Morgunblaðið - 20.02.2014, Qupperneq 73
DÆGRADVÖL 73
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. FEBRÚAR 2014
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 stoltur, 8 læsum, 9 þjálfun, 10
grjót, 11 þyngdareining, 13 framkvæmir,
15 lífs, 18 styrkir, 21 skaut, 22 furða, 23
beins, 24 dyr.
Lóðrétt | 2 hnapps, 3 lofum, 4 þor, 5
eyddur, 6 heilablóðfall, 7 guð, 12 fita, 14
tangi, 15 barst með vindi, 16 hundrað ár-
in, 17 glens, 18 æviskeiðið, 19 ósann-
orðu, 20 tröll.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 nötra, 4 gætin, 7 pútur, 8
næmur, 9 agg, 11 rýrt, 13 Frón, 14 ískur,
15 hörð, 17 álfa, 20 ósa, 22 púlið, 23 ugg-
ur, 24 ránar, 25 sárið.
Lóðrétt: 1 napur, 2 tetur, 3 akra, 4 göng,
5 tæmir, 6 nýrun, 10 gikks, 12 tíð, 13 frá,
15 hopar, 16 rolan, 18 logar, 19 afræð, 20
óður, 21 aurs.
„Svo mikið er víst að þeir munu ekki bera árangur sem erfiði.“ Þarna hefur orðið sam-
runi. Ef eitthvað ber (góðan) árangur er átt við að það hafi tekist. En að hafa ekki er-
indi sem erfiði merkir að „ná litlum árangri miðað við fyrirhöfn“ (ÍO).
Málið
20. febrúar 1882
Kaupfélag Þingeyinga,
fyrsta íslenska kaupfélagið,
var stofnað að Þverá í Lax-
árdal að frumkvæði Jakobs
Hálfdanarsonar.
20. febrúar 1902
Sambandskaupfélag Þing-
eyinga var stofnað. Nafni
þess var breytt í Samband ís-
lenskra samvinnufélaga,
SÍS, árið 1910. Starfseminni
lauk að mestu leyti árið
1992.
20. febrúar 1911
Fiskifélag Íslands var stofn-
að til að „styðja og efla allt
það er verða má til framfara
og umbóta í fiskveiðum Ís-
lendinga“.
20. febrúar 1941
Óperettan Nitouche var
frumsýnd hjá Leikfélagi
Reykjavíkur, í samvinnu við
Tónlistarfélagið. Lárus Páls-
son og Sigrún Magnúsdóttir
fóru með aðalhlutverkin.
„Þótti sýningin ein hin glæsi-
legasta sem hér hefur sést,“
sagði Morgunblaðið. Þetta
varð vinsælasta óperettusýn-
ing Leikfélagsins.
20. febrúar 1991
Þyrla frá Landhelgisgæsl-
unni bjargaði átta manna
áhöfn Steindórs sem strand-
aði við Krýsuvíkurberg.
20. febrúar 2011
Ólafur Ragnar Grímsson for-
seti Íslands beitti synj-
unarvaldi sínu í þriðja sinn
og vísaði Icesave-samn-
ingnum í þjóðaratkvæða-
greiðslu öðru sinni. „Kosið
um samning eða dómstóla,“
sagði Fréttablaðið.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Þetta gerðist…
Slagsíða á RÚV
Manni hefur virst rík-
isútvarpið vera með vinstri-
slagsíðu. Þetta hefur einkum
átt við þegar hægristjórnir
hafa verið við völd eins og nú
er. Það hefur virst vera
Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is
þannig að öðruvísi sé tekið á
ráðamönnum í hægristjórn-
um en þeim vinstri. Á það
bæði við þegar átt eru viðtöl
við ráðherrana eða fjallað
um þá á annan hátt. RÚV
þarf að taka sig á hvað hlut-
leysi í umfjöllun snertir. Þar
hefur fréttaskýringaþátt-
urinn Spegillinn verið nefnd-
ur. En í lokin skal því þó
haldið til haga að ýmislegt er
jákvætt hjá RÚV þótt það
megi taka sig á á sumum
sviðum.
Sigurður Guðjón Haraldsson.
