Morgunblaðið - 11.03.2014, Page 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. MARS 2014
Auðbrekku 3 ~ 200 Kópavogur ~ Sími: 564 1660 ~ oreind.is
25ÁRA
1988-2013
Sjónvarpsrásir fyrir hótel,
gistiheimili og skip
Bjóddu þínum gestum
upp á úrval
sjónvarpsstöðva
Þar sem gervihnattabúnaðurinn fæst
TDX IP-Pool
08.00 Cheers
08.25 Dr. Phil
09.05 Pepsi MAX tónlist
16.55 Got to Dance
17.45 Dr. Phil
18.25 Top Chef
19.10 Cheers
19.35 Sean S. the World
20.00 The Millers Banda-
rísk gamanþáttaröð um
Nathan, nýfráskilinn sjón-
varpsfréttamann sem
lendir í því að móðir hans
flytur inn til hans, honum
til mikillar óhamingju. Að-
alhlutverk er í höndum
Will Arnett.
20.25 Parenthood Banda-
rískir þættir um Braverm-
an fjölskylduna í frábær-
um þáttum um lífið,
tilveruna og fjölskylduna.
21.10 The Good Wife Þess-
ir margverðlaunuðu þættir
njóta mikilla vinsælda.
Það er þokkadísin Juli-
anna Marguilies sem fer
með aðalhlutverk í þátt-
unum sem hin geðþekka
eiginkona Alicia sem nú
hefur ákveðið að yfirgefa
sína gömlu lögfræðistofu
og stofna nýja ásamt fyrr-
um samstarfsmanni sín-
um. Þetta er fimmta serí-
an af þessum vönduðu
þáttum þar sem valdatafl,
réttlætisbarátta og forboð-
inni ást eru í aðal-
hlutverkum.
22.00 Elementary Sherlock
Holmes og Dr. Watson
leysa flókin sakamál í New
York borg nútímans. Síð-
ustu þáttaröð lauk með því
að unnusta Sherlocks,
Irine Adler var engin önn-
ur en Moriarty prófessor.
22.50 The Tonight Show
Jimmy Fallon stýrir nú
hinum geysivinsæluTo-
night show.
23.35 The Bridge Spenn-
andi þættir byggðir á
dönsku þáttunum Brúin
sem naut mikilla vinsælda.
Lík finnst á landamærum
Mexíkó og Bandaríkjanna
og áður en varir hrannast
fórnarlömbin upp.
00.15 Scandal
01.00 Elementary
01.50 Mad Dogs
02.35 The Tonight Show
SkjárEinn
ANIMAL PLANET
15.25 Baby Planet 16.20 My
Pet’s Gone Viral 17.15 Bondi Vet
18.10 Steve Irwin’s Wildlife Warri-
ors 19.05 Lion Man: One World
African Safari 20.00 Bondi Vet
20.55 Steve Irwin’s Wildlife Warri-
ors 21.50 Animal Cops Miami
22.45 I Escaped Jaws 23.35
Untamed & Uncut
BBC ENTERTAINMENT
15.05 Dragons’ Den 16.00 Wo-
uld I Lie To You? 16.30 QI 17.00
Pointless 17.50 The Green Green
Grass 18.20 Would I Lie To You?
