Morgunblaðið - 28.02.2014, Blaðsíða 24
færður kostnaður vegna skráningar
félagins og sölu Bílanausts 372
milljónir króna. Þetta litar einkum
afkomu fjórða ársfjórðungs. N1
hagnaðist um 637 milljónir króna
samanborið við spá hagfræðideildar
um 914 milljón króna hagnað. Alla
jafna birta greiningardeildir ekki
afkomuspár sínar opinberlega en
Morgunblaðið hefur spá Lands-
bankans undir höndum.
Skráð 19. desember
N1 var skráð á hlutabréfamarkað
19. desember að undangengnu al-
mennu útboði á 28% hlut Framtaks-
sjóðs Íslands og Íslandsbanka.
Rekstur Bílanausts var skilinn frá
rekstri félagsins í byrjun síðasta
árs og var félagið selt í maí. Salan
einfaldar vöruframboð N1 og
minnkar fjárbindingu í birgðum og
viðskiptakröfum hjá félaginu, en
sölunni fylgdi töluverður einskipt-
iskostnaður á árinu 2013, segir í til-
kynningu.
Arður þrisvar
sinnum hagnaður
Stjórn N1 leggur til 1,7 milljarða króna arðgreiðslu
Morgunblaðið/Ómar
Skráð um jól N1 var skráð á markað um síðustu jól. Eggert Benedikt
Guðmundsson, forstjóri N1, hringdi félagið inn á markað, líkt og venja er.
BAKSVIÐ
Helgi Vífill Júlíusson
helgivifill@mbl.is
Stjórn N1 leggur til við aðalfund,
sem haldinn verður eftir mánuð, að
félagið greiði 2,7 sinnum meiri arð á
árinu en sem nam hagnaði félagsins
á liðinu ári. Lagt er til að greiddur
verði út 1.650 milljóna króna arður
en hagnaður liðins árs var 637 millj-
ónir króna. N1 er að mestu í eigu
lífeyrissjóða. Eftir fjárhagslega
endurskipulagningu 2011 hefur arð-
greiðslubann verið í gildi en tillaga
þessi er samkvæmt núverandi
stefnu um eiginfjárstýringu. Eigin-
fjárhlutfall fyrirtækisins var 56,5%
og eigið fé var 15,2 milljarðar króna
við lok árs.
Í takt við það sem sagt var
Eggert Benedikt Guðmundsson,
forstjóri N1, segir í samtali við
Morgunblaðið að tillagan að arð-
greiðslunni sé í takt við það sem
lagt hafi verið upp með við skrán-
ingu félagsins í Kauphöll í desem-
ber, en þá hafi verið bent á að ráð-
rúm væri til að greiða út arð.
Arðgreiðslan sé skref í að færa fé-
lagið nær þeirri eiginfjárstefnu sem
hafi verið kynnt og hljóði upp á 40%
eiginfjárhlutfall. Hann segir að ef
þessi arður verði greiddur út muni
eiginfjárhlutfallið lækka í tæp 50%
sé miðað við ársreikning við ára-
mót. Hann segir enn fremur að
uppgjörið sé í takt við það sem lagt
var upp með við skráningu félagsins
á markað.
Tekjur N1 voru lítillega minni en
hagfræðideild Landbankans hafði
spáð og námu þær 58,1 milljarði á
árinu, en deildin reiknaði með að
þær myndu nema 58,9 milljörðum
króna. Rekstrarhagnaðurinn fyrir
afskriftir (EBITDA) án einskiptis
kostnaðar vegna skráningar á
markað og sölu Bílanausts var betri
en hagfræðideildin gerði ráð fyrir.
Reyndin var 2,6 milljarðar en spáin
hljóðaði upp á tvo milljarða. Aftur á
móti ef ekki er tekið tillit til téðs
einskiptiskostnaðar var EBITDA
1,8 milljarðar króna.
Mikill kostnaður féll til á árinu
vegna einskiptisliða. Þannig er bók-
Arðgreiðslubanni aflétt
» Stjórn N1 leggur til við aðal-
fund að greiddar verði 1.650
milljónir króna í arð. Eftir fjár-
hagslega endurskipulagningu
2011 hefur arðgreiðslubann
verið í gildi.
