Morgunblaðið - 07.03.2014, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 07.03.2014, Blaðsíða 39
MENNING 39 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. MARS 2014 Lögin úr teiknimyndunum er yfirskrift fjölskyldu- tónleika sem haldnir verða í Salnum og Hofi um helgina. Þar flytja Valgerður Guðnadóttir, Þór Breiðfjörð og Fel- ix Bergsson lög úr ástsælum Disney-teiknimyndum á borð við Aladdin, Konung ljónanna, Pocahontas, Mulan, Litlu hafmeyjuna, Apalíf og Hundalíf auk þess sem flutt verða lög úr vinsælum söngleikjum eins og Vesaling- unum og Söngvaseið. Á milli laga verður söguþráður nokkurra mynda rakinn. Meðal lagaperlna sem hljóma munu eru: „Hakúna Matata“ úr Konungi ljónanna, „Apa- lagið“ úr Skógarlífi, „Leið hann heim“ úr Vesalingunum, „Do-re-mi“ úr Söngvaseið, „Við höldum vörð“ og „Eitt stökk“ úr Aladdin og „Vinur minn“ úr Toy Story. Vignir Þór Stefánsson spilar á píanó og stjórnar þriggja manna hljómsveit. Tvennir tónleikar verða í Salnum á morgun, þ.e. laugardag kl. 14 og kl. 16.30, en nær uppselt er á fyrri tónleikana. Tónleikarnir í Hofi verða á sunnudag kl. 16. Lagaperlur frá Disney Söngelsk Felix, Valgerður og Þór. Ljóðaljóðin verða flutt á há- degistónleikum í Háteigskirkju í dag, föstudag, kl. 12. „Ljóðaljóðin eru ljóðaflokkur eftir Pál Ísólfs- son við texta Sal- ómons úr Biblí- unni. Deildar meiningar eru um túlkun textans en ljóðin eru þó fyrst og fremst lofgjörð sambands tveggja elskhuga,“ segir í tilkynn- ingu um tónleikana. Flytjendur eru Hildur Evlalía Unnarsdóttir messósópran og Lilja Eggertsdóttir píanóleikari. Ljóðaljóðin flutt Hildur Evlalía Unnarsdóttir mbl.is alltaf - allstaðar Miðasala | 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Furðulegt háttalag hunds um nótt (Stóra sviðið) Fös 7/3 kl. 20:00 gen Mið 19/3 kl. 20:00 aukas Lau 5/4 kl. 20:00 aukas Lau 8/3 kl. 20:00 frums Fim 20/3 kl. 20:00 aukas Sun 6/4 kl. 20:00 11.k Þri 11/3 kl. 20:00 aukas Fös 21/3 kl. 20:00 6.k Fös 11/4 kl. 20:00 12.k Mið 12/3 kl. 20:00 2.k Lau 22/3 kl. 20:00 7.k Lau 12/4 kl. 20:00 13.k Fim 13/3 kl. 20:00 3.k Sun 23/3 kl. 20:00 8.k Sun 13/4 kl. 20:00 14.k Fös 14/3 kl. 20:00 aukas Fös 28/3 kl. 20:00 aukas Sun 27/4 kl. 20:00 15.k Lau 15/3 kl. 20:00 4.k Lau 29/3 kl. 20:00 9.k Sun 16/3 kl. 20:00 5.k Sun 30/3 kl. 20:00 10.k Ótvíræður sigurvegari á merkustu leiklistarhátíðar Breta Óskasteinar (Nýja sviðið) Fös 7/3 kl. 20:00 aukas Fös 14/3 kl. 20:00 Fim 20/3 kl. 20:00 Lau 8/3 kl. 20:00 20.k Lau 15/3 kl. 20:00 Fös 21/3 kl. 20:00 Sun 9/3 kl. 20:00 21.k Sun 16/3 kl. 20:00 Lau 22/3 kl. 20:00 Fim 13/3 kl. 20:00 Mið 19/3 kl. 20:00 Sun 23/3 kl. 20:00 Glænýtt verk eftir Ragnar Bragason. Grátt gaman með ógæfufólki