Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.04.2014, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.04.2014, Blaðsíða 33
6.4. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33 Þaðer allt í lagi. Pappelina vill láta gangayfir sig á skítugumskónum.Húnernefnilegaúrplasti. Pappelina virkar því best þar semmikiðálag er á gólfinu. Tilvalinn félagi í forstofunaeðaeldhúsið. Svo vill hún líka fara í þvottavél. Plastmotturnar fráPappelinuhafa farið sigurför umheiminnogerunú loksins fáanlegar á Íslandi. Kíktu áúrvalið í verslunKokkueðaákokka.is. J Ó N S S O N & L E ’M A C K S • jl .i s • S ÍA Á skítugum skónum? Morgunblaðið/Kristinn Frá vinstri: Margrét Rósa Ein- arsdóttir, Valentína Björns- dóttir, Kolbrún Kristleifsdóttir, Bryndís Berg, og Heike og Cládía þýskar vinkonur sem voru gestir í Tjaldanesi. Tjaldanes- lambahryggur með sveppasósu 1 vænn lambahryggur ½ bolli ferskt rósmarín ½ bolli ferskt timjan ½ bolli ferskt íslenskt blóðberg 1 hvítlaukur ólífuolía salt og pipar eftir smekk Skerið niður í fituna á hryggnum. Maukið kryddjurtir og hvítlauk með olíunni og berið á hrygginn. Saltið og piprið og setjið svo hrygginn inn í ofn á 200°C í 10 mínútur. Lækkið niður í 170°C og bakið áfram í 40-50 mínútur. Látið kjötið standa í 10 mínútur áður en það er skorið. Berið fram með ofn- bökuðum gulrótum, seljurót, graskeri, rauðrófum og rósmaríni ásamt steikt- um kartöflum eða því grænmeti sem vill. SVEPPASÓSA hálf askja flúðasveppir 1 peli rjómi 1dl vatn skvetta af marsalavíni skvetta af hvítvíni lárviðarlauf 1 grein timjan Steikið sveppina í olíu þar til þeir byrja að brúnast. Hellið skvettu af marsalavíni og hvítvíni út í og látið sjóða niður um helming. Bætið þá rjómanum út í og vatni og leyfið að malla við vægan hita. Hellið svo soðinu úr ofnskúffunni út í og smakkið til með salti, pipar og kannski örlítilli skvettu af víni í viðbót. Þykkið með sósujafnara og rífið ferskt timjan út í að lokum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.