Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.04.2014, Page 7

Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.04.2014, Page 7
Miðasala » www.sinfonia.is » www.harpa.is » Miðasala í anddyri Hörpu » Sími: 528 5050 » Opið 10-18 virka daga og 12-18 um helgar Lau. 26. apríl » 14:00 og 16:00 www.sinfonia.is Maxímús kætist í kór Bernharður Wilkinson hljómsveitarstjóri Valur Freyr Einarsson sögumaður Tónelska músin Maxímús Músíkús er komin aftur á kreik. Nú liggur leiðin í kór sem ætlar í æfingabúðir upp í sveit. Þar hittir Maxi heila hersveit af hressum syngjandi krökkum. Þau syngja fjölbreytta tónlist frá ýmsum heimshornum, fjörugar lagasyrpur og fallega söngva um lífið í sveitinni. Flutt verður innlend og erlend tónlist, m.a. eftir Mozart, Fauré og Bizet auk útsetninga á þjóðlögum úr ýmsum heimshornum. Níu barnakórar mynda Barnakór Íslands sem tekur þátt í tónleikunum. – nýtt ævintýri með Maxa og Sinfóníuhljómsveit Íslands Tryggðu þér miða!

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.