaman að heyra hana rifja upp djasssög- una. Svo er Marsalis stórkostleg- ur trompetleikari.“ Marsalis er rúmlega fimmtugur og hefur lengi verið í framvarðar- sveit djassblásara vestanhafs. Þá hefur hann verið mikilvirkt tón- skáld og sent frá sér fjölda diska. Marsalis hefur hlotið fjölmörg verðlaun, meðal annars níu Grammy-verðlaun og er eini djassleikarinn sem hefur hlotið Pulitzer-verðlaunin fyrir tónverk. Hann er listrænn stjórnandi Jazz at Lincoln Center Orchestra sem er talin vera einhver besta stórsveit samtímans. Í henni eru fimmtán manns. Dagskrá tón- leikanna nefnist „All Jazz is mod- ern“ og er yfirferð um sögu djassins. Winton Marsalis mætir með stórsveit  Tónleikar í Eldborg í Hörpu 4. júlí Ljósmynd/Frank Stewart Stjörnublásari Wynton Marsalis er heimsþekktur djassleikari.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.