Morgunblaðið - 07.03.2014, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. MARS 2014
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Dýrahald
France bulldog til sölu
Verð 250.000. Uppl. í síma 566 8417,
www.dalsmynni.is – Bjóðum rað-
greiðslur Visa og Mastercard í allt að
36 mánuði. Facebook.
Dalsmynni Hundagallerí ehf.
Gisting
GISTING AKUREYRI
orlofshus.is
Leó, sími: 897 5300.
Atvinnuhúsnæði
Til leigu nýinnréttuð skrifstofu-
herbergi í 104 Rvk. Securitas-
öryggiskerfi. Tölvulagnir. Góð
samnýting. Uppl. í síma 896 9629.
Sumarhús
Sumarhús - Gestahús
- Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla -
Endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892 3742 og 483 3693,
www.tresmidjan.is
Tómstundir
Fáðu þér plastmódel til samsetn-
ingar fyrir helgina
Tómstundahúsið,
Bíldshöfða 18, sími 587 0600.
www.tomstundahusid.is
Finnið okkur á facebook.
Til sölu
Glæsilegir myndaplattar til sölu
Skapaðu þitt eigið listaverk !
Hönnunarteymi fyrirtækisins koma
með mikið úrval af fallegum mynda-
plöttum.
BOHEMIA KRISTALL,
Grensásvegi 8,
s.773 0273.
Bókhald
! " "#$ % !
&$"'"(## ) ***+
+
Byggingavörur
Hanna og smíða stiga
Fást á ýmsum byggingarstigum.
Sérlausnir í þrengslum. 25 ára
reynsla. Uppl. í síma 894 0431.
Ýmislegt
TILBOÐ – TILBOÐ – TILBOÐ
Vandaðir dömuskór úr leðri,
skinnfóðraðir. Stakar stærðir.
Tilboðsverð: 5.500.
Komdu og líttu á úrvalið
hjá okkur!
Sími 551 2070.
Comenius University
Jessenius Faculty of Medicine í
Martin, Slóvakíu, býður íslenskum
stúdentum upp á 6 ára nám í
læknisfræði. Kennsla fer fram á
ensku. Skólinn er viðurkenndur í
Evrópu, Bandaríkjunum og af
WHO. Nú þegar eru margir
Íslendingar, Norðmenn og Svíar í
námi við skólann.
www.jfmed.uniba.sk
Inntökupróf verða haldin 27 maí
og 10. júlí nk. í Reykjavík og 29.
maí nk. á Akureyri
Uppl.í s. 5444 333 og
kaldasel@islandia.is
TILBOÐ – TILBOÐ – TILBOÐ
25% afsláttur
Vandaðir herrakuldaskór úr leðri,
ullarfóðraðir. Stakar stærðir.
Verð áður kr. 24.500.-, verð nú kr.
18.375.-
Komdu og líttu á úrvalið
hjá okkur!
Sími 551 2070.
Teg: 1501 Mjúkir og þægilegir
dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir.
Stærðir: 36 - 42 Verð: 16.400.-
Teg: 7305 Mjúkir og þægilegir
dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir.
Stærðir: 36 - 42. Verð: 14.685.-
Teg: 5011 Mjúkir og þægilegir
dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir.
Stærðir: 36 - 42. Verð: 15.785.--
Teg: 7282 Mjúkir og þægilegir
dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir. Litir:
svart og bordo. Stærðir: 37 - 42.
Verð: 15.600.-
Teg: 171 Mjúkir og þægilegir
dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir.
Stærðir: 36 - 42. Verð: 15.785.-
Komdu og líttu á úrvalið
hjá okkur!
Sími 551 2070.
Opið mán. – fös. 10–18,
laugardaga 10–14.
Góð þjónusta – fagleg ráðgjöf.
www.mistyskor.is
Erum einnig á Facebook.
Bílar
Til Sölu MAN 4X4, 8.136.
Árg. 86. Ekin 68þ.km. 6 cyl diesel. 5
gíra. Driflæsing. nafdrif. loftbrem.
nýleg Michelin XZL dekk. Engin
bifreiðagj. Í góðu standi.
Tilboð óskast. S-893 5777.
VILTU SELJA BÍLINN
Kaupum allar gerðir af lítið keyrðum
bílum árgerð 2007 og yngri.
Til dæmis Land Rover Discovery, Toy-
ota Land Crusier, Audi Q7, Mercedes
Benz ofl. Við staðgreiðum bílinn þinn
og þú getur fengið staðgreiðslu-
afslátt af nýja bílnum. Sendu okkur
upplýsingar í gegnum www.seldur.is
og við sendum þér staðgreiðslutilboð.
Bílaþjónusta
NICOLAI
BIFREIÐASTILLINGAR
Faxafeni 12 Sími 588-2455
Véla- og hjólastillingar
Tímareimar - Viðgerðir
Hjólbarðar
Matador vetrar- og heilsársdekk
framleidd af Continetal Matador Rub-
ber. Kebek-vetrardekk, nagladekk
hönnuð og reynd í Kanada.
Blacklion-sumardekk.
Kaldasel ehf., Dalvegi 16 b,
201 Kópavogi, s. 544 4333.
kaldasel@islandia.is
Matador-vörubíladekk, tilboð
(Framleidd af Continetal Matador
Rubber) 385/65 R 22.5 TM 1, á kr.
78.088 + vsk.
Kaldasel ehf., Dalvegi 16 b,
201 Kópavogi, s. 5444 333.
3 ALVEG FRÁBÆRIR !
Teg. SUSANNA – fæst í D,DD,E,F,
FF,G,GG skálum á kr. 11.775.
