Morgunblaðið - Sunnudagur - 09.03.2014, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 09.03.2014, Blaðsíða 26
Heimili og hönnun Hornsteinn að íslensku tehúsi *Hönnunarteymið Attikatti stendur fyrir samsýning-unni Tehús í Spark design space. Sýningin stendur til20. mars. 11 hönnuðir taka þátt í sýningunniog sýna verk unnin út frá tei og tehefðum.Laugardaginn 29. mars milli klukkan13.00-15.00 verður síðan opnaður te-pottur í tengslum við sýninguna í Laug- ardalslaug sem ætlaður er til þess að mýkja húðina og styrkja sálina. Mynja 2.990 kr. Heimskort sem gerir fólki kleift að skafa yfir þau lönd sem hafa verið heimsótt. Epal 12.500 kr. Stílhreint heimskort frá Ferm Living í stærðinni 120×76 cm. Morgunblaðið/Styrmir Kári VINSÆLT Á VEGGINA Heimskortin heilla LANDAKORT OG HEIMSKORT HAFA VERIÐ VIN- SÆL Í INNANHÚSTÍSKUNNI UNDANFARIÐ. KORT- IN GEFA SKEMMTILEGT OG LÍFLEGT YFIRBRAGÐ OG ERU Í SENN ÁKAFLEGA FRÓÐLEG OG SKEMMTILEG. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is IKEA 17.990 kr. Mynd prentuð á striga í stærðinni 200x140 cm. My Concept Store 790 kr. Gamaldags heimskort sem einnig má nota sem innpökkunarpappír. stærð 50x70 cm. Geysir 2.890 kr. Fallegt Íslandskort prent- að eftir teikningu frá árinu 1960. Stærð 100x70 cm. Heimskortin gefa heimilinu líf. Safnabúð Þjóðminjasafnsins 8.500 kr. Heimskort frá íslenska hönn- unarteyminu Elsku Alaska.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.