Morgunblaðið - 14.03.2014, Síða 55

Morgunblaðið - 14.03.2014, Síða 55
MENNING 55 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. MARS 2014 María Margrét Jóhannsdóttir mariamargret@mbl.is Tvö íslensk tónverk verða frumflutt í Hörpu á sunnudag kl. 19.30. Um er að ræða tónleika á vegum Kamm- ermúsíkklúbbsins en flytjendur eru Notus-tríóið sem samanstendur af Pamelu De Sensi flautuleikara, Martin Frewer víóluleikara og Ing- unni Hildi Hauksdóttur píanóleik- ara. Óvenuleg samsetning Nótus-tríóið var stofnað fyrir þremur árum og hefur síðan haldið nokkra tónleika. „Það að spilað sé saman á flautu, víólu og píanó er heldur óvenjulegt. Almennt er þetta ekki það fyrsta sem tónskáldum dettur í hug, þ.e. að semja tónlist fyrir þessa samsetn- ingu hljóðfæra. Þrátt fyrir þessa óvenjulegu samsetningu er útkoman oftar en ekki ótrúlega falleg og hljóð- færin fara vel saman,“ segir Pamela. Dagskrá tónleikanna er ekki af verri endanum en áheyrendur fá að hlýða á verk eftir Prokofiev, Nikol- ayevu, Elínu Gunnlaugsdóttur og Báru Grímsdóttur. „Okkur fannst flott að blanda sam- an íslenskum og rússneskum verk- um og útkoman er virkilega góð. Þetta eru ólík lönd sem eiga samt sem áður margt sameiginlegt og það er mjög skemmtilegt að hlusta á þessi verk með það í huga. Þetta eru verk sem allir myndu njóta að hlusta á. Laglínurnar eru þekktar og þjóðlegur blær einkennir íslensku verkin.“ Falla sem flís við rass Athygli vekur að verkin eftir Báru og Elínu voru sérstaklega samin fyr- ir tríóið og verða flutt í fyrsta skipti opinberlega á sunnudag. „Okkur fannst afar skemmtilegt að fá tækifæri til þess að flytja ís- lensk verk og létum semja þau sér- staklega fyrir okkar tríó.“ Aðspurð segir hún eft- irlætisverkin vera þau ís- lensku. „Þó að ég eigi erfitt með að gera upp á milli laga finnst mér sér- staklega gaman að flytja þessi nýju íslensku verk. Þau eru í miklu uppáhaldi, einkum vegna þess að þau voru samin sér- staklega fyrir okk- ur og falla því vel að okkar þörfum,“ segir Pamela. Morgunblaðið/Þórður Æfingar Martin Frewer, Ingunn Hildur Hauksdóttir og Pamela De Sensi æfa stíft fyrir tónleikana. Þjóðlegt og fallegt  Notus-tríóið frumflytur tvö íslensk verk  Þjóðlegur blær einkennir verkin  Rússnesk og íslensk í bland Elín Gunnlaugsdóttir tónskáld samdi verkið Haustið líður óð- um á fyrir Notus-tríóið. „Þetta er verk byggt á ís- lenskum stemmum og fjallar um haustið. Í raun eru þetta eins konar dreymandi hugleið- ingar um haustið. Fyrsti og þriðji kaflinn eru dreymandi, miðkaflinn er nokkuð róm- antískur en lokakaflinn er dramatískur og taktfastur og minnir á íslensku þjóðlagahefð- ina,“ segir Elín. Aðspurð hvernig gekk að semja fyrir tríóið segir hún að vel hafi gengið. „Mér finnst spennandi þegar hljóðfæra- samsetningar eru óvenjulegar og leit- ast við að finna kjarna hljóðfær- isins.