Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.03.2014, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.03.2014, Blaðsíða 61
23.3. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 61 LÁRÉTT 1. Klæðið sem er aldrei til staðar endar sem efnafræðihugtakið. (10) 8. Hálfklók nær að þjóta að þynni í nekt. (10) 10. Sé fugl með málm og sérstakt kindabein. (5) 11. Stunda námið ágætlega. (7) 12. Kámugt þvælist í tíð karls. (8) 13. Ekki stóð best heldur flötust. (9) 14. Hvurn úr óvinahernum þarftu til að fá mónó. (6) 16. Stjórntækið sem er ekki á veldur því að þið komist hjá einhverju. (8) 17. Fyrsta flokksbandið hjá ólokuðum. (7) 19. Bókstaflega hálsmen úr kryddi. (5) 20. Kvenbókmenntir um hjátrú. (13) 22. Ísdröngull með hanka. (6) 23. Hefur ofanferð og er komin í ástandi. (9) 25. Sjá einhvern veginn að öðlingur lamdi. (10) 29. Yfirhöfn guðsmóður er gerð úr blómi. (12) 30. Viðsnúningur á ráðningu og aðhlynningu. (7) 31. Ja, mánuður KA á eyju. (7) 33. Erill gaf tón á framgang. (10) 35. Þeir með sama heiti tolla við lista. (9) 36. Rugla Atlasonu með tilgangslítilli. (8) 37. Hestur við gröf bola sýnir vinnuþreytu. (11) 38. Yfir gráðu kvartið og afturhlutanum. (8) LÓÐRÉTT 1. Upptalning leyfð á dvalarheimilisbar. (12) 2. Hamstur sýnir ekkert hik í erfiði. (6) 3. Skíta vottur sýnir hnýsni. (8) 4. Margþekkt og göldrótt. (10) 5. Sá sem er inni er með skít frá skráðu. (8) 6. Hverf hafís ekki frá hræsnara (7) 7. Óska eftir sælgæti fyrir það sem er ekki hópur. Það er ósvífið. (12) 8. Bregst hluta klyfbera í Færeyjum. (9) 9. Áður skæð fær einhvern veginn lýs frá nefnd. (11) 15. Kunnið eitt til að mynda ástundunina. (7) 18. Örmaski og ernir missa sig í upphafi hjá trúaða fólkinu. (13) 21. Bless, ennþá keyra allir bilaðir til múslima með sérstakt starf. (11) 24. Lúðumagi með sekt skapar aðdraganda. (5) 25. Frjálsum semji í léttúð. (9) 26. Sorg flausturs færir okkur hálfbilaða frásögn. (9) 27. Gardínurnar án randar flækjast um brúður. (5) 28. Linni aftur kúguð og fangelsuð. (9) 29. Jón, M.A. fær tón úr sósu. (7) 32. Fyrsta flokks hægagangur er algerlega úr hárum. (5) 34. Lítilsigldur með fótsjúkdóm. (5) Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgun- blaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 23. mars rennur út á há- degi 28. mars. Vinnings- hafar krossgátunnar 16. mars er Ásgeir Jónsson, Markarflöt 29, Garðabæ. Hann hlýtur í verðlaun bókina HHhH (Heilinn í Himmler heitir Heydrich) eftir Laurent Binet. JPV gefur út. KROSSGÁTUVERÐLAUN Nafn Heimilisfang Póstfang
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.