18.50 QI 19.20 Top Gear 20.10
Michael McIntyre’s Comedy
Roadshow 21.00 The Graham
Norton Show 21.45 The Best of
Top Gear 2006/07 22.40 QI
23.10 Dragons’ Den
DISCOVERY CHANNEL
15.30 Sons of Guns 16.30 Auc-
tion Hunters 17.00 Baggage
Battles 17.30 Overhaulin’ 2012
18.30 Wheeler Dealers 19.30
Classic Car Rescue 20.30 Gold
Rush 21.30 Yukon Men 22.30
Sons of Guns 23.30 Overhaulin’
EUROSPORT
15.00 Football 16.30 Uefa Youth
League 19.00 Boxing Fight T BA
21.00 Speedway 22.00 Motoc-
ross 22.30 Test Drive 23.35 Cycl-
ing
MGM MOVIE CHANNEL
14.30 Rich Kids 16.05 Not
Without My Daughter 18.00 Truck
Turner 19.30 Big Screen 19.45
Mom 21.20 Sonny Boy 23.05
Class
NATIONAL GEOGRAPHIC
16.05 Air Crash Investigation
17.00 Highway Thru Hell: Canada
18.00 Alaska State Troopers
19.00 Taboo USA 20.00 Terror In
The Skies 21.00 Air Crash Inve-
stigation 22.00 Taboo 23.00 Nazi
Underworld
ARD
15.10 Giraffe, Erdmännchen &
Co 16.15 Brisant 17.00 Verbo-
tene Liebe 17.50 Heiter bis töd-
lich 18.45 Wissen vor acht – Zuk-
unft 19.15 Um Himmels Willen
20.00 In aller Freundschaft
20.45 Report München 21.15 Ta-
gesthemen 21.45 Menschen bei
Maischberger 23.00 Nachtma-
gazin 23.20 Dittsche – Das wirk-
lich wahre Leben 23.50 Unter-
nehmen Petticoat
DR1
15.55 Jordemoderen 17.00 Price
inviterer 17.55 Vores vejr 18.05
Aftenshowet 19.00 I hus til hals-
en II 19.40 Skattejægerne 20.05
Kontant 20.55 Madmagasinet
Bitz & Frisk 21.30 Beck: Manden
uden ansigt 23.00 I farezonen
23.50 Water Rats
DR2
15.00 DR2 Nyhedstimen 16.05
DR2 Dagen 17.10 Michael
Jeppesen møder. 17.40 Leop-
arder – en unaturlig historie
18.30 Coupling – kærestezonen
19.30 Min Verdenshistorie – Syd-
afrika 20.00 Dokumania: Den
dag jeg faldt 21.30 Deadline
22.00 Korea – en umulig genfor-
ening? 22.55 The Daily Show
23.15 Ashes of Time – Redux
NRK1
15.10 Yellowstone – historier fra
villmarka 16.00 NRK nyheter
16.15 Filmavisen 16.30 Oddasat
– nyheter på samisk 16.44
Tegnspråknytt 16.50 Paralympics
i Sotsji: Dagens høydepunkter
17.45 Distriktsnyheter Østlands-
sendingen 18.00 Dagsrevyen
18.45 Ut i naturen: Urtidsdyr i
grenseland 19.15 Solgt 19.45
Extra-trekning 20.00 Dagsrevyen
21 20.30 Brennpunkt 21.25
Finnmarksløpet 22.00 Kveldsnytt
22.15 Nasjonalgalleriet 22.45
Mesternes Mester 23.45 In the
Valley of Elah
NRK2
15.10 Med hjartet på rette sta-
den 16.00 Derrick 17.00 Dags-
nytt atten 18.00 Hvem tror du at
du er? 18.45 Livet på kostskolen
19.15 Aktuelt 19.55 Bokpro-
grammet 20.30 MGP gjennom
fem tiår 21.30 Urix 21.50 Film-
bonanza 22.20 Ai Weiwei – ute
på prøve 23.20 Ut i naturen: Ur-
tidsdyr i grenseland 23.50 Odda-
sat – nyheter på samisk
SVT1
14.35 Fråga doktorn 15.20
Stjärnor hos Babben 16.20 Alice
Tegnér – 150 år 17.15 Go’kväll
18.15 Regionala nyheter 18.30
Rapport 19.00 Ryttareliten 20.00
Veckans brott 21.00 Sepideh
22.30 Rapport 22.35 The Wrest-
ler
SVT2
15.05 SVT Forum 15.20 Ve-
tenskapens värld 16.30 Oddasat
17.00 Hjärnkirurgerna 18.00
Paralympics magasin 19.00 Kor-
respondenterna 19.30 Kultur i fa-
rozonen 20.00 Aktuellt 21.00
Sportnytt 21.15 Fråga kultureliten
22.00 Bored to death 22.25 Min
sanning: Christina Jutterström
23.25 Sápmi sessions 23.55 24
Vision
RÚV
ÍNN
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
N4 20.00 Hrafnaþing Norður-
landsleiðangur Húsavík
21.00 Stjórnarráðið Ella
Hrist og Willum við stjórn-
völinn
21.30 Skuggaráðuneytið
Katrín Jak, Katrín Júl,
Heiða Kristín og Birgitta.
Endurt. allan sólarhringinn.
13.25 Vetrarólympíumót
fatlaðra (Skskf. k. og kv.)
