Morgunblaðið - 14.03.2014, Blaðsíða 58
58 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. MARS 2014
08.30 Dr. Phil
09.10 Pepsi MAX tónlist
14.30 Dogs in the City
14.30 Dogs in the City
15.20 Svali&Svavar
16.00 Biggest Loser – Ísl.
17.00 Minute To Win It
17.45 Dr. Phil
18.25 The Millers
18.50 America’s Funniest
Home Videos
19.15 Family Guy
19.40 Got to Dance Bresk-
ur raunveruleikaþáttur.
Hæfileikaríkustu dansarar
Englands keppa sín á milli
þar til aðeins einn stendur
uppi sem sigurvegari.
20.30 The Voice Adam Le-
vine og Blake Shelton snúa
aftur sem þjálfarar og með
þeim í annað sinn verða
þau Shakira og Usher.
Carson Daly snýr aftur
sem kynnir þáttanna. Mikil
eftirvænting er fyrir þess-
ari þáttaröð enda hefur það
kvisast út að keppendur
séu sterkari en nokkru
sinni fyrr.
22.00 The Voice
22.45 The Tonight Show
Spjallþáttasnillingurinn
Jimmy Fallon hefur tekið
við keflinu af Jay Leno og
stýrir nú hinum geysi-
vinsælu Tonight show þar
sem hann hefur slegið öll
áhorfsmet.
22.45 Friday Night Lights
Vönduð þáttaröð um ung-
linga í smábæ í Texas. Þar
snýst allt lífið um árangur
fótboltaliðs skólans og það
er mikið álag á ungum
herðum.
23.25 The Tonight Show
Spjallþáttasnillingurinn
Jimmy Fallon hefur tekið
við keflinu af Jay Leno og
stýrir nú hinum geysi-
vinsælu Tonight show
23.30 Friday Night Lights
00.10 In Plain Sight
00.55 The Good Wife
01.45 The Tonight Show
02.30 The Tonight Show
03.15 Ringer
03.55 Beauty and the
Beast
SkjárEinn
ANIMAL PLANET
14.30 North America 15.25 Too
Cute! 17.15 Tanked 18.10 Tree-
house Masters 19.05 Sh2amw-
ari: A Wild Life 20.00 Tanked
20.55 Treehouse Masters 21.50
Animal Cops Miami 22.45 Mon-
sters Inside Me 23.35 Untamed
& Uncut
BBC ENTERTAINMENT
12.00 Jam And Jerusalem 12.30
Pointless 13.20 Top Gear 14.15
The Best of Top Gear 2006/07
15.05 Dragons’ Den 15.55 Wo-
uld I Lie To You? 16.30 QI 17.00
Pointless 17.50 Jam And Jerusa-
lem 18.20 Would I Lie To You?
18.55 QI 19.25 Top Gear 20.20
Michael McIntyre’s Comedy
Roadshow 21.00 QI 21.30 Blac-
kadder II 22.05 The Best of Top
Gear 2006/07 23.00 QI 23.30
Dragons’ Den
DISCOVERY CHANNEL
13.00 Baggage Battles 13.30
Mythbusters 14.30 Mighty Ships
15.30 Sons of Guns 16.30 Auc-
tion Hunters 17.00 Baggage
Battles 17.30 Overhaulin’ 2012
18.30 Wheeler Dealers 19.30
Wheeler Dealers: Top 5 20.30
Gold Rush 21.30 Moonshiners
22.30 Sons of Guns 23.30 Over-
haulin’ 2012
EUROSPORT
12.15 Cycling 15.15 Ski Jumping
17.15 Cycling 18.15 Horse Rac-
ing Time 18.30 Snooker 20.00
Boxing: Fight TBA 22.00 Timber-
sports Series 23.00 Cycling
23.30 Cycling
MGM MOVIE CHANNEL
13.00 Miracle Beach 14.30 Man
Of La Mancha 16.35 Sour Grapes
18.00 Taking Of Beverly Hills
19.35 Where Angels Fear To
Tread 21.25 Betrayed 23.30 Art
School Confidential
NATIONAL GEOGRAPHIC
11.05 Air Crash Investigation
17.00 Highway Thru Hell: Canada
18.00 Alaska State Troopers
