Morgunblaðið - 03.04.2014, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 03.04.2014, Blaðsíða 41
MENNING 41 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. APRÍL 2014 Stutt- og heimildarmyndahátíðin Reykjavík Shorts&Docs verður sett í kvöld kl. 20 í Bíó Paradís með sýn- ingu á heimildarmynd um tónlistar- manninn Nick Cave, 20.000 Days on Earth eftir Iain Forsyth og Jane Pollard. „Spenna, átök og kaldur raunveruleiki mætast í „upp- spunnum“ 24 klukkutímum tónlist- armannsins og poppgoðsins Nicks Cave. Myndin gengur langt í nær- göngulli lýsingu sinni á átökum listamannsins við sjálfan sig og list sína og leitar svara við heimspeki- legum spurningum um tilveru okk- ar um leið og hún skoðar mátt skapandi hugsunar,“ segir um myndina í tilkynningu frá hátíð- inni. Hátíðin er nú haldin í 12. sinn og verða sýningarstaðir tveir, Bíó Paradís og Stúdentakjallarinn. Brynja Dögg Friðriksdóttir, kynn- ingarfulltrúi hátíðarinnar, segir hátíðina aðeins minni í sniðum í ár en í fyrra en þó sé mikill fjöldi mynda á dagskrá. Ellefu íslenskar stuttmyndir verða sýndar á hátíð- inni, bæði leiknar myndir og stutt- ar heimildarmyndir og munu þær keppa um áhorfendaverðlaun fyrir bestu íslensku stuttmyndina eða bestu íslensku stuttu heimildar- myndina. Verðlaunin verða veitt á lokakvöldi hátíðarinnar 9. apríl. Spurð að því hvað beri hæst á dagskrá hátíðarinnar í ár segir Brynja að án vafa sé það opn- unarmyndin um Cave. „Hún hefur fengið rosalega góða dóma og verið sýnd á fjölda hátíða. Við erum kát yfir að hafa landað henni,“ segir Brynja. Myndirnar á hátíðinni koma víða að, m.a. frá Aserbaídsjan og bárust skipuleggjendum hátíð- arinnar um 180 umsóknir frá kvik- myndagerðarmönnum um að fá að sýna myndir sínar á hátíðinni. Dag- skrá má finna á shortsdocsfest.com og bioparadis.is. helgisnaer@mbl.is 20.000 dagar á jörðu með Cave  Reykjavík Shorts&Docs hefst í dag Átök Nick Cave við skriftir í opnunarmynd Reykjavík Shorts&Docs. Sýning á myndum eftir François Jouas-Poutrel verður opnuð í Nor- ræna húsinu í dag. Poutrel starfaði sem vitavörður til ársins 2008 og hóf feril sinn á því að mála og lita áður en hann einbeitti sér að því að gera táknmyndir, skv. tilkynn- ingu. Dag einn þegar Poutrel var í vitanum Roches Douvres fékk hann hugmynd út frá lestri á bók um frægan listmálara, að mála vit- ann í að hætti hans. Poutrel gaf í kjölfarið út sína fyrstu bók og í annarri bók sinni túlkaði hann Mont Saint-Michel í Frakklandi eftir ólíkum stíl ýmissa listamanna og eru myndir úr þeirri bók á sýn- ingunni. Vitavörður François Jouas-Poutrel starfaði sem vitavörður til ársins 2008. Mont Saint-Michel í ólíkum stílumNymphomaniac: Part 2, seinni hluti