Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.04.2014, Page 33

Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.04.2014, Page 33
6.4. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33 Þaðer allt í lagi. Pappelina vill láta gangayfir sig á skítugumskónum.Húnernefnilegaúrplasti. Pappelina virkar því best þar semmikiðálag er á gólfinu. Tilvalinn félagi í forstofunaeðaeldhúsið. Svo vill hún líka fara í þvottavél. Plastmotturnar fráPappelinuhafa farið sigurför umheiminnogerunú loksins fáanlegar á Íslandi. Kíktu áúrvalið í verslunKokkueðaákokka.is. J Ó N S S O N & L E ’M A C K S • jl .i s • S ÍA Á skítugum skónum? Morgunblaðið/Kristinn Frá vinstri: Margrét Rósa Ein- arsdóttir, Valentína Björns- dóttir, Kolbrún Kristleifsdóttir, Bryndís Berg, og Heike og Cládía þýskar vinkonur sem voru gestir í Tjaldanesi. Tjaldanes- lambahryggur með sveppasósu 1 vænn lambahryggur ½ bolli ferskt rósmarín ½ bolli ferskt timjan ½ bolli ferskt íslenskt blóðberg 1 hvítlaukur ólífuolía salt og pipar eftir smekk Skerið niður í fituna á hryggnum. Maukið kryddjurtir og hvítlauk með olíunni og berið á hrygginn. Saltið og piprið og setjið svo hrygginn inn í ofn á 200°C í 10 mínútur. Lækkið niður í 170°C og bakið áfram í 40-50 mínútur. Látið kjötið standa í 10 mínútur áður en það er skorið. Berið fram með ofn- bökuðum gulrótum, seljurót, graskeri, rauðrófum og rósmaríni ásamt steikt- um kartöflum eða því grænmeti sem vill. SVEPPASÓSA hálf askja flúðasveppir 1 peli rjómi 1dl vatn skvetta af marsalavíni skvetta af hvítvíni lárviðarlauf 1 grein timjan Steikið sveppina í olíu þar til þeir byrja að brúnast. Hellið skvettu af marsalavíni og hvítvíni út í og látið sjóða niður um helming. Bætið þá rjómanum út í og vatni og leyfið að malla við vægan hita. Hellið svo soðinu úr ofnskúffunni út í og smakkið til með salti, pipar og kannski örlítilli skvettu af víni í viðbót. Þykkið með sósujafnara og rífið ferskt timjan út í að lokum.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.