19.00 Air Crash Investigation
20.00 Clash Of The Collectors
21.00 Drugs Inc. Best Of 22.00
Taboo 23.00 Nazi Underworld
ARD
13.10 Rote Rosen 14.10 Sturm
der Liebe 15.10 Sportschau live
17.28 Sportschau live 19.15
Sprung ins Leben 20.45 Ta-
gesthemen 21.00 Tatort 22.30
Kommissar Beck – Die neuen
Fälle 23.55 Nachtmagazin
DR1
14.30 Hun så et mord 16.00
Jordemoderen II 17.00 Bonderø-
ven 17.30 TV AVISEN 18.00
Disney sjov 19.00 X Factor 20.15
Vores vejr 20.25 X Factor Afgørel-
sen 20.50 The Dilemma 22.35
Street Kings
DR2
13.30 Nærkontakt – med Mikkel
Munch-Fals 14.10 Kontant 14.35
P1 Debat på DR2 15.00 DR2 Ny-
hedstimen 16.05 DR2 Dagen
17.10 Nærkontakt – med Mikkel
Munch-Fals 17.40 På jagt efter
videnskaben 18.30 Coupling –
kærestezonen 19.00 There Will
Be Blood 21.30 Deadline 22.00
60 Minutes 22.45 The Daily
Show 23.05 The Road
NRK1
15.25 Tegnspråknytt 15.30 VM
skiflyging 16.30 Oddasat – nyhe-
ter på samisk 16.45 VM skiflyg-
ing 17.15 Finnmarksløpet 17.45
Distriktsnyheter Østlandssend-
ingen 18.00 Dagsrevyen 18.40
Norge Rundt 19.05 QuizDan
19.55 Nytt på nytt 20.25 Skavlan
21.25 Åpning av Hamar kulturhus
22.00 Kveldsnytt 22.15 Åpning
av Hamar kulturhus 23.10 Euro-
vision Song Contests hemme-
ligheter
NRK2
14.10 Urix 14.30 Værbitt 15.10
Med hjartet på rette staden
16.00 Derrick 17.00 Dagsnytt at-
ten 18.00 V-cupfinale skøyter:
1000 m menn, 1500 m kvinner
og fellesstart kvinner og menn
19.00 Ingen grunn til begeistring
19.30 Visepresidenten 20.10
Danne og Bleckan 20.30 Rome
21.25 MGP gjennom fem tiår
22.50 Ei verd av krydder 23.40
Filmbonanza
SVT1
15.15 Radiohjälpen: Kronprins-
essan Victorias fond 15.20 Antik-
rundan 16.20 Alice Tegnér – 150
år 17.15 Go’kväll 18.00 Kult-
urnyheterna 18.15 Regionala
nyheter 18.30 Rapport 19.00
Stjärnor hos Babben 20.00
Skavlan 21.00 Mord i paradiset
21.55 Rapport 22.00 Suits
22.45 Tjockare än vatten 23.45
Antikrundan
SVT2
13.15 Paralympics 16.00 Genialt
eller galet 16.30 Oddasat 16.45
Uutiset 17.00 Andy Murray –
tennis och livet 18.00 Paralymp-
ics magasin 19.00 Världarnas
krig 20.00 Aktuellt 21.00 Sport-
nytt 21.15 Oslo 31 augusti 22.50
Vetenskapens värld 23.50 24 Vi-
sion
RÚV
ÍNN
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
N4 20.00 Hrafnaþing Heima-
stjórnin
21.00 Tíska.is Eva Dögg og
tískuheimurinn
21.30 Eldað með Holta Úlf-
ar og Holtakræsingar
Endurt. allan sólarhringinn.
13.00 Vetrarólympíumót
fatlaðra (Snjóbr. k. og kv.)
16.30 Ástareldur
17.20 Litli prinsinn
17.43 Hið mikla Bé
18.05 Nína Pataló
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Eldað með Ebbu Mat-
reiðsluþáttur fyrir alla fjöl-
skylduna með skemmtilegu
fræðsluívafi.
19.00 Fréttir
19.25 Veðurfréttir
19.30 Íþróttir
19.40 Njósnari gamanþættir
þar sem fylgst er með Tim,
njósnara og togstreitu milli
njósna og einkalífs. Meðal
leikara eru Darren Boyd,
Robert Lindsay og Mathew
Baynton.