Kringlunni 4 Sími 568 4900
Nýjar vorvörur
Þrautin felst í því að fylla
út í reitina þannig að í
hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður
að gerast þannig að hver
níu reita lína bæði lárétt
og lóðrétt birti einnig töl-
urnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Sudoku
9
2 5
7 2
7 9 2 1 8
3 2 7
6 8 5
1 6
9 6 1 5 7
7 8 3 9
2 3 5
3
6 5 1
2 6 5 3
9 3 7 1
1 5 4 2
4 1 6
2 7
9 4
7 2
2 1 7 3
9 1
2 6 4 3
7
1 3 7 6
7 3 1
5 3 4 1 6
9 7 6 3 5 1 2 4 8
4 5 1 2 6 8 3 9 7
8 2 3 4 9 7 6 5 1
1 6 8 5 4 2 9 7 3
3 9 2 7 1 6 5 8 4
5 4 7 9 8 3 1 6 2
6 3 4 8 2 9 7 1 5
2 8 9 1 7 5 4 3 6
7 1 5 6 3 4 8 2 9
1 7 2 3 8 5 4 9 6
5 4 9 7 6 2 8 3 1
8 6 3 4 9 1 2 5 7
4 2 6 1 3 8 9 7 5
9 5 8 6 2 7 3 1 4
7 3 1 9 5 4 6 8 2
3 1 4 8 7 6 5 2 9
6 9 5 2 1 3 7 4 8
2 8 7 5 4 9 1 6 3
1 9 3 2 8 4 5 6 7
4 5 6 7 9 1 3 2 8
8 2 7 5 3 6 4 1 9
7 6 8 1 5 3 9 4 2
2 4 5 6 7 9 8 3 1
3 1 9 4 2 8 7 5 6
6 8 1 3 4 7 2 9 5
5 7 4 9 6 2 1 8 3
9 3 2 8 1 5 6 7 4
Frumstig
Efsta stig
Miðstig
Lausn síðustu sudoku
1. Rf3 Rf6 2. g3 d5 3. Bg2 c6 4. 0-0 Bf5
5. d3 e6 6. c4 Rbd7 7. cxd5 cxd5 8. Be3
Bc5 9. Bxc5 Rxc5 10. Rc3 0-0 11. Dd2
h6 12. Hfc1 Hc8 13. b4 Rcd7 14. a4 De7
15. Rb5 a6 16. Rbd4 Bg6 17. Rb3 e5 18.
Rh4 Bh7 19. Bh3 d4 20. Rf3 Hxc1+ 21.
Hxc1 Rb6 22. a5 Rbd5 23. Hc5 Hd8 24.
Ra1 e4 25. Rxd4 exd3 26. exd3 Bxd3
27. Dxd3 Rxb4 28. Dc3 Re4 29. Rf5 Df8
30. Dxb4 Rxc5 31. Rc2 Rd3 32. Dc3 g6
33. Rfd4 Rc5 34. Bg2 Dd6 35. h4 h5 36.
De3 Df6 37. Rf3 Df5 38. Rfd4 Df6 39.
Kh2 Kg7 40. Dc3 Rd7 41. f4 b5 42. Rb4
Rb8 43. Rd5 b4
Staðan kom upp í atskákhluta ofur-
skákmóts sem lauk fyrir skömmu í Zür-
ich í Sviss. Sigurvegari þessa hluta
mótsins, Fabiano Caruana (2.781),
hafði hvítt gegn Magnusi Carlsen
(2.872). 44. Rf5+! og svartur gafst
upp. Þegar talin voru saman stigin í
kappskákar- og atskákarhluta mótsins
varð Carlsen hlutskarpastur á því.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Hvítur á leik
Orðarugl
Neskaupstaðar
Fagmönnum
Heimatilbúnar
Hvalrekann
Landreki
Marghöfða
Núllsins
Nýplatónska
Ofkælst
Rafmagnsljós
Sniðtáknið
Stýrisstilli
Syfjaðri
Séríslenskir
Áróður
Þrifunum
X T S L Æ K F O A M O P Z N X Q O D
S R J G Z Y F A G M Ö N N U M H U N
É J H N N A K E R L A V H L M E B N
R L S X N R Z H U Z F M N N O I Y Ý
Í B Q H Þ E J S L F S T Ú E T M U P
S S T Ý R I S S T I L L I N U A Z L
L M M U I T S K V Z L B G I R T N A
E E M C F M Ó N A S Q X X R U I F T
N C A Q U B J L I U B V E G Ð L O Ó
S I R R N L L N N Ð P V G M Ó B C N
K K G V U D S U T P T S H J R Ú R S
I E H T M O N S Y U C Á T F Á N G K
R R Ö O Q B G I Y X C K K A P A X A
M D F Y Q A A M A E Q S D N Ð R V E
Q N Ð V I W M H N J C W B I I A D C
X A A Q S Y F J A Ð R I N A X Ð R W
E L N F M T A X K X V W R P X V T D
Z D O M O C R E H B P W Q C Q Y W J
Einspil í borði. S-Allir
Norður
♠10
♥10873
♦K873
♣D872
Vestur Austur
♠ÁK763 ♠8542
♥D ♥52
♦DG109 ♦6542
♣G103 ♣ÁK6
Suður
♠DG9
♥ÁKG964
♦Á
♣954
Suður spilar 4♥.
Þriggja-lita-kall er skilgetið afkvæmi
„attitude“ og hliðarkalls. Það kemur að
góðum notum þegar einspil birtist í
borði.
Útspilið er spaðaás. Bersýnilega þarf
vestur að skipta yfir í ♣G í öðrum slag,
en ♦D hefur mikið aðdráttarafl. Vestur
þarf á hjálp að halda og kall/frávísun í
sama lit (attitude) dugir ekki til verks-
ins, því frávísun í spaða segir ekkert til
um það hvort austur vilji frekar lauf eða
tígul. Einfalt hliðarkall afgreiðir málið
ágætlega í þetta sinn. Hins vegar er
ekki alltaf tilefni til að kalla til hliðar og
vont að þurfa að binda sig skilyrðislaust
við annan hliðarlitinn. Gott er að hafa
þriðja möguleikann tiltækan, að biðja
um útspilslitinn áfram. Miðjuspil gegna
því hlutverki í þriggja-lita-kallinu, en
hæstu og lægstu spilin vísa á hliðarlit-
ina.
Í þessu tilviki HRÓPAR austur í laufi
með spaðatvistinum.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is