Morgunblaðið - 20.02.2014, Page 78

Morgunblaðið - 20.02.2014, Page 78
78 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. FEBRÚAR 2014 Smiðjuvegi 68-72, Rvk Hjallahrauni 4, Hfj Fitjabraut 12, Njarðvík Eyrarvegi 33, Selfossi Barðinn, Skútuvogi 2 Við tökum að okkur: Peruskipti, rafgeymaþjónustu, bremsuviðgerðir, stýrisenda, spindilkúlur, kerti, kertaþræði, hjólalegur, fjöðrunarbúnað, viftureimar, hjólastillingar og margt fleira. LAGFÆRUM BÍLINN VIÐ www.solning.is Það verður ekki annað sagt en að önnur þáttaröð Spila- borgarinnar (e. House of Cards) hafi farið af stað með blússandi fart síðastliðið mánudagskvöld. Framhaldið hófst ná- kvæmlega þar sem skilið var við Underwood-hjónin síðast – í orðsins fyllstu. Var einna helst að maður sæi eftir að hafa ekki rifjað örsnöggt upp áður hver var hvað og tengdist Francis og frú hvernig. Það var þó fljótt að koma. Þess var heldur ekki lengi að bíða að öldunga- deildarþingmaðurinn, nú varaforseti, tæki aftur til við fyrri iðju (mislöglega) í sókn sinni til æðstu valda. Og ekki stóð hin Lady Macbeth-líka Claire langt að baki manni sínum í miskunnarleysinu. Getur maður ekki annað en vonað að það sé einmitt ekki svona fólk sem nær almennt í æðstu stöður – þótt vel klætt sé! RÚV gerir vel í að taka þættina til sýningar svo skömmu eftir frumsýningu þeirra á Netflix. Þurfa áskrifendur ríkisstöðv- arinnar þannig ekki að bíða alveg jafnlengi og ella. Líkingin „eins og að hitta aftur gamla vini“ verður kannski ekki höfð um það hér að „hitta fyrir“ þau Frank og Claire á ný, en mik- ið óskaplega er það gaman engu að síður. Það er vont að hafa gaman af vondum … Vel klæddir bragða- refir í æðstu stöðum Ljósvakinn Gunnhildur Ásta Guðmundsdóttir AFP Ráðabrugg Þau Spacey og Wright leika „sómahjón“. 08.00 Cheers 08.25 Dr. Phil 09.05 Pepsi MAX tónlist 17.10 90210 17.50 Dr. Phil 18.30 Parenthood 19.15 Cheers 19.40 Trophy Wife Gam- anþættir sem fjalla um par- týstelpuna Kate sem verð- ur ástfanginn og er lent milli steins og sleggju fyrr- verandi eiginkvenna og dómharðra barna. 20.05 Svali&Svavar Þeir fé- lagar Svali og Svavar hafa brallað ýmislegt í gegnum árin. Svali hefur örlítið minni smekk fyrir lífsins lystisemdum en Svavar en að sama skapi fer ekki mik- ið fyrir hreyfiþörf hjá Svav- ari. Þeir leita svara hjá alls- konar fólki og reyna að ráða lífsgátuna. 20.45 The Biggest Loser – Ísland Stærsta framleiðsla sem SkjárEinn hefur ráðist í frá upphafi. Tólf ein- staklingar sem glíma við yf- irþyngd ætla nú að snúa við blaðinu og breyta um lífstíl sem felst í hollu mataræði og mikilli hreyfingu. Um- sjón hefur Inga Lind Karls- dóttir 21.45 Scandal Olivia heldur áfram að redda ólíklegasta fólki úr ótrúlegum að- stæðum í skugga spilling- arstjórnmálanna í Wash- ington. 22.30 How to lose a guy in 10 days 00.25 The Tonight Show Jimmy Fallon steig sín fyrstu spor í sjónvarpi í Saturday Night Live og hlaut Emmy-verðlaun fyrir frammistöðu sína þar. Hann hefur notið yf- irburðaáhorfs í Bandaríkj- unum fyrir persónulega og lifandi framkomu. 