20.10 Íslensku tónlist-
arverðlaunin 2014 Bein út-
sending frá afhendingu Ís-
lensku
tónlistarverðlaunanna í
Eldborg í Hörpu. Kynnir er
Vilhelm Anton Jónsson.
Stjórn útsendingar: Helgi
Jóhannesson.
22.15 Enginn ræður við
Zohan (You Don’t Mess
with the Zohan) Gam-
anmynd með Adam Sandler
í aðalhlutverki um fyrrver-
andi sérsveitarmann sem
ákveður að sviðsetja eigin
dauða til að geta látið
drauminn rætast sem hár-
greiðslumaður í New York.
Aðalhlutverk: Adam Sand-
ler og John Turturro.
00.05 Laus úr prísund
(Crazy on the outside) Gam-
anmynd með Tim Allen,
Sigourney Weaver, Ray
Liotta og Kelsey Grammer í
aðalhlutverkum. Fangi sem
er nýkominn úr fangelsi á
erfitt með að fóta sig í til-
verunni eftir að hafa tekið á
sig sök fyrir félaga sinn. (e)
Bannað börnum.
01.40 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
07.00 Barnatími Stöðvar 2
08.05 Malc. in the Middle
08.30 Ellen
09.10 B. and the Beautiful
09.30 Doctors
10.15 Fairly Legal
11.05 Celeb. Apprentice
12.35 Nágrannar
13.00 The Magic of Bell Isle
14.45 The Glee Project
15.25 Xiaolin Showdown
15.50 Kalli kanína og fél.
16.10 Waybuloo
16.30 Ellen
17.10 B. and the Beautiful
17.32 Nágrannar
17.57 Simpson-fjölskyldan
18.23 Veður
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 The Simpsons
19.45 Spurningabomban
20.35 Dark Knight R.Átta ár
eru liðin síðan Batman tók á
sig ábyrgðina fyrir glæpi
glæpaforingjans Two Face.
Nú er kominn nýr hryðju-
verkaleiðtogi fram á sjón-
arsviðið, Bane.
23.15 Frozen Ground-
Spennumynd frá 2012 með
Nicolas Cage, John Cusack
og Vanessa Hudgens í aðal-
hlutverkum. Sönn saga lög-
reglumanns sem einsetti sér
að handsama fjöldamorð-
ingja sem myrti á milli 18 og
25 stúlkur í Alaska á ár-
unum 1970-1983.
01.05 As Good As Dead-
Nokkrir öfgasinnar vilja
hefna fyrir morðið á trúar-
_leiðtoga sínum,
02.50 The Tournament
04.25 Magic of Bell Isle
11.40/16.45 Big Mommas:
Like Father, Like Son
13.25/18.35 Spy Kids 4
14.55/20.05 Working Girl
22.00/02.50 Hitchcock
23.40 44 Inch Chest
01.15 The Keeper
18.00 Föstudagsþáttur
Hilda Jana og Kristján
taka á móti góðum gestum
og hafa það gott.
Endurt. allan Sólarhringinn
07.00 Könnuðurinn Dóra
18.47 Tom and Jerry
18.55 Rasmus Klumpur
19.00 Elías og Fjársjóðsl.
20.15 Sögur fyrir svefninn
18.00 Md. í hestaíþróttum
18.30 Dom. d. – Liðið mitt
19.00 La Liga Report
19.30 Md. Evrópu – fréttir
20.00 Evr.deildarmörkin
16.40 Pr. League World
17.10 Messan
18.20 WBA – Man. Utd.
20.00 Match Pack
20.30 E. úrvalsd. – upph.
06.36 Bæn. Séra Hreinn Há-
konarson flytur.
06.39 Morgunglugginn.
06.40 Veðurfregnir.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Blik.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Sagnaslóð.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Óskastundin. Óskalagaþáttur
hlustenda.
11.00 Fréttir.
11.03 Sjónmál. Þáttur um sam-
félagsmál á breiðum grunni.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
13.00 Orð um bækur. (e)
14.00 Fréttir.
14.03 Brot af eilífðinni. Saga dæg-
urtónlistar á tuttugustu öld.
