Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.04.2014, Page 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.04.2014, Page 26
Heimili og hönnun Áframhaldandi HönnunarMars *Nokkrar sýningar í tengslum við HönnunarMars verða opnar lengur. Þeir semsáu sér ekki fært að mæta þá hafa því möguleika á að kynna sér brot af þeimáhugaverðu sýningum sem opnaðar voru sem hluti af hátíðinni. Skjótum upp fána,Furðulegt háttalag hönnuða ogErtu tilbúin frú forseti? erumeðal þeirra sýninga semverða opnar lengur. Dagskrána í heild má finna á vef Hönn- unarmiðstöðvar. Epal 9.900 kr. Kertastjaki frá Menu. Hrím 16.900 kr. Dásamleg rúmföt með marmara- munstri hjá Ferm living. Ilva 9.995 kr. 20 sentimetra marmaraskál. Snúran 11.900 kr. Fallegt marmarabretti frá HK living. FALLEGT Á HEIMILIÐ Marmari og munstur MARMARI HEFUR VERIÐ ÁBERANDI UNDANFARIÐ. BÆÐI STEINNINN SJÁLFUR, ÁFERÐ HANS OG UMGJÖRÐ ER AFAR VINSÆLT EN EINNIG MUNSTRIÐ Í STEININUM SJÁLFT. MARMARI TÓN- AR VIÐ HRÁ EFNI OG HLÝJA LITI, MILDA TÓNA OG LÍFRÆNAR ÁFERÐIR. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is IKEA 3.900 kr. Svart marm- arabretti sem auðvelt er að snúa. Epal 800 kr. Skemmtilegar servéttur með marmaramunstri. S/K/E/K/K Sérpöntun Hialeah-borðið er hannað af Iacoli & McAllister.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.