kvikmyndatvennu Lars von Triers um kynlífsfíkilinn Joe, verður for- sýnd í kvöld. Sérstök sýning verður haldin á báðum myndum í einu, Nymphomaniac: Part 1 og Part 2, í Háskólabíói kl. 20. Áætlað er að hún standi yfir í fjórar og hálfa klukkustund, með einu hléi milli mynda. Almennar sýningar á seinni myndinni hefjast á morgun. Kynlífsfíkn Úr Nymphomaniac: Part 2. Nymphomaniac I og II sýndar saman Besti leikari í aðalhlutverki 12 12 12 L L ÞRÆLGÓÐ SPENNUMYND MEÐ KEVIN COSTNER OG HINUM ÍSLENSKA TÓMASI LEMARQUIS FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR TAKEN RUSSELL CROWE EMMA WATSON JENNIFER CONNELLY STÓRMYNDIN SEM TEKIN VAR UPP Á ÍSLANDI ÍSL TAL ÍSL TAL Sími: 553-2075 www.laugarasbio.is Miðasala og nánari upplýsingar LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar NOAH Sýnd kl. 6 - 8 - 9 HNETURÁNIÐ 2D Sýnd kl. 6 3 DAYS TO KILL Sýnd kl. 10:25 PÍBODY & SÉRMANN 2D Sýnd kl. 6 DALLAS BUYERS CLUB Sýnd kl. 8 VARIETY EMPIRE THE HOLLYWOOD REPORTER EGILSHÖLLÁLFABAKKA DIVERGENTFORSÝNING KL.8 NOAH KL.5:10-8-10:45 NOAHVIP KL.5:10-8-10:45 NEEDFORSPEED KL.5:20-8-10:45 POMPEII KL.5:40-8-10:20 300:RISEOFANEMPIRE2D KL.10:45 NONSTOP KL.8-10:20 MUPPETSMOSTWANTEDENSTAL2D KL.5:30 THELEGOMOVIE ÍSLTAL2D KL.5:50 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI NOAH KL.8-10:45 NEEDFORSPEED KL.8-10:40 KEFLAVÍK AKUREYRI NOAH KL.8-10:45 NEEDFORSPEED KL.8-10:45 MUPPETSMOSTWANTEDENSTAL2DKL.5:30 POMPEII KL.5:40 NOAH KL.6-9-10:20 NEEDFORSPEED KL.10:40 MUPPETSMOSTWANTEDENSTAL2DKL.5:30 GAMLINGINN KL.5:30-8 12YEARSASLAVE KL. 8 CAPTAINAMERICA2FORSÝNING3DKL.11:55(MIÐNÆTURSÝNING) NOAH KL.5:10-8-10:20 NEEDFORSPEED KL.5:10-7:30-10:20 MUPPETSMOSTWANTEDENSTAL2DKL.5:10 300:RISEOFANEMPIRE2DKL.8-10:30 GAMLINGINN KL.5:30-8 AARON PAUL ÚR BREAKING BAD FLOTTASTI BÍLAHASAR SEM ÞÚ HEFUR SÉÐ “M IND -BL OW ING ACT ION ” FRÁBÆRMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA  VILLAGE VOICE  THE PLAYLIST  THE HOLLYWOOD REPORTER L.K.G - FBL.  EMPIRE  STÓRMYNDIN SEM TEKIN VAR UPP Á ÍSLANDI RUSSELL CROWE EMMAWATSON JENNIFERCONNELLY “STÓRFENGLEG... ÞESSAMYNDVERÐA ALLIR AÐSJÁ.“ FORSÝND FORSÝND F A X : 5 6 5 -2 3 6 7 N ET FA N G :V EI SL UL IS T@ VE IS LU LIS T.I S ST O FN AÐ 19 75 Skútan H Ó L S H R A U N 3 220 HAFNARJÖRÐUR SÍMAR: 555-1810 / 565-1810 WWW.VEISLULIST. IS PANTANIR FYRIR VEISLUR ÞURFA AÐ BERAST TÍMALEGA. GÓÐ FERMINGARVEISLA GLEYMIST SEINT... Fermingar- veisla Bjóðum nokkrar gerðir af fermingarborðum. Fjölbreyttir réttir smáréttaborðanna okkar henta bæði í hádegis- og kvöldveislur. Tertu og Tapasborð frá 3.640.- Fermingar kaffihlaðborð frá 2.148.- Súpa brauð og smáréttir frá 2.821.- 1 2 3

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.