“ Dreymandi hugleiðingar SEMUR UM HAUSTIÐ Tríó Reykjavíkur kemur fram á há- degistónleikum á Kjarvalsstöðum í dag, föstudag, kl. 12.15. Tríóið er skipað Guðnýju Guðmundsdóttur fiðluleikara, Gunnari Kvaran sellóleikara og Gerrit Schuil píanóleikara. Yfirskriftin er „Sumar, vetur, vor og Bach ásamt rómantískum róm- önsum frá þremur öldum“ og teng- ist efnisskráin sýningunni „Árstíð- unum í verkum Kjarvals“ sem nú stendur yfir á Kjarvalsstöðum. Meðal annars verða fluttir þættir úr Árstíðum Vivaldis, Vorsnónötu Beethovens og einleikssvítum fyrir selló eftir Bach, auk rómansa frá þremur öldum. Aðgangur er ókeyp- is og allir velkomnir. Árstíðir og róm- önsur tríósins Guðný Guðmundsdóttir Elín Gunnlaugsdóttir Miðasala | 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Furðulegt háttalag hunds um nótt (Stóra sviðið) Fös 14/3 kl. 20:00 aukas Sun 23/3 kl. 20:00 8.k Lau 12/4 kl. 20:00 13.k Lau 15/3 kl. 20:00 4.k Fös 28/3 kl. 20:00 aukas Sun 13/4 kl. 20:00 14.k Sun 16/3 kl. 20:00 5.k Lau 29/3 kl. 20:00 9.k Sun 27/4 kl. 20:00 15.k Mið 19/3 kl. 20:00 aukas Sun 30/3 kl. 20:00 10.k Mið 30/4 kl. 20:00 Fim 20/3 kl. 20:00 aukas Lau 5/4 kl. 20:00 aukas Sun 4/5 kl. 20:00 Fös 21/3 kl. 20:00 6.k Sun 6/4 kl. 20:00 11.k Fim 8/5 kl. 20:00 Lau 22/3 kl. 20:00 7.k Fös 11/4 kl. 20:00 12.k Fös 9/5 kl. 20:00 Ótvíræður sigurvegari á merkustu leiklistarhátíðar Breta Óskasteinar (Nýja sviðið; Hof) Fös 14/3 kl. 20:00 Mið 19/3 kl. 20:00 Lau 22/3 kl. 20:00 Lau 15/3 kl. 20:00 Fim 20/3 kl. 20:00 Sun 23/3 kl. 20:00 Sun 16/3 kl. 20:00 Fös 21/3 kl. 20:00 Lau 29/3 kl. 20:00 í Hofi Glænýtt verk eftir Ragnar Bragason. Sýnt í Hofi 29/3. Sýningum lýkur í mars Skálmöld: Baldur (Stóra sviðið) Fim 3/4 kl. 20:00 gen Mið 9/4 kl. 20:00 2.k Mið 23/4 kl. 20:00 4.k Fös 4/4 kl. 20:00 frum Fim 10/4 kl. 20:00 3.k Fim 24/4 kl. 20:00 lokas Þungarokksleikhús sem drífur upp í ellefu! Aðeins þessar sýningar Ferjan (Litla sviðið) Fim 20/3 kl. 20:00 gen Lau 12/4 kl. 20:00 8.k Fim 8/5 kl. 20:00 aukas Fös 21/3 kl. 20:00 frums Sun 13/4 kl. 20:00 aukas Fös 9/5 kl. 20:00 18.k Þri 25/3 kl. 20:00 aukas Fös 25/4 kl. 20:00 9.k Sun 11/5 kl. 20:00 19.k Mið 26/3 kl. 20:00 2.k Lau 26/4 kl. 20:00 10.k Mið 14/5 kl. 20:00 20.k Fim 27/3 kl. 20:00 aukas Sun 27/4 kl. 20:00 11.k Fim 15/5 kl. 20:00 21.k Fös 28/3 kl. 20:00 3.k Þri 29/4 kl. 20:00 12.k Fös 16/5 kl. 20:00 22.k Lau 29/3 kl. 20:00 aukas Mið 30/4 kl. 20:00 aukas Lau 17/5 kl. 20:00 23.k Þri 1/4 kl. 20:00 4.k Fös 2/5 kl. 20:00 13.k Sun 18/5 kl. 20:00 24.k Mið 2/4 kl. 20:00 aukas Lau 3/5 kl. 20:00 14.k Þri 20/5 kl. 20:00 25.k Lau 5/4 kl. 20:00 5.k Sun 4/5 kl. 20:00 15.k Mið 21/5 kl. 20:00 aukas Sun 6/4 kl. 20:00 6.k Þri 6/5 kl. 20:00 16.k Fim 22/5 kl. 20:00 26.k Fös 11/4 kl. 20:00 7.k Mið 7/5 kl. 20:00 17.k Fyrsta leikrit eins ástsælasta rithöfundar þjóðarinnar Bláskjár (Litla sviðið) Fös 14/3 kl. 20:00 aukas Lau 15/3 kl. 20:00 aukas Sun 16/3 kl. 20:00 lokas Nýtt íslenskt verk eftir ungskáldið Tyrfing Tyrfingsson. Aðeins þessar sýningar! Kynfræðsla Pörupilta (Litla sviðið) Sun 23/3 kl. 20:00 Sun 30/3 kl. 20:00 Fræðandi uppistand Pörupilta um það sem allir eru að spá í Bláskjár – „Galsafengin og frumleg ádeila“ – HA, DV HVERFISGATA 