16.30 Ástareldur
17.20 Músahús Mikka
17.45 Ævar vísindamaður
Ævar vísindamaður er
glæný þáttaröð fyrir
krakka á öllum aldri. (e)
18.11 Sveppir
18.20 Táknmálsfréttir
18.30 Viðtalið (Guðbjörg
Kristjánsdóttir) (e)
19.00 Fréttir
19.25 Veðurfréttir
19.30 Íþróttir
19.40 Kastljós
20.10 Leiðin á HM í Bras-
ilíu Í þættinum er farið yf-
ir lið allra þátttökuþjóð-
anna á HM, styrkleika
þeirra og veikleika og
helstu stjörnur kynntar til
leiks. Einnig kynnumst við
gestgjöfunum betur og
skoðum borgirnar og leik-
vangana sem keppt er á.
(3:16)
20.40 Castle Bandarísk
þáttaröð. Höfundur saka-
málasagna er fenginn til
að hjálpa lögreglunni þeg-
ar morðingi hermir eftir
atburðum í bókum hans.
Meðal leikenda eru Nat-
han Fillion, Stana Katic,
Molly C. Quinn og Seamus
Dever.
21.25 Djöflaeyjan Þáttur
um leiklist, kvikmyndir,
myndlist og hönnun
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Thorne: Svefnpurka
Vandaðir, breskir þættir
um rannsóknarlögreglu-
manninn Tom Thorne sem
leitar raðmorðingja sem
virðist hafa gert sín fyrstu
mistök þegar hann skilur
eitt fórnarlamba sinna eft-
ir á lífi. . Stranglega bann-
að börnum.
23.05 Spilaborg Bandarísk
þáttaröð um klækjastjórn-
mál og pólitískan refskap
þar sem einskis er svifist í
baráttunni um völdin.
Meðal leikenda eru Kevin
Spacey, Michael Gill, Rob-
in Wright og Sakina Jaff-
rey. (e) Bannað börnum.
23.55 Kastljós
00.15 Fréttir
00.25 Dagskrárlok
07.00 Barnatími Stöðvar 2
07.01 Waybuloo
07.20 Scooby-Doo
07.40 Ozzy & Drix
08.05 Ellen
08.45 Malc. in the Middle
09.10 B. and the Beautiful
09.30 Doctors
10.15 Bernskubrek
10.40 The Middle
11.05 White Collar
11.50 Flipping Out
12.35 Nágrannar
13.00 The X-Factor
13.45 In Treatment
14.15 Sjáðu
14.45 Lois and Clark
15.30 Scooby-Doo
15.50 Ozzy & Drix
16.15 Doddi litli
16.30 Ellen
17.10 B. and the Beautiful
17.32 Nágrannar
17.57 Simpson-fjölskyldan
18.23 Veður
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Um land allt
19.45 New Girl
20.10 Geggjaðar græjur
20.30 The Big Bang Theory
20.55 Rake
21.40 Bones
22.25 Girls
22.55 Daily Show
23.20 Grey’s Anatomy
00.05 Lærkevej
00.50 Touch
01.35 Breaking Bad
03.10 Burn Notice
03.55 Not Forgotten
05.30 Fréttir og Ísland í dag
10.50/16.25 Moonr.Kingd.
12.25/18.00 Narnia: Voyage
of the Dawn Treader
14.15/19.50 Bodyguard
22.00/01.15 Trainspotting
23.35 Thick as Thieves
01.15 Basketball Diaries
18.00 Að norðan
18.30 Glettur Austurland
Gísli Sigurgeirsson
fræðist um mannlífið á
Austurlandi. Umsjón-
armaður Gísli Sig-
urgeirsson.
Endurt. allan sólarhringinn
07.00 Barnaefni
18.47 Tom and Jerry
18.55 Rasmus Klumpur
19.00 The Lorax
20.25 Sögur fyrir svefninn
16.20 FA bikarinn
18.00 Ensku bikarmörkin
2014
18.30 Þýsku mörkin
19.00 Meistaradeildin –
upphitun
19.30 Meistaradeild Evrópu
14.50 Chelsea – Tott.ham
16.30 Messan
17.50 Norwich – Stoke
19.30 Football L. Show
20.00 Ensku mörkin
06.36 Bæn.
06.39 Morgunglugginn.
06.40 Veðurfregnir.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Blik.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Stund með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Sjónmál.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
13.00 Riddarar og jungfrúr. Walter
Scott og saga hans Ívar hlújárn.
