Morgunblaðið - 07.02.2014, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 07.02.2014, Blaðsíða 37
DÆGRADVÖL 37 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. FEBRÚAR 2014 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 5 8 3 8 6 5 7 9 3 1 3 1 7 8 5 7 2 3 2 1 6 9 8 3 2 5 6 6 7 9 2 5 3 2 2 1 6 7 5 3 4 3 5 5 7 2 6 1 6 7 9 4 2 3 8 3 7 1 5 6 7 2 3 5 8 1 6 8 6 2 3 1 9 1 3 5 7 9 8 6 3 9 5 3 7 6 8 1 2 4 7 2 4 9 5 1 3 8 6 1 8 6 4 3 2 9 7 5 8 7 9 3 4 6 2 5 1 5 4 2 8 1 9 6 3 7 3 6 1 5 2 7 4 9 8 2 1 7 6 8 3 5 4 9 4 3 8 1 9 5 7 6 2 6 9 5 2 7 4 8 1 3 6 5 2 7 3 9 1 4 8 3 8 7 4 2 1 9 6 5 4 9 1 5 6 8 3 2 7 2 7 4 1 5 6 8 3 9 8 3 6 9 7 4 5 1 2 5 1 9 2 8 3 4 7 6 9 2 8 3 1 7 6 5 4 7 4 3 6 9 5 2 8 1 1 6 5 8 4 2 7 9 3 9 1 4 8 2 3 7 6 5 5 2 7 1 4 6 8 9 3 6 3 8 7 5 9 1 2 4 1 7 5 9 8 4 2 3 6 2 4 6 3 1 5 9 7 8 3 8 9 6 7 2 4 5 1 8 9 2 5 3 1 6 4 7 7 6 3 4 9 8 5 1 2 4 5 1 2 6 7 3 8 9 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 alda, 4 undir eins, 7 ól, 8 fugls, 9 tek, 11 gler, 13 fjall, 14 tuskan, 15 frá, 17 nísk, 20 blóm, 22 endar, 23 urg, 24 dreg í efa, 25 kaka. Lóðrétt | 1 dregur upp, 2 látin, 3 ná- komin, 4 görn, 5 grotta, 6 þvaðra, 10 veinar, 12 þrif, 13 bókstafur, 15 trjástofn, 16 auðugan, 18 nói, 19 braka, 20 ískri, 21 músarhljóð. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 gikkshátt, 8 eljan, 9 rímur, 10 náð, 11 tinna, 13 apann, 15 kyrru, 18 hal- ur, 21 nýr, 22 stund, 23 orður, 24 linnu- laus. Lóðrétt: 2 iðjan, 3 kanna, 4 herða, 5 tomma, 6 heit, 7 grun, 12 nær, 14 púa, 15 kost, 16 rausi, 17 undin, 18 hroll, 19 liðnu, 20 rýrt. 1. e4 e6 2. d4 d5 3. exd5 exd5 4. c3 Bd6 5. Bd3 Rc6 6. Be3 Rge7 7. Rd2 Bf5 8. Bxf5 Rxf5 9. Df3 Rxe3 10. fxe3 O-O 11. O-O-O He8 12. Hf1 Dd7 13. Rh3 Bf8 14. Rf4 Had8 15. Rh5 b5 16. b4 a5 17. a3 axb4 18. cxb4 Ha8 19. Kb2 De7 20. Rb3 Staðan kom upp á Skákþingi Reykja- víkur sem fram fór í húsakynnum Tafl- félags Reykjavíkur í Faxafeni 12. Dagur Ragnarsson (2073) hafði svart gegn Birni Hólm Birkissyni (1592). 20… Hxa3! 21. Kxa3 Dxb4+ 22. Kb2 Da3+ 23. Kc3 Bb4+ 24. Kc2 Da2+ svartur hefur nú gjörunnið tafl. Framhaldið varð eftirfarandi: 25. Kc1 Ba3+ 26. Kd1 Dxb3+ 27. Kd2 Bb4+ svartur hefði get- að mátað í fjórum leikjum eftir 27…Db2+ 28. Kd1 Dc1+ 29. Ke2 Dc2+ 30. Ke1 Bb4 mát. 28. Kc1 Dc3+ 29. Kb1 Dd3+ 30. Kb2 Bc3+ 31. Kb3 Ra5+ 32. Ka3 Rc4+ 33. Kb3 Rd2+ 34. Ka2 Db1+ 35. Hxb1 Ha8 mát. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik Orðarugl Geitissonar Afstæða Bráðnað Eltingaleikur Ferðastyrksins Fljótfarnari Klökkri Lyfjahópi Meiðum Norðanbálið Orðskviðar Plöntufrumna Rökhendur Tengjum Truflaðar Vikurfélagið E A X H D W R Ö K H E N D U R S I T G Z U T R A N O S S I T I E G J R W N P L Ö N T U F R U M N A K U G A J Z O F J O B O P L Z M U Ð I E M N Y R B N O R Ð A N B Á L I Ð O R S R T J U Z M K D L O U C J G N P F N A Z O C K H R H G E G W G I U Ð Ð I F T L R F I P Ó H A J F Y L A A I S T T O A Ð H E W H G P R I Ð H N G K Ó M Z Ð V S F L U G S P Æ Z T Ð A R J K T A I S K X A E C T S N E Á L Y L Y A L X R P V S G S O G V N R É T F U C F W S K J I F N G W O G B F S S S X U Z R D K A Ð Z I A Z J Y R A H P B R J G S Z Ö Q A Z T A U N U Ð R H Y T V F T T S L B R K L M H K R D N J P S N K K R N K J I A E A I E S Q R J M T R J F C A F J O M J V F V X Tilviljun háð. S-Allir Norður ♠ÁG85 ♥D1074 ♦98 ♣D96 Vestur Austur ♠K10762 ♠D93 ♥G8652 ♥K93 ♦754 ♦G2 ♣-- ♣G10875 Suður ♠4 ♥Á ♦ÁKD1063 ♣ÁK432 Suður spilar 6♦. Suðurhöndin er ægifögur og stefnir hátt, en hvort niðurstaðan verður 6♦ eða 6♣ er tilviljun háð. Spilið er frá ítölsku landsliðskeppninni. Angelini-sveitin víðfræga frá Róm tapaði 16 stigum á spilinu í leik við Ce- sati. Versace og Cima, liðsmenn Angel- ini, enduðu í laufslemmu, sem fór auð- viðtað lóðbeint niður vegna hellegunnar í trompi. Á hinu borðinu spilaði Massa- roli 6♦ gegn Lauria og Sementa. Út- spilið var hjarta. Massaroli lagði netin með ♥10 í blindum, en veiddi bara þristinn frá Sementa. Það skipti þó engu máli, því ♥K átti síðar eftir að þvælast fyrir austri. Massaroli tók þrisvar tromp, spilaði litlu laufi og lét níuna í borði þeg- ar eyðan sannaðist. Nú er sama hvað austur gerir, en í reynd spilaði Sementa laufi til baka. Massaroli tók á ♣D og stakk hjarta heim. Kláraði trompin, spil- aði loks spaða á ásinn og þvingaði Sem- enta í hjarta og laufi. Tólf slagir. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Þíður með í-i merkir ýmist ófrosinn eða hlýr. Við þíðum frosinn mat og sunnanvindar eru stundum þíðir. Þýður með ý-i merkir hins vegar blíður, mjúkur, notalegur. Deilu um það hvort niður, t.d. lækjarniður, sé þíður eða þýður dæmist lykta með ý-i. Málið 7. febrúar 1848 Bæjarfógetinn í hinni hálf- dönsku Reykjavík auglýsti: „Íslensk tunga á best við í ís- lenskum kaupstað, hvað allir athugi.“ 7. febrúar 1965 Louis Armstrong, konungur djassins, kom til landsins og hélt þrenna tónleika í Há- skólabíói. Hann var ánægður með íslensku áheyrendurna og sagði í samtali við Morg- unblaðið: „Ég finn að það er mikill djass í þessu fólki.“ 7. febrúar 1974 Concorde-þota lenti í fyrsta sinn á Keflavíkurflugvelli. Flugið frá Toulouse í Suður- Frakklandi tók 1 klst. og 57 mín. Á leiðinni flaug hún með tvöföldum hljóðhraða. 7. febrúar 2000 Íslensku bókmenntaverð- launin voru í fyrsta sinn veitt fyrir barnabók, Söguna af bláa hnettinum. Höfund- urinn, Andri Snær Magna- son, sagði það heiður að „bók sem geymist þar sem börn ná til“ skyldi hafa hlotið verð- laun í flokki fagurbók- mennta. 7. febrúar 2004 Tugir manna sátu fastir í ófærð á Austurlandi og hundrað voru veðurtepptir á þorrablóti í Hjaltalundi á Héraði. „Þessi glórulausa stórhríð skall á eins og hendi væri veifað,“ sagði kona sem sat föst í bíl milli Egilsstaða og Fellabæjar, um fimmtíu metra frá heimili sínu. 7. febrúar 2005 Jökulfell, skip Samskipa, sökk við Færeyjar, á leið frá Lettlandi til Reyðarfjarðar. Sex skipverjar fórust en fimm var bjargað. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Ólafur K. Magnússon Þetta gerðist… Heimur batnandi fer Ég vil vekja athygli svartsýnismanna á því að öll él birtir upp um síðir. Sést það meðal annars á því að nú er loksins lokið þáttaröð- inni sem Ríkissjónvarpið hefur sýnt um „Sögu kvikmyndanna“. Það tók fimmtán þætti, en þessu er lokið. Þeir sem vilja hlusta á lítt rökstuddar fullyrðingar, sterk- lega litaðar af einstrengingslegum skoð- unum umsjónarmanns og lesnar með rödd sem alls ekki hentar í ljósvakamiðli og varla prentmiðli heldur, verða nú að láta sér Spegilinn nægja. Svona gengur allt til betri vegar. Ánægður áhorfandi. Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.