Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.04.2014, Page 60

Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.04.2014, Page 60
60 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6.4. 2014 Fá fjöll setja jafnsterkan svip á Suðurland og Hekla. Nýjar mælingar benda til þess að eldgos í fjallinu getið hafist fyrr en síðar, en hrær- ingar í fjallinu hafa verið tíðari á seinni árum en fyrr á tíð. Hekla hafði ekki látið á sér kræla í meira en öld þegar kom að stórgosinu árið 1947, sem stóð í rúmt ár. Síðan þá hefur fjallið gosið fimm sinnum og hér er spurt um ártöl þeirra umbrota. Hver eru þau? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/RAX Hvaða ár gaus Hekla? Svar: Eldgos varð í Skjólkvíum í Heklu vorið 1970, stórgos kom í ágúst 1980 og því fylgdi smágos í febrúar árið eftir. Þá urðu kröftug gos í fjallinu 1991 og 2000. Þrautir og gátur

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.