Teg. 4500 – sívinsæli minimizerinn í
D,DD,E,F,FF,G skálum á kr. 7.880.
Teg. ELODIE – fæst í D,DD,E,F,FF,G
skálum á kr. 10.990.
Laugavegi 178, sími 551 3366.
Opið mán.–föst. 10–18,
laugardaga 10–14.
Þú mætir – við mælum og
aðstoðum.
www.misty.is
– vertu vinur
Óska eftir
Skúfhólkar óskast
Kaupum gamla skúfhólka.
Fríða frænka gsm. 8642223
KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR
Kaupum allt gull. Kaupum silfur-
borðbúnað. Staðgreiðum. Heiðar-
leg viðskipti. Aðeins í verslun okk-
ar Laugavegi 61. Jón og Óskar,
jonogoskar.is - s. 552-4910.
KAUPI GULL!
Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíða-
meistari, kaupi gull, gullpeninga og
gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt,
gamalt og illa farið.
Leitið til fagmanns og fáið góð ráð.
Uppl. á demantar.is, í síma 699 8000
eða komið í Pósthússtræti 13 (við
Austurvöll).
Verið velkomin.
Nauðungarsala
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni
sjálfri, sem hér segir:
Leirvogstunga 41, 233-1238, 50% ehl., Mosfellsbæ, þingl. eig.
Sigurður Bóas Pálsson, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., þriðju-
daginn 11. mars 2014 kl. 11:30.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
6. mars 2014.
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Hjallabraut 21, 0102 (207-5523), Hafnarfirði, þingl. eig. Guðrún
Malena Ágústsdóttir og Guðjón Haukur Ingólfsson, gerðarbeiðandi
Gildi – lífeyrissjóður, miðvikudaginn 12. mars 2014 kl. 09:30.
Krossakur 8, 0201 (230-4712), Garðabæ, þingl. eig. Ólafsdóttir ehf,
gerðarbeiðandi Landsbankinn hf., miðvikudaginn 12. mars 2014 kl.
13:30.
Krosseyrarvegur 3, 0101 (207-7184), Hafnarfirði, þingl. eig. Asger
Christian Möller Jensen, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf.,
miðvikudaginn 12. mars 2014 kl. 09:45.
Kvistavellir 34, 0101 (230-1627), Hafnarfirði, þingl. eig. Einar Viðars-
son, gerðarbeiðandi Margrét Ólöf Geirsdóttir, miðvikudaginn 12.
mars 2014 kl. 10:30.
Suðurhvammur 22, 0101 (207-9918), Hafnarfirði, þingl. eig. Laufey
Ósk Kristófersdóttir, gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarkaupstaður og
Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 12. mars 2014 kl. 11:00.
Sörlaskeið 40, 0101 (224-3406), Hafnarfirði, þingl. eig. Ingibergur
Árnason og Berglind Finnbogadóttir, gerðarbeiðandi Hafnarfjarðar-
kaupstaður, miðvikudaginn 12. mars 2014 kl. 12:00.
Vesturgata 10, 0101 (229-3440), Hafnarfirði, þingl. eig.Thelma Björk
Árnadóttir og Júlíus Þór Gunnarsson, gerðarbeiðandi Íbúðalána-
sjóður, miðvikudaginn 12. mars 2014 kl. 11:30.
Sýslumaðurinn í Hafnarfirði,
6. mars 2014.
Félagsstarf eldri borgara
!"!
#$ #%
&
' () * " !
+,")
"
#$ '
+ -
.
/
0
# ' 10
0
#' 2 . )
.
+
! 3 0 0 4. ,
)
.
#
!
"
5
* 0
'* ,
# %*
"
0
#'* 6
)
3
*
.*
## ) 0 40
!
" ! # &
-
* ,
'*
#*
# '*
,-.
!
#'* ,
#' '
!
$
%
##&# 2
7 8 )"
$% 9
.
# # (0.)
## '
: .
#' ' +
#$ '
'( %
+"
,
# '
"
#' ' - 0 . 9
5 ; 0 <.
#$ ) , 4
0
5-
-
#' ' 9 . #' , +
,
0
""
7 ' 7
) ' #*+ (.)
#'* ,
#' #%
) : 5 !
## ' 5.
#' 5
#' '
2
#
)
+,&+- =,
7 '
'* )
0
.*
! )"
$% (0.)
## '*
#' '
. + (.,
>
? 6
. .
.
* .
#$ '
)' # /
@ %* )
7 %* A
*
# '*
"* 0
#$ '* ,
#% ' 1! ) )
0 -.
B
.
=,., ;
. (
)
(? ) #
#' '
% ##&# 2
7 8 )"
$%
9
.
# # (0.)
## ' : .
#' ' +
#$ '
. / 1B 0 - -.
) .* C
*
#' ' :. 5
. !
* . & ? ,
;
)
, 0
.* ""
B
0
%'%C$
.
!
$ (.)
,
5, -
#' '
Raðauglýsingar 569 1100
Fundir/Mannfagnaðir
Aðalfundur
Ísfélags Þorlákshafnar hf.
fyrir starfsárið 2013 verður haldinn í kaffistofu
félagsins að Hafnarskeiði 12 í Þorlákshöfn
föstudaginn 21. mars kl. 11.00.
Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins.
Ársreikningur mun liggja frammi á skrifstofu
félagsins viku fyrir aðalfund.
Stjórnin.
Félags sjálfstæðismanna
Í Bakka- og Stekkjahverfi
Aðalfundur
Félag sjálfstæðismanna í Bakka- og Stekkja-
hverfi boðar til aðalfundar föstudaginn 14.
mars nk. kl. 18:00 í félagsheimilinu í Mjóddinni.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.