Morgunblaðið - 07.02.2014, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 07.02.2014, Blaðsíða 39
MENNING 39 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. FEBRÚAR 2014 Gauti Þeyr Másson,Emmsjé Gauti, sló ræki-lega í gegn með breið-skífunni Bara ég fyrir tveimur árum, upp fullur af ung- æðislegu fjöri og kæruleysislegum hroka ungmennisins sem heldur að það geti allt og megi allt: „Ég er undrabarn beibí, Mozart hvað!“ segir í upphafslagi skíf- unnar, Stein- barni. Þótt hann hafi náð miklum vin- sældum voru þó þeir sem dá hip- hop ekki allir hrifnir af Gauta og flokkur hatara er fjölmennur – hvað er hann að vilja upp á dekk, spurðu menn, gera söluvarning úr djúppældu listformi og það í sebrabuxum! Galdurinn við Gauta var þó einmitt það að hann tók formið ekki of alvarlega og ekki heldur sjálfan sig og fáir frýja honum hæfileika í rímnagerð. Á Þey stígur Gauti stórt skref út úr staðalmyndinni, ekki lengur undrabarn og ekki lengur fyrir- mynd. Hann á enn nokkra mánuði í að verða hálfþrítugur, en hefur áttað sig á að allt fer á einn veg: „klukkuslagið dregur okkur lengra að dauðanum“ eru fyrstu orðin á plötunni og í „Tuttugu & fjórir“ segir: „ég hef lært margt, lært að lífið er stutt / einn þriðji búinn, já það er rugl.“ Þótt Gauti sé í betra formi á þessari plötu en Bara ég eru rím- urnar þó misgóðar eins og gengur. Tíramísú er til að mynda óttalegt stagl og innihaldsrýrt, en á móti eru skemmtilega víraðar rímur eins og í Ég geri það sem ég vil, sjá til að mynda þessa manlýsingu: „þú ert rich ass, bitch ass, golf- treyja og sixpens / sickness, tryllt dance, kókaín og fitness“. Flæðið er líka fínt, þótt stundum reki hann í vörðurnar; „holdið verður mold sálin li[v}ir í sögum“ höktir hann í Tuttugu & fjórir, sem er annars mjög gott lag. Ýmsir koma að taktsmíðinni. ReddLights-félagar, Ingi Már Úlf- arsson og Jóhann Bjarkason, eiga fjögur lög á plötunni sem öll eru vel heppnuð, þá helst upphafslagið. Helgi Sæmundur á eitt lag sem er fyrirtak, ögrandi og skemmtilega gróft, Pedro Pilatus, Logi Pedro Stefánsson, á tvö lög og það seinna, Gautaborg, er einkar skemmtilegt. Introbeats, Ársæll Þór Ingvason, á líka góða spretti í tveimur lögum, sérstaklega í lag- inu Verum heimsk, sem geldur reyndar fyrir klaufalegt líkinga- mál. Vert er síðan að geta um sam- vinnuverkefnið Lit(a)laus sem Hermigevrill, eða Sveinbjörn Thorarensen, ReddLights-félagar, Unnsteinn Manuel Stefánsson og Gauti Þeyr véla um saman – frá- bært lag og textinn magnaður. Morgunblaðið/Styrmir Kári Þeyr Emmsjé Gauti, réttu nafni Gauti Þeyr Másson. Ekki lengur undrabarn Hiphop [Þeyr] bbbmn Sólóskífa Gauta Þeys Mássonar sem kallar sig emmsjé gauta. Ýmsir vinna skífuna með honum, þar helst ReddLights, Introbeats og Pedro Pila- tus. EB Musiic gefur út. ÁRNI