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Jón. eftir Ófeig
Sigurðsson.
15.25 Íslensku tónlistarverðlaunin.
Tilnefningar í flokkunum Tónlist-
arflytjandi ársins /Söngkona árs-
ins/Söngvari ársins – Sígild og
samtímatónlist
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Skaparinn.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá.
18.00 Spegillinn.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Gullfiskurinn.
20.00 Leynifélagið.
20.30 Kíkt út um kýraugað. Um full-
orðinsár Jóhannesar Birkilands.
21.00 Stund með KK. Rímur, rokk,
popp og kór. (e)
21.40 Í músíkölskum tíðaranda. (e)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Lestur Passíusálma. Séra Örn
Bárður Jónsson les. (23:50)
22.17 Matur er fyrir öllu. (e)
23.05 Sjónmál. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 Krakkar
Stöð 2 Gull
21.00 Game of Thrones
21.55 Twenty Four
22.40 It’s Always Sunny In
Philadelphia
23.05 Footballers Wives
Leikkonan Eva Myles fer á
kostum í hlutverki hjúkr-
unarfræðingsins Frankie í
samnefndum breskum þátt-
um. Persónan Frankie býr
yfir allt að því yfirnáttúr-
legum hæfileika til samlíð-
unar með samferðafólki sínu.
Persónan er eflaust vina-
legt vink til hjúkrunarkon-
unnar víðfrægu Florence
Nightingale sem hjúkraði
særðum hermönnum í Krím-
stríðinu á næstsíðustu öld.
Hún vann alla tíð ötullega að
umbótum á heilbrigðiskerf-
inu í Bretlandi auk þess að
vera baráttukona fyrir kven-
réttindum. Hún fylgdi ekki
ríkjandi viðhorfum sam-
félagsins, var ógift og byggði
upp starfsframa.
Báðar eru þær sjálfstæðar
konur sem þurfa ekki á karl-
peningi að halda til að láta
drauma sína rætast, þó þeir
séu vissulega krydd í til-
veruna. Kærleikurinn sem
Frankie býr yfir er verðugur
til eftirbreytni. Uppgjöf
gagnvart aðstæðum er ekki
til í orðabók hennar því
ávallt eru til leiðir út úr
vandanum. Þættirnir eru
ákaflega vel skrifaðir þar
sem venjulegt fólk er í fyr-
irrúmi.
Þessi velska leikkona býr
yfir einstökum sjarma og
leikhæfileikum en frekju-
skarðið gefur henni glettið
og fjörlegt yfirbragð.
Hressileg og
hjartahlý hjúkka
Ljósvakinn
Þórunn Kristjánsdóttir
Frankie Leikkonan Eva My-
les fer á kostum sem Frankie.
Fjölvarp
19.45 Vetrarólympíumót
fatlaðra (Svig kvenna)
20.55 Vetrarólympíumót
fatlaðra (Svig kvenna)
22.10 Vetrarólympíumót
fatlaðra (Snjóbr. k. og kv.)
RÚV ÍÞRÓTTIR
Omega
18.00 Benny Hinn
18.30 David Cho
19.00 Cha. Stanley
19.30 Joyce Meyer
22.30 Time for Hope
23.00 La Luz (Ljósið)
23.30 W of the M.
24.00 Fr. Filmore
20.00 Ýmsir þættir
20.30 Michael Rood
21.00 T Square Ch.
22.00 Gl. Answers
17.25 J. 30 Minute Meals
17.55 Raising Hope
18.15 The Neighbors
18.40 Cougar town 4
19.00 H8R
19.40 How To M. it in Am.
20.15 1600 Penn Skemmti-
legir gamanþættir um for-
seta Bandaríkjanna
20.40 American Idol
21.25 Grimm Önnur þátta-
röðin um persónur úr æv-
intýrum Grimm-bræðra
22.05 Luck Spennandi
þættir með Dustin Hoff-
man og Dennis Farina í að-
alhlutverkum.
22.55 H8R
23.35 How To M. it in Am.
24.00 1600 Penn
00.20 American Idol
01.00 Grimm
01.45 Luck
Stöð 3
Skjár sport
06.00 Ginx