Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.03.2014, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.03.2014, Blaðsíða 16
ÞAÐ GETUR VERIÐ SKEMMTILEG TILBREYTING AÐ HALDA AFMÆLI FYRIR BÖRNIN SÍN ANNARS STAÐAR EN HEIMA SVO EKKI SÉ MINNST Á HENTUGLEIKA FYRIR FORELDRA. ÝMSIR STAÐIR BJÓÐA SÉRSTAKLEGA UPP Á AÐ- STÖÐU FYRIR SLÍK TILEFNI SEM OFT ÞYKJA ÆVINTÝRI LÍKUST. Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is 16 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23.3. 2014 Fjölskyldan Hvar og hvenær? Borgarbókasafni Reykjavíkur, sunnudag kl. 15.Nánar: UNICEF stendur fyrir skiptimarkaði barna með leikföng, bækur eða spil. Öllum er velkomið að koma og taka þátt! Skiptumst á böngsum Ævintýraland í Kringlunni hef- ur tvo afmælissali sem skreyttir eru blöðrum og hægt er að halda afmæli í allt að tvær klukkustundir. Aldur: 3-9 ára börn. Fjöldi: Allt frá 8-24 börn í heildina. Verð: 990 kr. á barn. Veitingar: Hægt er að velja um Pizzu eða Subway sem kostar 500 kr. aukalega á barn eða Kaffi klassík sem kostar 300 kr. aukalega fyrir barn. Annað: Borðbúnaður fylgir ekki matarpöntun en hægt er að fá hann leigðan gegn gjaldi. Einnig geta forráðamenn kom- ið með borðbúnað að heiman. Afmælisgestir hafa aðgang að öllu Ævintýralandi en snæða inni í afmælisherbergjunum. Foreldrar sjá um frágang að máltíð lokinni. Ævintýraland Ólátagarður er hönnunarverslun með barnavörur og er til húsa í bláu húsunum Faxafeni, Suðurlandsbraut 48. Að auki er þar vinnustofa með föndurhlaðborð; liti, málningu, skapa- lón, öll áhöld og leiðsögn og þar er hægt að halda afmæli. Aldur: Frá 2 ára aldri. Fjöldi: Hámark 24 börn. Verð: 1.500 kr. á barn. Ef hópurinn er fleiri en 10 þá er 1.000 kr. fyrir þau börn eftir það. (Dæmi: 12 börn = 17.000 kr.). Annað: Komið er með eigin veitingar og allt tilheyrandi. Veitingar eru bornar fram kl. 18, eða þegar versluninni er lok- að. Ólátagarður Ævintýragarðurinn er í Skútuvogi 4. Þar er boð- ið upp á tvö herbergi fyrir afmælisveislur sem geta staðið yfir í tvo tíma. Aldur: Hentar fyrir börn frá 2-12 ára. Fjöldi: Annað herbergið rúmar 15 börn en hitt allt að 30 börn. Verð: 1.500 kr. á barn. Annað: Pitsa, gos eða safi og sleikjó er innifalið í verði en gestum er velkomið að koma með eigin afmælis- tertu. Ævintýragarðurinn getur útvegað tertu og er það í samráði við foreldra. Ævintýragarðurinn Hægt er að velja lazertagpartí, frumskógar- partí, leikjapartí eða mega-leikjapartí í Smára-tívolíi eða Skemmtigarðinum í Smáralind. Afmælisbarnið fær afmælisgjöf frá Skemmtigarðinum. 10 börn er lágmarks- fjöldi fyrir afmælistilboðin. Auk þess eru tvær pítsusneiðar innifaldar og ótakmarkað magn af gosi eða safa meðan á mat stendur. Lazertagpartí Aldur: Frá 10 ára aldri. Tími: Ein og hálf klukkustund. Verð: 1.790 kr. á barn. Annað: Spilaðir eru tveir leikir í lazertag, 15 mín. hvor. Frumskógarpartí Aldur: Hentar börnum frá ca 4 ára. Tími: Tvær klukkustundir. Verð: 1.390 kr. á barn. Annað: Innifalið er ferð í klessubíla, tveir og tveir saman og skipst á að stýra og fimm hæða frumskógarklifurhús. Leikjapartí Aldur: Frá ca 5 ára. Tími: Ein og hálf klukkustund. Verð: 1.790 kr. á barn. Annað: Einnar klukkustundar tívolíkort þar sem hægt er að spila í yfir 100 tölvu- leikjum auk þess að hafa aðgang að tveimur stórum tækjum. Mega-leikjapartí Aldur: Frá 10 ára aldri. Tími: Tvær og hálf klukkustund. Verð: 2.990 kr. á barn. Annað: Tveir leikir í lazertag ásamt einnar klukkustundar tívolíkorti. Skemmtigarðurinn Krakkahöllin er á Korputorgi og er frábær staður fyrir afmælisveislu sem getur staðið yfir í tvo tíma. Aldur: Frá 2-10 ára í fylgd með fullorðnum eða forráðamönnum. Fjöldi: Engin takmörk en salurinn rúmar um 70 börn. Verð: 1.200 kr. á barn á tilboði þar sem allt er innifalið; pítsur, brauðstangir, gos og candy-floss. Annað: Hægt að taka borð frá fyrir veisl- una sem foreldrar sjá þá um sjálfir. Sú veisla kostar 1.100 kr. á barn. Að auki gerir Krakkahöllin tilboð í stærri hópa. Krakkahöllin Mikið úrval er af stöðum til þess að halda skemmtilegar og öðruvísi afmælis- veislur. Þessir staðir henta ef til vill betur fyrir aðeins eldri börn. Keiluhöllin, Skemmtigarðurinn í Graf- arvogi, Skautasvellið í Egilshöll, Skauta- höllin í Laugardal, Lazertag í Kópavogi og fleiri staðir bjóða upp á ýmis tilboð fyrir gesti með afmælishald í huga. Aðrir staðir Fjörug barnaafmæli SKEMMTILEG OG SNIÐUG AFMÆLI FYRIR BÖRNIN Á FJÖLBREYTTUM STÖÐUM INTERIOR HRÚTUR HÚSGAGNAHÖLLIN • B í l d s h ö f ð a 2 0 • R e y k j a v í k • OG D a l s b r a u t 1 • A k u r e y r i LOKA DAGUR TAXFREE VERÐ!7.960 KRÓNUR TAXFREE VERÐ! 11.944 KRÓNUR CHAMBORD TEKETILL MEÐ HITARA COPENHAGEN CANDLE ILMKERTI – MARGIR ILMIR TAXFREE VERÐ! 3.019 KRÓNUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.