Morgunblaðið - 09.05.2014, Síða 13

Morgunblaðið - 09.05.2014, Síða 13
Það leynist rusl út um allt Nánari upplýsingar á reykjavik.is/tiltektarhelgi Í garðinum heima, á leikvöllum, á opnum svæðum og gangstéttum. Ekki er átt við garðaúrgang heldur fyrst og fremst rusl. Best er að skila endurvinnanlegum úrgangi á endurvinnslustöðvar. Allir geta verið með Foreldrar og börn, afar, ömmur, frænkur og frændur. Nágrannar, vinir, vinnufélagar og skólasystkini. Stórir hópar og einstaklingar. Við hvetjum alla til að hjálpast að við að taka til í borginni fyrir sumarið. Þú færð poka hjá Olís Hægt er að nálgast ókeypis ruslapoka til að tína í á næstu Olísstöð. Starfsfólk Reykjavíkur- borgar keyrir um borgina og hirðir pokana mánudaginn 12. maí. Þegar vorar kemur ruslið í ljós, öllum til ama. Þess vegna hvetjum við borgarbúa til að fara út og hreinsa burt rusl í sínu nærumhverfi um næstu helgi. Í REYKJAVÍK 10.–11. mAí TiLtEkTaRhElGi HVÍTAHÚSIÐ/SÍA1 4 -0 7 8 8

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.