01.55 Franklin & Bash lög- mennirnir og glaumgos- arnir Franklin og Bash eru loks mættir aftur á Skjá- Einn. Þeir félagar starfa hjá virtri lögmannsstofu en þurfa reglulega að sletta úr klaufunum. 02.40 The Good Wife 03.30 Blue Bloods SkjárEinn ANIMAL PLANET 15.25 Karina: Wild on Safari 16.20 Animal Planet’s Most Outrageous 17.15 Wild Alaska 18.10 Wildest Islands 19.05 Cheetah Kingdom 20.00 Man, Cheetah, Wild 20.55 Rogue Nat- ure with Dave Salmoni 21.50 Ani- mal Cops Houston 22.45 Whale Wars 23.35 Untamed & Uncut BBC ENTERTAINMENT 15.05 Dragons’ Den 16.00 Wo- uld I Lie To You? 16.30 QI 17.00 Pointless 17.50 A Bit of Fry and Laurie 18.20 Would I Lie To You? 18.50 QI 19.20 Top Gear 20.10 Lee Evans: Live In Scotland 21.00 QI 21.35 Would I Lie To You? 22.05 Top Gear 23.00 QI 23.30 Would I Lie To You? DISCOVERY CHANNEL 15.30 Gold Rush 16.30 Auction Kings 17.00 Auction Hunters 18.00 Overhaulin’ 2012 19.00 Wheeler Dealers: Trading Up 20.00 World’s Top 5 21.00 Dy- namo: Magician Impossible 22.00 Gold Rush 23.00 Over- haulin’ 2012 EUROSPORT 15.00 Speedway 16.00 Speedway 18.05 Cycling 19.00 Davai Sochi 19.30 Fight Club 21.00 Watts 21.30 Davai Sochi 22.00 Speedway 23.00 Cycling MGM MOVIE CHANNEL 15.35 Maxie 17.10 The White Bus 18.00 Dead Man Walking 20.00 Midnight Cowboy 21.50 Audrey Rose 23.40 Wild In The Streets NATIONAL GEOGRAPHIC 11.05 Yukon Gold 16.05 Air Crash Investigation 17.00 Yukon Gold 18.00 Alaska State Troopers 19.00 TBA 20.00 Born To Ride 21.00 Scam City 22.00 Taboo 23.00 Nazi Megastructures ARD 14.33 Olympia live 16.03 Olympia live 19.00 Tagesschau 19.15 Mord in bester Gesellsc- haft – Der Fluch der bösen Tat 20.45 Monitor 21.15 Tagesthe- men 21.55 Beckmann 23.10 Nachtmagazin 23.30 Mord in bester Gesellschaft – Der Fluch der bösen Tat DR1 13.30 Vinter-OL: Curling Finale (k), direkte 17.00 Price inviterer 17.55 Vores vejr 18.05 Aftensho- wet 19.00 Bonderøven 19.30 Den store bagedyst – Masterclass 20.00 Undskyld vi er her også 20.30 Tv avisen 20.55 Bag Bor- gen 21.20 Sporten med Vinter- OL 21.35 Taggart 22.45 I farezo- nen 23.35 Water Rats DR2 15.00 DR2 Nyhedstimen 16.05 DR2 Dagen 17.10 Min Verdenshi- storie – Maren og foråret i Prag 17.40 Europas skabelse – vand 18.30 Når mænd er værst 19.00 Debatten 20.00 Detektor 20.30 Dårligt nyt med Anders Lund Madsen 21.00 Nærkontakt – med Mikkel Munch-Fals 21.30 Deadline 22.00 Er fisk sundt? 22.50 The Daily Show 23.10 1998 – det er historie nu! 23.35 Dan Turèll – Så kort og mærkeligt livet er NRK1 15.00 NRK nyheter 15.20 Den store reisen 16.00 NRK nyheter 16.30 Oddasat – nyheter på sam- isk 16.55 Naturens underverden 17.45 Distriktsnyheter Østlands- sendingen 18.00 Dagsrevyen 18.45 OL-kveld Sotsji 19.25 Schrödingers katt 19.55 Distrikts- nyheter Østlandssendingen 20.00 Dagsrevyen 21 20.30 De- batten 21.30 Status Norge: Eldreboomen 22.00 Kveldsnytt 22.15 Gud og vitskapen 23.10 Hotell mor og far NRK2 15.10 Med hjartet på rette sta- den 16.00 Derrick 17.00 Dags- nytt atten 18.05 Flukten fra DDR 18.45 Ei verd av krydder 19.30 Mesterkokken