» N1 hagnaðist um 637 millj-
ónir króna á liðinu ári, því er
arðgreiðslan 2,7 sinnum hærri
en hagnaðurinn ársins. Félagið
situr á miklum fjármunum.
24 FRÉTTIRViðskipti | atvinnulíf
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. FEBRÚAR 2014
Teg:
Teg:
! "
#
$%
!
&
'( #
!
#
Teg:
! "
#
Teg:
! "
#
Teg:
))
! " &
#
* %
% !
+"
F A G M E N N S K A A L L A L E I Ð
Skeifan 3 E-F • 108 Reykjavík • Sími 581 2333 • rafver.is
HJÁ AÐALSKOÐUN ERT ÞÚ
Í GÓÐUMHÖNDUM
Snjallt að
kíkja á okkur
á adal.is
Við erummeð fjórar skoðunarstöðvar á höfuðborgarsvæðinu og eina í
Reykjanesbæ. Þaulreyndir og þjónustuliprir fagmenn taka á móti þér á
þeim öllum. Hlökkum til að sjá þig!
H
V
ÍT
A
H
Ú
S
IÐ
/S
ÍA
–
1
3
-0
4
6
7
Aðalskoðun, faggildur skoðunaraðili í 19 ár
Reykjavík
Grjóthálsi 10
Sími 590 6940
Reykjavík
Skeifunni 5
Sími 590 6930
Hafnarfjörður
Hjallahrauni 4
(við Helluhraun)
Sími 590 6900
Kópavogur
Skemmuvegi 6
(bleik gata)
Sími 590 6935
Reykjanesbær
Holtsgötu 52
(við Njarðarbraut)
Sími 590 6970
www.adalskodun.is og www.adal.is
Við getum minnt þig á þegar þú þarft að láta skoða bílinn
á næsta ári. Skráðu þig á póstlistann hjá okkur þegar þú kemur með
bílinn í skoðun og þú gætir unnið 200 lítra eldsneytisúttekt.
Opið kl. 8-17 virka daga – sími 590 6900
Skannaðu kóð-
ann til að sjá
gengið eins og
það er núna á
Hagnaður af rekstri Íslenskra verð-
bréfa hf. árið 2013 nam 138 milljónum
króna. Félagið hefur skilað hagnaði
óslitið frá árinu 2002, samkvæmt því
sem fram kemur í tilkynningu frá Ís-
lenskum verðbréfum.
Eigið fé félagsins nam 591 milljón-
um króna í árslok 2013 og eiginfjár-
hlutfall, reiknað samkvæmt 84. grein
laga um fjármálafyrirtæki, var í árs-
lok 35,5%. Íslensk verðbréf hafa
ávallt verið á lista Creditinfo yfir fyr-
irmyndarfyrirtæki.
Sveinn Torfi Pálsson, fram-
kvæmdastjóri Ís-
lenskra verðbréfa,
segir í tilkynning-
unni: „Ég er
ánægður með af-
komu félagsins á
árinu 2013 og yf-
irstandandi ár
leggst vel í mig.
Eignir í stýringu
námu 112 millj-
örðum króna í árs-
lok og ávöxtun eignasafna í umsjá fé-
lagsins var með besta móti.“
Högnuðust um
138 milljónir króna
Skilað hagnaði árlega frá 2002
Sveinn Torfi
Pálsson
! " # "
$
!%&'() '*'
+,%-%*./ ,&*'0'12% 34*'1.4
5
5
5
5
5 ● Farice tapaði á síðasta ári 7,2 milljón
evrum, en það nemur um 1,1 milljarði
íslenskra króna. Fyrirtækið sér um
rekstur á sæstrengjum til og frá Íslandi
og rekur meðal annars Farice og Danice
strengina. Rekstrarhagnaður fyrir af-
skriftir og fjármagnsliði (EBITDA) var
6,7 milljónir evra og jókst um 72,4% frá
fyrra ári. Heildartekjur félagsins námu
12,3 milljónum evra og jukust um
20,7% frá fyrra ári. Kostnaður lækkaði
um 11,5%. Handbært fé frá rekstri fór
úr 1,3 milljónum evra í 4,3 milljónir
evra. Fjármagnskostnaður var 6,3 millj-
ónir evra sem er aukning um 4,1 millj-
ónir evra miðað við árið 2012.
Nánar á mbl.is
Farice tapaði 1,1 millj-
arði króna árið 2013