13.40 Lesandi vikunnar.
14.00 Fréttir.
14.03 Tónlistarklúbburinn.
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Pastórals-
infónían. eftir André Gide.
15.25 Íslensku tónlistarverðlaunin.
Tilnefningar í flokkunum Tónlistarfl.
ársins, Söngkona ársins, Söngvari
ársins – Sígild og samtímatónlist.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Lemúrinn
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá.
18.00 Spegillinn.
18.30 Íslensku tónlistarverðlaunin.
Tilnefningar í fl. Hljómplata ársins –
Jazz og blús, Opinn flokkur.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Íslensku tónlistarverðlaunin.
Tilnwfningar í flokknum Tónverk
ársins/Tónhöfundur ársins – Sígild
og samtímatónlist.
20.00 Leynifélagið.
20.30 Fólk og fræði. (e)
21.00 Við sjávarsíðuna.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Lestur Passíusálma. Séra Örn
Bárður Jónsson les. (20:50)
22.16 Segðu mér. (e)
23.00 Sjónmál. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 Krakkar
Stöð 2 Gull
20.15 Veggfóður
21.00 Game of Thrones
22.00 Nikolaj og Julie
22.45 Anna Pihl
23.30 Hustle
David Attenborough tók til
starfa á BBC árið 1952 og var
þar ráðinn til þess að sinna
dagskrárgerð í sjónvarpi.
Hann gat sér fljótlega gott
orð sem dagskrárgerð-
armaður og var ráðinn til
þess að stýra BBC 2 sjón-
varpsstöðinni árið 1965. Hann
lyfti grettistaki á sjónvarps-
stöðinni og tók stefnuna að
því sem hún þekkist í dag þar
sem afþreyingarefni í bland
við fræðsluefni er í fyrirrúmi.
Stuttu síðar var hann gerður
að dagskrárstjóra beggja
sjónvarpsstöðva BBC og árið
1972 var hann orðaður við
stöðu forstjóra stofnunar-
innar. En Attenborough hafði
önnur áform um framtíð sína
og lét sér ekki nægja að af-
þakka stöðuna heldur baðst
einnig undan frekari stjórn-
unarstörfum. Þess í stað sneri
hann sér að sinni einu og
sönnu ástríðu. Að búa til
dýralífsþætti. Ég held að það
sé óhætt að þakka þessum 87
ára gamla meistara þessa
ákvörðun hans. Við Attenbor-
ough höfum fylgt hvor öðrum
frá barnæsku minni og það er
engin hætta á því að það sam-
band taki enda fyrr en annar
okkar hrekkur upp af. Eins
og sjá má á RÚV er Attenbor-
ough nú með dýr Afríku að
umfjöllunarefni og eftir
hvern þátt stendur undirrit-
aður eftir agndofa, eða eftir
atvikum á gati, yfir snilldinni.
Takk fyrir mig.
Þakka þér fyrir,
þú mikli meistari
Ljósvakinn
Viðar Guðjónsson
Morgunblaðið/Sverrir
Attenborough Hann gæti
hafa verið skrifstofublók.
Fjölvarp
Omega
18.30 Gl. Answers
19.00 Fr. Filmore
19.30 Joyce Meyer
20.00 Ýmsir þættir
22.30 Áhrifaríkt líf
23.00 Joni og vinir
23.30 La Luz (Ljósið)
24.00 Joyce Meyer
20.30 Cha. Stanley
21.00 Joseph Prince
21.30 David Cho
22.00 Joel Osteen
19.00 Extreme Makeover
19.45 Hart Of Dixie
20.30 Pretty Little Liars
fjórar vinkonur þurfa að
snúa bökum saman til að
geta varðveitt leyndarmál.
21.15 Þri. með Frikka Dór
21.45 Nikita Þriðja þátta-
röð um konu sem hlaut
þjálfun sem njósnari hjá
leynilegri stofnun
22.25 Shameless
23.15 Shameless
00.05 Revolution
00.50 Arrow
01.35 Tomorrow People
02.20 Extreme Makeover
03.05 Hart Of Dixie
03.50 Pretty Little Liars
04.35 Þri. með Frikka Dór
05.05 Nikita
Stöð 3