MATTHÍASSON TÓNLIST Nethyl 2 110 Reykjavík Sími 568 1245 Sérfræðingar í líkamstjónarétti Veitum fría ráðgjöf fyrir tjónþola Pantaðu tíma: fyrirspurnir@skadi.is www.skadi.is Þ. Skorri Steingrímsson, Héraðsdóms- lögmaður Steingrímur Þormóðsson, Hæstaréttar- lögmaður Miðasala | 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Óskasteinar –★★★★- EGG, Fbl Mary Poppins (Stóra sviðið) Fös 7/2 kl. 19:00 aukas Lau 8/2 kl. 13:00 aukas Sun 9/2 kl. 13:00 lokas Súperkallifragilistikexpíallídósum! Síðustu sýningar! Hamlet (Stóra sviðið) Sun 9/2 kl. 20:00 Lau 15/2 kl. 20:00 Lau 22/2 kl. 20:00 Fös 14/2 kl. 20:00 Fös 21/2 kl. 20:00 Fös 28/2 kl. 20:00 Frægasta leikrit allra tíma. Ný kynslóð, nýjir tímar, nýr Hamlet. Óskasteinar (Nýja sviðið) Lau 8/2 kl. 20:00 aukas Fös 21/2 kl. 20:00 12.k Fim 6/3 kl. 20:00 aukas Sun 9/2 kl. 20:00 5.k Lau 22/2 kl. 20:00 13.k Fös 7/3 kl. 20:00 aukas Þri 11/2 kl. 20:00 6.k Sun 23/2 kl. 20:00 14.k Lau 8/3 kl. 20:00 20.k Mið 12/2 kl. 20:00 aukas Þri 25/2 kl. 20:00 15.k Sun 9/3 kl. 20:00 21.k Fim 13/2 kl. 20:00 7.k Mið 26/2 kl. 20:00 aukas Fim 13/3 kl. 20:00 Fös 14/2 kl. 20:00 aukas Fim 27/2 kl. 20:00 aukas Fös 14/3 kl. 20:00 Lau 15/2 kl. 20:00 8.k Fös 28/2 kl. 20:00 16.k Lau 15/3 kl. 20:00 Sun 16/2 kl. 20:00 9.k Lau 1/3 kl. 20:00 aukas Sun 16/3 kl. 20:00 Þri 18/2 kl. 20:00 10.k Sun 2/3 kl. 20:00 17.k Mið 19/3 kl. 20:00 Mið 19/2 kl. 20:00 11.k Þri 4/3 kl. 20:00 18.k Fim 20/3 kl. 20:00 Fim 20/2 kl. 20:00 aukas Mið 5/3 kl. 20:00 19.k Fös 21/3 kl. 20:00 Glænýtt verk eftir Ragnar Bragason. Grátt gaman með ógæfufólki á leikskóla Bláskjár (Litla sviðið) Lau 8/2 kl. 20:00 frums Sun 16/2 kl. 20:00 3.k Fös 28/2 kl. 20:00 Mið 12/2 kl. 20:00 aukas Fim 20/2 kl. 20:00 4.k Lau 1/3 kl. 20:00 Fim 13/2 kl. 20:00 2.k Sun 23/2 kl. 20:00 5.k Nýtt íslenskt verk eftir ungskáldið Tyrfing Tyrfingsson Kynfræðsla Pörupilta (Litla sviðið) Mið 12/2 kl. 10:00 Fim 13/2 kl. 13:00 Þri 18/2 kl. 11:30 Mið 12/2 kl. 11:30 Mán 17/2 kl. 10:00 Sun 23/2 kl. 20:00 Mið 12/2 kl. 13:00 Mán 17/2 kl. 11:30 Sun 30/3 kl. 20:00 Fim 13/2 kl. 10:00 Mán 17/2 kl. 13:00 Fim 13/2 kl. 11:30 Þri 18/2 kl. 10:00 Fræðandi uppistand Pörupilta um það sem allir eru að spá í ÍD: Þríleikur (Stóra sviðið) Lau 8/2 kl. 20:00 frums/2.k Sun 23/2 kl. 20:00 4.k Sun 9/3 kl. 20:00 Sun 16/2 kl. 20:00 3.k Sun 2/3 kl. 20:00 5.k Íslenski dansflokkurinn sýnir þrjú ný verk á kvöldinu Þríleikur HVERFISGATA 19551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS leikhusid.is ÓVITAR – „Kraftmikil og litskrúðug sýning.