Morgunblaðið - 07.03.2014, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 07.03.2014, Blaðsíða 37
DÆGRADVÖL 37 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. MARS 2014 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 5 4 6 1 4 2 9 8 5 6 2 2 9 1 7 4 7 4 1 9 8 2 5 7 6 1 1 7 9 3 6 2 6 4 9 5 5 4 2 1 9 3 2 3 1 9 7 6 3 2 4 3 5 9 6 1 4 8 3 5 6 9 9 1 7 3 4 7 8 6 5 2 3 2 8 7 9 2 3 8 6 7 5 1 4 1 7 6 4 3 5 8 2 9 5 4 8 1 9 2 3 6 7 6 5 2 9 7 8 1 4 3 8 9 4 3 5 1 2 7 6 7 3 1 6 2 4 9 5 8 3 6 5 7 1 9 4 8 2 4 1 7 2 8 3 6 9 5 2 8 9 5 4 6 7 3 1 8 2 1 3 6 4 5 9 7 4 6 5 7 1 9 8 2 3 9 3 7 5 8 2 6 4 1 6 1 4 9 2 7 3 5 8 5 8 3 1 4 6 9 7 2 2 7 9 8 3 5 4 1 6 3 9 2 4 7 8 1 6 5 1 5 6 2 9 3 7 8 4 7 4 8 6 5 1 2 3 9 9 8 6 4 7 2 3 5 1 5 7 4 6 1 3 8 2 9 1 3 2 9 5 8 6 4 7 7 1 9 5 8 4 2 3 6 3 6 8 1 2 9 4 7 5 2 4 5 7 3 6 1 9 8 6 9 1 2 4 7 5 8 3 4 5 3 8 9 1 7 6 2 8 2 7 3 6 5 9 1 4 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 búsílag, 4 nothæfur, 7 búið, 8 veglyndi, 9 fæða, 11 geð, 13 vegur, 14 skeldýr, 15 í vondu skapi, 17 tala, 20 vín- stúka, 22 hamingja, 23 gróða, 24 lasta, 25 dýrin. Lóðrétt | 1 skinnpoka, 2 hneigja sig, 3 hey, 4 biti, 5 spjald, 6 ráfa, 10 smáa, 12 ýtni, 13 op, 15 ánægð, 16 meðalið, 18 hugaða, 19 skóf í hári, 20 stamp, 21 hása. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 klókindin, 8 góðar, 9 fenna, 10 afl, 11 lúrir, 13 innan, 15 stóls, 18 staka, 21 kát, 22 klaga, 23 ásinn, 24 farkostur. Lóðrétt: 2 lúður, 3 karar, 4 nafli, 5 iðnin, 6 Egil, 7 kann, 12 ill, 14 net, 15 sekk, 16 óraga, 17 skark, 18 stáss, 19 atinu, 20 asni. 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 c5 4. d5 d6 5. Rc3 exd5 6. cxd5 g6 7. Rd2 Rbd7 8. e4 Bg7 9. Be2 O-O 10. O-O He8 11. a4 a6 12. a5 b5 13. axb6 Rxb6 14. Ha3 Dc7 15. Kh1 h5 16. f3 h4 17. f4 h3 18. gxh3 Bxh3 19. Hg1 De7 20. Bf3 Rh7 21. Re2 Bd7 22. Rg3 Dh4 23. Bg2 Rf6 24. Hf1 Bb5 25. Rf3 Dh8 26. He1 Rg4 27. Kg1 Staðan kom upp á minningarmóti Davids Bronsteins sem lauk fyrir skömmu í Minsk í Hvíta-Rússlandi. Ar- menski stórmeistarinn Vladimir Akopjan (2682) hafði svart gegn rússneska kollega sínum Gennady Tunik (2420). 27. … Bd4+! 28. Be3 Hvítur hefði orðið mát eftir 28. Rxd4 Dxh2#. 28…Rxe3 29. Haxe3 Rxd5! 30. Rxd4 Rxe3 31. Hxe3 cxd4 svartur hefur nú unnið tafl. 32. He1 d3 33. e5 Had8 34. Dd2 dxe5 35. f5 e4 36. Hxe4 Hxe4 37. Bxe4 Dd4+ 38. Kh1 He8 39. fxg6 Hxe4 40. Dh6 He1+ 41. Kg2 Hg1+ og hvítur gafst upp. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik Orðarugl Gunnarsdóttur Bráðnar Einkasyninum Flibbana Hyldjúpra Háharla Jónaefni Mannsævinni Rámaði Rúðuröð Seigist Skjótara Smitaðist Strákurinn Uppfyllingu Óskiljanlegan Q E D P F P X F L I B B A N A X W C H E G N U U B M J R J S S K W P R I Á T I L O G A Z Á U Y E P U M B Ð G H W V N B X O Ð V Q I P F P Z Ö Ó H A I R H K A N G O G A B O T R S T U R N I Z C A Y Z I A N I L U K N S P L F M O R I S S H N Z M Ð I P Q I P A E G H N Y T Y I O A Ú L H V U Ð F D A Q B Y G Q R N N R J D F W Z A Y N N K T G L U C N I A B S I R T T L L Ó N C R K D S F N N K N G Á V I L A J G T Á Q Æ J L K J U U L M H M I N K S R K V A E Ú Ó D H M R A L S N G E T K I B G E T P P Z G Z Ð P L G L S T N G A X A X U R J S P I Q A U I K N E N E R E N I Y A M J K C F L N I Z U V A C O G F Z R E R S V Y E R U T T Ó D S R A N N U G F U S G C Brotinn pottur. N-NS Norður ♠ÁG86 ♥K542 ♦ÁG73 ♣8 Vestur Austur ♠3 ♠D7 ♥DG108763 ♥9 ♦D ♦986542 ♣ÁK43 ♣D652 Suður ♠K109542 ♥Á ♦K10 ♣G1097 Suður spilar 4♠ redoblaða. Sú var tíðin að dobl var dobl – yf- irlýsing um sektaráhuga. En það er orðið langt síðan og dobl nútímans eru loðin og teygjanleg. Merkingin fer eftir samhengi: stundum sekt, stundum út- tekt, stundum eitthvað allt annað. Það er ábyrgð makkers að skilja og túlka. Hvað skyldi vestur hafa meint með doblinu sínu? Norður vakti á 1♦, suður svaraði á 1♠ og vestur – Pólverjinn Jagniewski – stökk í 4♥. Norður pass- aði og suður sagði 4♠ á sexlitinn. DOBL! Vestur var ekki hættur. Norður redoblaði og þar lauk sögnum: tveir yfirslagir og 1880 í NS. Sprenglærðir spilarar nota dobl í þessari stöðu til að sýna beggja handa járn – spil sem duga vel bæði í sókn og vörn. Hugsanlega hefur Jagniewski meint doblið þannig og makker hans Gawel ákveðið að sitja í redoblinu í von um hjartastungu. Hver veit. Eitt er þó víst: Einhvers staðar er pottur brot- inn. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Gaman væri ef sú venja lifði að segja frekar: Hann hefur unnið hug og hjarta allra en „hugi og hjörtu“, svo og: Þau hristu höfuðið en „hristu höfuðin“. Og af tvennu illu er betra að við séum með hjartað í buxunum en „hjörtun í buxunum“. Málið 7. mars 1902 Sögufélagið var stofnað til þess að „gefa út heimildarrit að sögu Íslands í öllum grein- um frá því á miðöldum og síðan“. Fyrsti forseti þess var Jón Þorkelsson. 7. mars 1944 Þrír breskir togarar, sem voru í samfloti, strönduðu milli Veiðióss og Nýjaóss í Vestur-Skaftafellssýslu. Fjórir menn fórust en 39 komust til byggða. Aðeins eitt skipanna náðist út. 7. mars 1948 Flugvél fórst á leið frá Vest- mannaeyjum til Reykjavíkur og með henni fjórir menn. Flakið fannst þremur dögum síðar í Skálafelli, Hellisheiði. 7. mars 1975 Flutningaskipið Hvassafell strandaði við Flatey á Skjálf- anda í hvassviðri og snjó- komu. Mannbjörg varð. Skip- ið náðist af strandstað og gert var við það. 7. mars 1981 Lagið „Af litlum neista“ hlaut flest atkvæði í fyrstu söngvakeppninni sem Sjón- varpið efndi til. Lagið var eftir Guðmund Ingólfsson sálfræðinema frá Hvamms- tanga en Pálmi Gunnarsson söng það. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Golli Þetta gerðist … ESB-málin Fólk hefur skundað á Austurvöll til að mótmæla fyrirhug- uðum slitum viðræðna við ESB. Hæstvirtur fjármálaráð- herra hefur sett dæmið upp á ósköp einfaldan hátt. Hvernig á ríkisstjórn sem hefur það á stefnuskrá sinni að standa ut- an við ESB að vera jafnframt í aðildarviðræðum við ESB? Núverandi ríkisstjórn telur að aðild henti okkur ekki af ýmsum ástæðum. Eru forsvarsmenn vinstriflokkanna svo firrtir allri skynsemi að þeir skilja ekki jafn einfaldan hlut og háttvirtur fjármálaráðherra hefur komið inn á í sínum ummælum? Sigurður Guðjón Haraldsson. Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is Varðandi mótmæli Í sambandi við mótmælin und- anfarið á Austurvelli hef ég hugsað til alls fólksins úti á landi sem er á móti ESB-aðild. Hógvært sveitafólk sem fer í fjósið á hverjum degi og fólk í útgerðarplássum og sjómenn. Þetta er flestallt fólk sem hefur ekki áhuga á að ganga í valda- bandalagið ESB. Ein á móti ESB. GÆÐI, ÞJÓNUSTA OG ÁBYRGÐ -ÞAÐ ER TENGI Opið virka daga frá 8 -18 laugardaga frá 10 -15 • www. tengi.is • tengi@tengi.is Smiðjuvegi 76 • Kópavogi • Sími 414 1000 • Baldursnesi 6 • Akureyri • Sími 414 1050 GÆÐA STÁLVASKAR! ELDHÚSVASKAR Í ÚRVALI 1 1/2 hólf með borði stærð: 100x50 cm VERÐ: 28.500,- Þykkt: 0,7 mm Þykkt: 0,7 mm 1 hólf með borði stærð: 79x50 cm VERÐ: 21.499,-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.