Heston 19.55 Filmbonanza 20.30 Forstå ka- tastrofen 21.00 NRK nyheter 21.10 Urix 21.30 Beat- generasjonens stemmer 22.25 Historier om kristendommen 23.15 Frankrikes hemmelige agenter SVT1 16.30 Sverige idag 17.15 Go’k- väll 18.00 Kulturnyheterna 18.15 Regionala nyheter 18.30 Rapport 19.00 Antikrundan 20.00 Plus 21.00 Debatt 21.45 Generation plastik 22.15 Rapport 22.20 Me- dicin med Mosley 23.10 Hus- drömmar SVT2 15.00 Rapport 15.05 SVT Forum 15.20 Via Sverige 15.35 Agenda 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Geniet Leonardo da Vinci 17.45 Kroppkakor på torsdag 18.00 Vem vet mest? 18.30 20 minuter 19.00 CCCP hockey 20.00 Aktuellt 21.00 Sportnytt 21.15 Alla snackar Sotji 22.00 Vacker natt för att flyga 23.25 Fashion 23.55 24 Vision RÚV ÍNN Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 N4 20.00 Hrafnaþing Norður- landsleiðangur 19:30 Ég sé Akureyri 21.00 Auðlindakistan Um- sjón Jón Gunnarsson 21.30 Suðurnesjamagasín Páll Ketils og hans fólk. endurt. allan sólarhringinn. 07.55 Vetrarólympíuleikar – Norræn tvíkeppni 09.25 Vetrarólympíuleikar – Skíðaat kvenna 11.05 Vetrarólympíuleikar – Norræn tvíkeppni karla 14.50 Táknmálsfréttir 15.00 Vetrarólympíuleikar – Listhlaup kv. á skautum 19.00 Fréttir 19.25 Veðurfréttir 19.30 Íþróttir 19.40 Kastljós 20.05 Nigellissima Nigella Lawson sýnir okkur hversu auðvelt það getur verið að laða fram töfra ítalskrar matargerðar. 20.40 Frankie Ljúf og skemmtileg þáttaröð frá BBC um hjúkrunarfræð- inginn Frankie. 21.35 Best í Brooklyn Besti gamanþátturinn á Golden Globe og Andy Samberg besti gamanleik- arinn. Lögreglustjóri ákveður að breyta af- slöppuðum undirmönnum sínum í þá bestu í borg- inni. 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.15 Íþróttir (8:8) 22.25 Glæpahneigð Bandarísk þáttaröð um sérsveit lögreglumanna sem hefur þann starfa að rýna í persónuleika hættulegra glæpamanna. Stranglega b. börnum. 23.10 Erfingjarnir ) Dansk- ur myndaflokkur. Við frá- fall Veroniku Grönnegård hittast börnin hennar fjögur eftir margra ára aðskilnað. (e) 00.10 Kastljós 00.30 Fréttir 00.40 Íþróttir 00.50 Dagskrárlok 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.05 M. in the Middle 08.30 Ellen 09.10 B. and the Beautiful 09.30 Doctors 10.15 60 mínútur 11.00 Nashville 11.50 Suits 12.35 Nágrannar 13.00 Honey 14.50 The O.C 15.40 Ofurhetjusérsveitin 16.05 Tasmanía 16.30 Ellen 17.10 B. and the Beautiful 17.32 Nágrannar 17.57 Simpson-fjölskyldan 18.23 Veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Stelpurnar 19.40 Michael J. Fox Show 20.05 Heilsugengið 20.35 Masterchef USAM- atreiðluþáttur með Gordon Ramsey í forgrunni. 21.20 NCIS 22.05 Person of Inter- estþáttaröð um fv. leigu- morðingja hjá CIA og dul- arfullan vísindamann 22.50 Carriers Spennu- mynd frá 2009 með Chris Pine og Piper Perabo. 00.15 Spaugstofan 00.40 Mr. Selfridge 01.30 The Following 02.15 Banshee 03.05 Tenderness 04.45 Stelpurnar 05.10 Simpson-fjölskyldan 05.35 Fréttir og Ísl. í dag 11.50/16.55Ruby Sparks 13.35/18.40 It’s Kind of a Funny Story 15.15/20.20 The Big Year 22.00/03.10 The Fighter 23.55 Banlieue 13 – Ultim. 