19551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS leikhusid.is Englar alheimsins (Stóra sviðið) Mið 19/3 kl. 19:30 77.sýn Mið 26/3 kl. 19:30 Aukas. Sun 30/3 kl. 20:00 Lokas. Sun 23/3 kl. 19:30 81.sýn Lau 29/3 kl. 19:30 Aukas. Veilsa aldarinnar - leikrit ársins 2013. Síðustu sýningar! SPAMALOT (Stóra sviðið) Fös 14/3 kl. 19:30 9.sýn Fös 21/3 kl. 19:30 12.sýn Fim 3/4 kl. 19:30 16.sýn Lau 15/3 kl. 19:30 10.sýn Lau 22/3 kl. 19:30 13.sýn Fös 4/4 kl. 19:30 17.sýn Sun 16/3 kl. 16:00 Aukas. Fim 27/3 kl. 19:30 14.sýn Lau 5/4 kl. 19:30 18.sýn Fim 20/3 kl. 19:30 11.sýn Fös 28/3 kl. 19:30 15.sýn Dásamleg, fáránleg della - óbærilega fyndinn nýr söngleikur! Svanir skilja ekki (Kassinn) Fös 14/3 kl. 19:30 7.sýn Fös 21/3 kl. 19:30 10.sýn Fim 3/4 kl. 19:30 14.sýn Lau 15/3 kl. 19:30 8.sýn Lau 22/3 kl. 19:30 11.sýn Fös 4/4 kl. 19:30 15.sýn Sun 16/3 kl. 19:30 Aukas. Fim 27/3 kl. 19:30 13.sýn Lau 5/4 kl. 19:30 16.sýn Fim 20/3 kl. 19:30 9.sýn Fös 28/3 kl. 19:30 12.sýn Sun 13/4 kl. 19:30 17.sýn Nýtt verk eftir Auði Övu Ólafsdóttur um undarlegt eðli hjónabandsins. Áfram Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn) Fös 14/3 kl. 20:00 34.sýn Lau 22/3 kl. 19:30 Aukas. Lau 29/3 kl. 20:00 44.sýn Fös 14/3 kl. 22:30 35.sýn Lau 22/3 kl. 22:30 Aukas. Lau 29/3 kl. 22:30 45.sýn Mið 19/3 kl. 20:00 36.sýn Mið 26/3 kl. 20:00 40.sýn Fim 3/4 kl. 20:00 46.sýn Fim 20/3 kl. 19:30 37.sýn Fim 27/3 kl. 20:00 41.sýn Fös 4/4 kl. 20:00 47.sýn Fös 21/3 kl. 19:30 38.sýn Fös 28/3 kl. 20:00 42.sýn Fös 4/4 kl. 22:30 48.sýn Fös 21/3 kl. 22:30 39.sýn Fös 28/3 kl. 22:30 43.sýn Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Litli prinsinn (Kúlan) Lau 5/4 kl. 14:00 Lau 12/4 kl. 14:00 Lau 26/4 kl. 14:00 Lau 5/4 kl. 16:00 Lau 12/4 kl. 16:00 Lau 26/4 kl. 16:00 Sun 6/4 kl. 14:00 Sun 13/4 kl. 14:00 Sun 6/4 kl. 16:00 Sun 13/4 kl. 16:00 Eitt ástsælasta bókmenntaverk liðinnar aldar. ÓVITAR (Stóra sviðið) Sun 23/3 kl. 13:00 Aukas. Allra síðasta sýning. Karíus og Baktus (Kúlan) Lau 15/3 kl. 13:30 Lau 15/3 kl. 15:00 Það miklu betra að hitta Karíus og Baktus í leikhúsinu en að hafa þá í munninum. Pétur og úlfurinn (Brúðuloftið) Lau 15/3 kl. 13:00 Lau 15/3 kl. 14:30 Undurfalleg og hrífandi sýning Aladdín (Brúðuloftið) Lau 22/3 kl. 13:00 16.sýn Lau 29/3 kl. 13:00 18.sýn Lau 5/4 kl. 13:00 20.sýn Lau 22/3 kl. 16:00 17.sýn Lau 29/3 kl. 16:00 19.sýn Lau 5/4 kl. 16:00 21.sýn 1001 galdur - brúðuleiksýning fyrir 4ra til 94 ára. Allra síðustu sýningar. ENGLAR ALHEIMSINS – ★★★★★ „Leikhús á öðru plani...fullkomin útfærsla á skáldsögunni.“ Fbl SÁS ★★★★ – SGV, Mblamlet Tjarnargötu 12 | 101 Reykjavík | sími 527 2100 | tjarnarbio.is Stóru börnin (Aðalsalur) Fim 20/3 kl. 20:00 Lau 22/3 kl. 20:00 Fös 21/3 kl. 20:00 Sun 23/3 kl. 20:00 AUKASÝNINGAR - Númerið sæti Lúkas (Aðalsalur) Sun 16/3 kl. 20:00 SÍÐUSTU SÝNINGAR Horn á höfði (Aðalsalur) Sun 16/3 kl. 13:00 Fyrirgefðu ehf. (Aðalsalur) Fös 14/3 kl. 20:00 Lau 15/3 kl. 20:00 Sun 30/3 kl. 20:00

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.