á leikskóla Skálmöld: Baldur (Stóra sviðið) Fim 3/4 kl. 20:00 gen Mið 9/4 kl. 20:00 2.k Mið 23/4 kl. 20:00 4.k Fös 4/4 kl. 20:00 frum Fim 10/4 kl. 20:00 3.k Fim 24/4 kl. 20:00 Þungarokksleikhús sem drífur upp í ellefu! Aðeins þessar sýningar Ferjan (Litla sviðið) Fös 21/3 kl. 20:00 frums Fös 11/4 kl. 20:00 7.k Sun 4/5 kl. 20:00 15.k Þri 25/3 kl. 20:00 aukas Lau 12/4 kl. 20:00 8.k Þri 6/5 kl. 20:00 16.k Mið 26/3 kl. 20:00 2.k Sun 13/4 kl. 20:00 aukas Mið 7/5 kl. 20:00 17.k Fim 27/3 kl. 20:00 aukas Fös 25/4 kl. 20:00 9.k Fim 8/5 kl. 20:00 aukas Fös 28/3 kl. 20:00 3.k Lau 26/4 kl. 20:00 10.k Fös 9/5 kl. 20:00 18.k Lau 29/3 kl. 20:00 aukas Sun 27/4 kl. 20:00 11.k Sun 11/5 kl. 20:00 19.k Þri 1/4 kl. 20:00 4.k Þri 29/4 kl. 20:00 12.k Mið 14/5 kl. 20:00 20.k Mið 2/4 kl. 20:00 aukas Mið 30/4 kl. 20:00 aukas Fim 15/5 kl. 20:00 21.k Lau 5/4 kl. 20:00 5.k Fös 2/5 kl. 20:00 13.k Sun 6/4 kl. 20:00 6.k Lau 3/5 kl. 20:00 14.k Fyrsta leikrit eins ástsælasta rithöfundar þjóðarinnar Bláskjár (Litla sviðið) Lau 8/3 kl. 20:00 aukas Fös 14/3 kl. 20:00 aukas Sun 9/3 kl. 20:00 aukas Lau 15/3 kl. 20:00 lokas Nýtt íslenskt verk eftir ungskáldið Tyrfing Tyrfingsson. Aðeins þessar sýningar! Kynfræðsla Pörupilta (Litla sviðið) Sun 23/3 kl. 20:00 Sun 30/3 kl. 20:00 Fræðandi uppistand Pörupilta um það sem allir eru að spá í ÍD: Þríleikur (Stóra sviðið) Sun 9/3 kl. 20:00 lokas Íslenski dansflokkurinn sýnir þrjú ný verk á kvöldinu Þríleikur Bláskjár – „Galsafengin og frumleg ádeila“ – HA, DV HVERFISGATA 19551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS leikhusid.is Englar alheimsins (Stóra sviðið) Sun 9/3 kl. 19:30 78.sýn Sun 23/3 kl. 19:30 81.sýn Lau 29/3 kl. 19:30 Aukas. Mið 19/3 kl. 19:30 77.sýn Mið 26/3 kl. 19:30 Aukas. Sun 30/3 kl. 20:00 Lokas. Veilsa aldarinnar - leikrit ársins 2013. Síðustu sýningar! SPAMALOT (Stóra sviðið) Fös 7/3 kl. 19:30 6.sýn Lau 15/3 kl. 19:30 10.sýn Fim 27/3 kl. 19:30 14.sýn Lau 8/3 kl. 19:30 Aukas. Sun 16/3 kl. 16:00 Aukas. Fös 28/3 kl. 19:30 15.sýn Mið 12/3 kl. 19:30 7.sýn Fim 20/3 kl. 19:30 11.sýn Fim 3/4 kl. 19:30 16.sýn Fim 13/3 kl. 19:30 8.sýn Fös 21/3 kl. 19:30 12.sýn Fös 4/4 kl. 19:30 17.sýn Fös 14/3 kl. 19:30 9.sýn Lau 22/3 kl. 19:30 13.sýn Lau 5/4 kl. 19:30 18.sýn Dásamleg, fáránleg della - óbærilega fyndinn nýr söngleikur! Svanir skilja ekki (Kassinn) Fös 7/3 kl. 19:30 4.sýn Sun 16/3 kl. 19:30 Aukas. Fim 3/4 kl. 19:30 14.sýn Lau 8/3 kl. 19:30 5.sýn Fim 20/3 kl. 19:30 9.sýn Fös 4/4 kl. 19:30 15.sýn Mið 12/3 kl. 19:30 Aukas. Fös 21/3 kl. 19:30 10.sýn Lau 5/4 kl. 19:30 16.sýn Fim 13/3 kl. 19:30 6.sýn Lau 22/3 kl. 19:30 11.sýn Sun 13/4 kl. 19:30 17.sýn Fös 14/3 kl. 19:30 7.sýn Fim 27/3 kl. 19:30 