01.35 Dredd 18.00 Að Norðan 18.30 Á flakki frá Siglufirði til Bakkafjarðar Kynnumst ýmsum hliðum atvinnu- og mannlífs á svæðinu. Um- sjónarmaður Hilda Jana Gísladóttir. Endurt. allan sólarhringinn 07.00 Barnaefni 18.22 Brunabílarnir 18.44 Ávaxtakarfan 19.00 Öskub. í villta vest. 20.20 Sögur fyrir svefninn 08.50 Ól. – Samantekt 09.25 Ól. – Freestyle skíði 11.00 Ól. – N. tvíkeppni 12.25 Ól. – Skíðaskotfimi 14.25 Þýsku mörkin 15.00 Ól. – Listhl. á sk. 18.20 Dom. d. – Liðið mitt 19.00 Md. í hestaíþróttum 22.30 Ól. – Samantekt 23.00 NBA 2013/2014 – All Star G 00.25 Ól. – Íshokkí kvenna 16.40 W. Ham – Norwich 18.20 Arsenal – Man. Utd. 20.00 Pr. League World 20.30 Inter – Arsenal – 21.00 Arsenal – Man. City 06.36 Bæn. Séra Magnús B. Björns- son flytur. 06.39 Morgunglugginn. 06.40 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Blik. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Tríó. 11.00 Fréttir. 11.03 Sjónmál. Þáttur um sam- félagsmál á breiðum grunni. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 13.00 Framtíð lýðræðis. (e) 14.00 Fréttir. 14.03 Á tónsviðinu. 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Djöflaeyjan. eftir Einar Kárason. Höfundur les. 15.25 Kíkt út um kýraugað. Fjallað um Svein Jónsson, framtíðarskáld. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 B-hliðin. Rætt við tónlistarfólk frá ýmsum hliðum. (e) 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. 18.00 Spegillinn. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sinfóníukvöld – Á leið í tón- leikasal. Hlustendum veitt innsýn í efnisskrá tónleika kvöldsins. 19.30 Sinfóníutónleikar. Bein út- sending frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar Íslands í Hörpu. Á efn- isskrá: Slagverkskonsert eftir Áskel Másson, First Essay eftir Samuel Barber og Doctor Atomic Symp- hony eftir John Adams. Einleikari: Colin Currie. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Lestur Passíusálma. Séra Örn Bárður Jónsson les. 22.17 Segðu mér. (e) 23.00 Sjónmál. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 20.45 Tekinn 21.10 Drew Carey Show 21.35 Curb Your Enth. 22.15 Game of Thrones 23.10 Twenty Four Fjölvarp 13.30 Vetrarólympíuleikar – Krulla kvenna 17.30 Vetrarólympíuleikar – Íshokkí kvenna 19.45 Vetrarólympíuleikar – Skíðafimi karla í rennu 20.45 Vetrarólympíuleikar – Listhlaup kv. á skautum 22.25 Vetrarólympíuleikar – Skíðaat karla RÚV ÍÞRÓTTIR Omega 17.00 Fíladelfía 18.00 Michael Rood 18.30 Joel Osteen 19.00 Joseph Prince 22.00 Máttarstundin 23.00 Kall arnarins 23.30 David Cho 24.00 Joyce Meyer 19.30 Joyce Meyer 20.00 Kvöldljós 21.00 Benny Hinn 21.30 Joni og vinir 17.30 H8R 18.15 How To M. It in Am. 18.40 Game tíví 19.10 Ben & Kate 19.35 1600 Penn 20.00 American Idol 21.25 Shameless 22.20 Supernatural 23.05 Revolution 23.50 Grimm 00.35 Luck 01.30 Ben & Kate 01.55 1600 Penn 02.15 American Idol 03.40 Shameless 04.35 Supernatural Stöð 3

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.