“ JVJ Fréttablaðið Englar alheimsins (Stóra sviðið) Fös 7/2 kl. 19:30 71.sýn. Sun 23/2 kl. 19:30 74.sýn Mið 19/3 kl. 19:30 77.sýn Fim 13/2 kl. 19:30 72.sýn. Lau 1/3 kl. 19:30 75.sýn Sun 23/3 kl. 19:30 Fös 14/2 kl. 19:30 73.sýn Sun 2/3 kl. 19:30 76.sýn Sun 30/3 kl. 19:30 Lau 15/2 kl. 19:30 Aukas. Sun 9/3 kl. 19:30 78.sýn Veilsa aldarinnar - leikrit ársins 2013. Sýningum lýkur í mars! SPAMALOT (Stóra sviðið) Fös 21/2 kl. 19:30 Frums. Fös 28/2 kl. 19:30 4.sýn Mið 12/3 kl. 19:30 7.sýn Lau 22/2 kl. 19:30 2.sýn Fim 6/3 kl. 19:30 5.sýn Fim 13/3 kl. 19:30 8.sýn Mið 26/2 kl. 19:30 Aukas. Fös 7/3 kl. 19:30 6.sýn Fös 14/3 kl. 19:30 9.sýn Fim 27/2 kl. 19:30 3.sýn Lau 8/3 kl. 19:30 Aukas. Lau 15/3 kl. 19:30 10.sýn Dásamleg, fáránleg della - óbærilega fyndinn nýr söngleikur! Svanir skilja ekki (Kassinn) Fös 28/2 kl. 19:30 Frums. Fös 14/3 kl. 19:30 7.sýn Fim 27/3 kl. 19:30 12.sýn Sun 2/3 kl. 19:30 2.sýn Lau 15/3 kl. 19:30 8.sýn Fös 28/3 kl. 19:30 13.sýn Fim 6/3 kl. 19:30 3.sýn Mið 19/3 kl. 19:30 Aukas. Lau 29/3 kl. 19:30 14.sýn Fös 7/3 kl. 19:30 4.sýn Fim 20/3 kl. 19:30 9.sýn Fös 4/4 kl. 19:30 15.sýn Lau 8/3 kl. 19:30 5.sýn Fös 21/3 kl. 19:30 10.sýn Lau 5/4 kl. 19:30 16.sýn Fim 13/3 kl. 19:30 6.sýn Lau 22/3 kl. 19:30 11.sýn Nýtt verk eftir Auði Övu Ólafsdóttur um undarlegt eðli hjónabandsins. Áfram Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn) Fös 7/2 kl. 20:00 13.sýn Fös 14/2 kl. 22:30 19.sýn Mið 26/2 kl. 20:00 25.sýn Fös 7/2 kl. 22:30 14.sýn Lau 15/2 kl. 20:00 20.sýn Fim 27/2 kl. 20:00 26.sýn Lau 8/2 kl. 20:00 15.sýn Lau 15/2 kl. 22:30 21.sýn Fös 28/2 kl. 20:00 27.sýn Lau 8/2 kl. 22:30 16.sýn Fim 20/2 kl. 20:00 22.sýn Fös 28/2 kl. 22:30 28.sýn Fim 13/2 kl. 20:00 17.sýn Lau 22/2 kl. 20:00 23.sýn Mið 5/3 kl. 20:00 29.sýn Fös 14/2 kl. 20:00 18.sýn Lau 22/2 kl. 22:30 24.sýn Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Þingkonurnar (Stóra sviðið) Lau 8/2 kl. 19:30 lokas. Pollock? (Kassinn) Lau 8/2 kl. 19:30 34.sýn Lau 15/2 kl. 19:30 lokas. Síðustu sýningar. ÓVITAR (Stóra sviðið) Sun 9/2 kl. 13:00 29.sýn Sun 23/2 kl. 13:00 Sun 9/3 kl. 13:00 Sun 16/2 kl. 13:00 30.sýn Sun 2/3 kl. 13:00 Kraftmikil og litskrúðug sýning, þar sem börn á öllum aldri fara á kostum! Karíus og Baktus (Kúlan) Sun 9/2 kl. 16:00 Sun 16/2 kl. 16:00 Það miklu betra að hitta Karíus og Baktus í leikhúsinu en að hafa þá í munninum. ★★★★ – SGV, Mblamlet Tjarnargötu 12 | 101 Reykjavík | sími 527 2100 | tjarnarbio.is Lúkas (Aðalsalur) Fös 7/2 kl. 20:00 Síðustu sýningar Lau 8/2 kl. 20:00 Síðustu sýningar SÍÐUSTU SÝNINGAR! Horn á höfði (Aðalsalur) Sun 9/2 kl. 14:00 Sun 23/2 kl. 13:00 Sun 16/2 kl. 14:00 Sun 23/2 kl. 15:00 Eldklerkurinn (Aðalsalur) Sun 9/2 kl. 20:00 Lau 15/2 kl. 20:00 Ástarsaga úr fjöllunum (Aðalsalur) Lau 22/2 kl. 14:00 Lau 1/3 kl. 14:00 Fyrirgefðu ehf. (Aðalsalur) Fös 14/2 kl. 20:00 Frumsýning Fös 21/2 kl. 20:00 Fös 28/2 kl. 20:00 Sun 16/2 kl. 20:00 Lau 22/2 kl. 20:00 Dansaðu fyrir mig (Aðalsalur) Fim 20/2 kl. 20:00 Lau 1/3 kl. 20:00 Sun 23/2 kl. 20:00 Sun 2/3 kl. 20:00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.