13.sýn Lau 15/3 kl. 19:30 8.sýn Fös 28/3 kl. 19:30 12.sýn Nýtt verk eftir Auði Övu Ólafsdóttur um undarlegt eðli hjónabandsins. Áfram Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn) Fös 7/3 kl. 20:00 31.sýn Mið 19/3 kl. 20:00 36.sýn Lau 22/3 kl. 22:30 Aukas. Fös 7/3 kl. 22:30 32.sýn Fim 20/3 kl. 19:30 37.sýn Mið 26/3 kl. 20:00 Fim 13/3 kl. 20:00 33.sýn Fös 21/3 kl. 19:30 38.sýn Fim 27/3 kl. 20:00 Fös 14/3 kl. 20:00 34.sýn Fös 21/3 kl. 22:30 39.sýn Fös 28/3 kl. 20:00 Fös 14/3 kl. 22:30 35.sýn Lau 22/3 kl. 19:30 Aukas. Lau 29/3 kl. 20:00 Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! ÓVITAR (Stóra sviðið) Sun 9/3 kl. 13:00 Lokas. Sun 23/3 kl. 13:00 Aukas. Lokasýning - uppselt. Aukasýning komin í sölu! Karíus og Baktus (Kúlan) Lau 8/3 kl. 13:30 Lau 15/3 kl. 13:30 Lau 8/3 kl. 15:00 Lau 15/3 kl. 15:00 Það miklu betra að hitta Karíus og Baktus í leikhúsinu en að hafa þá í munninum. Pétur og úlfurinn (Brúðuloftið) Sun 9/3 kl. 16:00 Lau 15/3 kl. 13:00 Lau 15/3 kl. 14:30 Undurfalleg og hrífandi sýning Aladdín (Brúðuloftið) Lau 22/3 kl. 13:00 16.sýn Lau 29/3 kl. 13:00 18.sýn Lau 5/4 kl. 13:00 20.sýn Lau 22/3 kl. 16:00 17.sýn Lau 29/3 kl. 16:00 19.sýn Lau 5/4 kl. 16:00 21.sýn 1001 galdur - brúðuleiksýning fyrir 4ra til 94 ára. Allra síðustu sýningar. SPAMALOT–„alveg konunglega skemmtilegt bull“ Morgunblaðið ★★★★ – SGV, Mblamlet Tjarnargötu 12 | 101 Reykjavík | sími 527 2100 | tjarnarbio.is Stóru börnin (Aðalsalur) Fim 20/3 kl. 20:00 Lau 22/3 kl. 20:00 Fös 21/3 kl. 20:00 Sun 23/3 kl. 20:00 AUKASÝNINGAR - Númerið sæti Trúðanámskeið (Aðalsalur) Mán 10/3 kl. 18:00 Þri 11/3 kl. 18:00 Mið 12/3 kl. 18:00 Lúkas (Aðalsalur) Sun 9/3 kl. 20:00 Aukasýning Sun 16/3 kl. 20:00 SÍÐUSTU SÝNINGAR Horn á höfði (Aðalsalur) Sun 9/3 kl. 13:00 Sun 16/3 kl. 13:00 Eldklerkurinn (Aðalsalur) Fim 13/3 kl. 20:00 SÍÐUSTU SÝNINGAR Fyrirgefðu ehf. (Aðalsalur) Lau 8/3 kl. 20:00 Lau 15/3 kl. 20:00 Fös 14/3 kl. 20:00 Sun 30/3 kl. 20:00 Dansaðu fyrir mig (Aðalsalur) Fös 7/3 kl. 20:00 MÓTETTUKÓR HALLGRÍMSKIRKJU STJÓRNANDI: HÖRÐUR ÁSKELSSON HALLGRÍMUR PÉTURSSON 400 ÁRA AFMÆLI 1614-1674 LISTVINAFÉLAG HALLGRÍMSKIRKJU 32. STARFSÁR HÁTÍÐARTÓNLEIKAR Í HALLGRÍMSKIRKJU TIL HEIÐURS MESTA SÁLMASKÁLDI ÍSLENDINGA Á EFNISSKRÁNNI ERU HALLGRÍMSSÁLMAR EFTIR JÓN NORDAL, ÞORKEL SIGURBJÖRNSSON, JÓN HLÖÐVER ÁSKELSSON, SIGURÐ SÆVARSSON, HALLDÓR HAUKSSON OG HREIÐAR INGA ÞORSTEINSSON OG VERK EFTIR SAMTÍMAMENN HALLGRÍMS, HEINRICH SCHÜTZ, MOGENS PEDERSØN OG THOMAS SCHATTENBERG AÐGANGSEYRIR 3.500 / 2.500 ISK. MIÐASALA Í HALLGRÍMSKIRKJU S. 510 1000, OPIÐ 9-17 ALLA DAGA SUNNUDAGINN 9. MARS 2014 KL. 17 MIDI.IS HALLGRIMSKIRKJA.IS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.